Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 25. mars 2014 22:32 Oculus Rift,sýndarveruleikatæki Oculus VR gerir tölvuleikjaspilurum kleift að lifa sig inn í tölvuleiki. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti kaup á fyrirtækinu Oculus í dag. Kaupin hljóða upp á tvo milljarða bandaríkjadala, eða rúma 230 milljarða íslenskra króna. Oculus VR er sprotafyrirtæki sem hefur þróað sýndarveruleikagleraugu sem kallast Oculus Rift. Gleraugun hafa vakið mikla athygli meðal fjárfesta og forritara, þar á meðal Facebook. Í yfirlýsingu Facebook segir að þótt notagildi sýndarveruleikans sé aðallega bundið við tölvuleiki séu mörg fyrirtæki að skoða notkun tækninnar í samskiptum, margmiðlun, afþreyingu og menntun svo eitthvað sé nefnt. Því sé sýndarveruleiki líklegur til að spila stórt hlutverk í samfélags- og samskiptamiðlum framtíðarinnar. "Hreyfanleg tækni er nútíminn, og nú undirbúum við okkur einnig fyrir tækni framtíðarinnar," sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook. "Við erum spennt fyrir því að vinna með Mark og Facebook-teyminu, og skila af okkur bestu sýndarveruleikatækni heims," sagði Brendan Iribe, meðstofnandi og forstjóri Oculus VR. Áætlað er að viðskiptin gangi í gegn í öðrum ársfjórðungi 2014. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti kaup á fyrirtækinu Oculus í dag. Kaupin hljóða upp á tvo milljarða bandaríkjadala, eða rúma 230 milljarða íslenskra króna. Oculus VR er sprotafyrirtæki sem hefur þróað sýndarveruleikagleraugu sem kallast Oculus Rift. Gleraugun hafa vakið mikla athygli meðal fjárfesta og forritara, þar á meðal Facebook. Í yfirlýsingu Facebook segir að þótt notagildi sýndarveruleikans sé aðallega bundið við tölvuleiki séu mörg fyrirtæki að skoða notkun tækninnar í samskiptum, margmiðlun, afþreyingu og menntun svo eitthvað sé nefnt. Því sé sýndarveruleiki líklegur til að spila stórt hlutverk í samfélags- og samskiptamiðlum framtíðarinnar. "Hreyfanleg tækni er nútíminn, og nú undirbúum við okkur einnig fyrir tækni framtíðarinnar," sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook. "Við erum spennt fyrir því að vinna með Mark og Facebook-teyminu, og skila af okkur bestu sýndarveruleikatækni heims," sagði Brendan Iribe, meðstofnandi og forstjóri Oculus VR. Áætlað er að viðskiptin gangi í gegn í öðrum ársfjórðungi 2014.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur