Sport „Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29.2.2024 08:31 Gæti valið Albert að nýju: „Verð að treysta leikmanninum“ Albert Guðmundsson getur að óbreyttu á ný spilað fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Ísrael eftir þrjár vikur, í umspili um sæti á EM í fótbolta. Åge Hareide landsliðsþjálfari segir Albert hafa fullan hug á því að snúa aftur í liðið, eftir hálfs árs fjarveru, í kjölfar þess að kynferðisbrotamál gegn honum var látið niður falla. Fótbolti 29.2.2024 08:00 „Besti dagur lífs míns“ Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 29.2.2024 07:31 Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Enski boltinn 29.2.2024 07:00 Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29.2.2024 06:31 Dagskráin í dag: Formúlutímabilið að fara í gang Það er fullt um að vera þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sýnt verður beint frá fyrstu æfingum í Formúlu 1, Lengjubikar karla og úrvalsdeildinni í pílu. Sport 29.2.2024 06:00 John O'Shea tekur tímabundið við írska landsliðinu John O'Shea hefur verið ráðinn tímabundið til starfa sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í tveimur æfingaleikjum gegn Belgíu og Sviss. Fótbolti 28.2.2024 23:31 Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28.2.2024 23:00 „Á lokamínútum viljum við að leikmennirnir ráði úrslitum“ Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir. Körfubolti 28.2.2024 22:17 „Þetta var stressandi, ég get alveg viðurkennt það“ Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir spilaði sinn fyrsta landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM 2024 í kvöld. Handbolti 28.2.2024 22:13 Tekur góðu kaflana með í næsta leik: „Fullt af köflum sem voru flottir“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að lokatölurnar í 13 marka tapi Íslands gegn Svíum í undankeppni EM 2024 gefi ekki rétta mynd af leiknum sem spilaður var. Handbolti 28.2.2024 22:02 Casemiro sótti sigurinn úr Skírisskógi Manchester United tryggði sig áfram í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi með 1-0 sigri gegn Nottingham Forest. Casemiro skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu. Enski boltinn 28.2.2024 22:00 Krakkarnir hans Klopp sendu Liverpool áfram í átta liða úrslit Tveir átján ára framherjar Liverpool skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið og tryggðu 3-0 sigur gegn Southampton í FA bikarnum á Englandi. Liverpool er þar með komið áfram í átta liða úrslit og mætir næst Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 28.2.2024 22:00 „Þetta er bara fjórða besta lið í heiminum“ Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir átti fína innkomu í íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tók á móti Svíum í kvöld. Hún varði tíu bolta í markinu, en gat lítið gert til að koma í veg fyrir stórt tap Íslands. Handbolti 28.2.2024 21:52 „Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. Handbolti 28.2.2024 21:46 Gallagher tryggði Chelsea sigur í uppbótartíma Chelsea vann 3-2 gegn Leeds United í 5. umferð FA bikarsins á Englandi. Connor Gallagher skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og skaut Chelsea áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir munu mæta Leicester City. Enski boltinn 28.2.2024 21:33 Bjarki Steinn skoraði þegar Venezia vann sig upp í annað sæti Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á sem varamaður og skoraði annað mark Venezia í 2-0 sigri gegn Cittadella. Mikael Egill Ellertsson byrjaði inn á og spilaði áttatíu mínútur. Fótbolti 28.2.2024 21:29 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. Handbolti 28.2.2024 21:22 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-75 | Tryggði deildarmeistaratitil á síðustu sekúndu leiksins Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 28.2.2024 21:15 Liverpool og Manchester United gætu mæst í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi rétt í þessu. Enski boltinn 28.2.2024 20:03 Spánn varð fyrsti Þjóðadeildarmeistarinn Spánn er fyrsti Þjóðadeildarmeistari í kvennaflokki eftir 2-0 sigur gegn Frakklandi í úrslitaleik. Fótbolti 28.2.2024 19:55 Dagur tekur við króatíska landsliðinu Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 28.2.2024 19:14 Þrumuræðan sem tryggði Þorvaldi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan valkost en afturhvarf til fortíðar“ Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa. Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. Íslenski boltinn 28.2.2024 18:36 Red Bull hreinsar Horner af öllum ásökunum um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, hefur verið hreinsaður af öllum ásökunum samstarfskonu hans um óviðeigandi hegðun. Formúla 1 28.2.2024 17:20 Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 28.2.2024 17:00 „Ég vona við mætum með kassann úti“ Reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er klár í slaginn fyrir kvöldið þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svíum í undankeppni EM 2024. Handbolti 28.2.2024 16:31 Fær stærsta samninginn síðan að Usain Bolt hætti Usain Bolt var langstærsta frjálsíþróttastjarna heims á sínum tíma og fékk þar af leiðandi stærstu auglýsingasamningana. Sport 28.2.2024 16:00 Sakar lukkudýr um kynferðislega áreitni Brasilísk sjónvarpskona hefur sakað mann sem leikur lukkudýr Internacional um kynferðislega áreitni. Hún kallar manninn hálfvita og glæpamann. Fótbolti 28.2.2024 15:31 Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00 Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28.2.2024 14:31 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
„Gerði mig sterkari“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu . Fótbolti 29.2.2024 08:31
Gæti valið Albert að nýju: „Verð að treysta leikmanninum“ Albert Guðmundsson getur að óbreyttu á ný spilað fyrir Íslands hönd þegar liðið mætir Ísrael eftir þrjár vikur, í umspili um sæti á EM í fótbolta. Åge Hareide landsliðsþjálfari segir Albert hafa fullan hug á því að snúa aftur í liðið, eftir hálfs árs fjarveru, í kjölfar þess að kynferðisbrotamál gegn honum var látið niður falla. Fótbolti 29.2.2024 08:00
„Besti dagur lífs míns“ Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 29.2.2024 07:31
Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Enski boltinn 29.2.2024 07:00
Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29.2.2024 06:31
Dagskráin í dag: Formúlutímabilið að fara í gang Það er fullt um að vera þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sýnt verður beint frá fyrstu æfingum í Formúlu 1, Lengjubikar karla og úrvalsdeildinni í pílu. Sport 29.2.2024 06:00
John O'Shea tekur tímabundið við írska landsliðinu John O'Shea hefur verið ráðinn tímabundið til starfa sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í tveimur æfingaleikjum gegn Belgíu og Sviss. Fótbolti 28.2.2024 23:31
Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28.2.2024 23:00
„Á lokamínútum viljum við að leikmennirnir ráði úrslitum“ Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir. Körfubolti 28.2.2024 22:17
„Þetta var stressandi, ég get alveg viðurkennt það“ Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir spilaði sinn fyrsta landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM 2024 í kvöld. Handbolti 28.2.2024 22:13
Tekur góðu kaflana með í næsta leik: „Fullt af köflum sem voru flottir“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að lokatölurnar í 13 marka tapi Íslands gegn Svíum í undankeppni EM 2024 gefi ekki rétta mynd af leiknum sem spilaður var. Handbolti 28.2.2024 22:02
Casemiro sótti sigurinn úr Skírisskógi Manchester United tryggði sig áfram í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi með 1-0 sigri gegn Nottingham Forest. Casemiro skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu. Enski boltinn 28.2.2024 22:00
Krakkarnir hans Klopp sendu Liverpool áfram í átta liða úrslit Tveir átján ára framherjar Liverpool skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið og tryggðu 3-0 sigur gegn Southampton í FA bikarnum á Englandi. Liverpool er þar með komið áfram í átta liða úrslit og mætir næst Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 28.2.2024 22:00
„Þetta er bara fjórða besta lið í heiminum“ Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir átti fína innkomu í íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tók á móti Svíum í kvöld. Hún varði tíu bolta í markinu, en gat lítið gert til að koma í veg fyrir stórt tap Íslands. Handbolti 28.2.2024 21:52
„Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. Handbolti 28.2.2024 21:46
Gallagher tryggði Chelsea sigur í uppbótartíma Chelsea vann 3-2 gegn Leeds United í 5. umferð FA bikarsins á Englandi. Connor Gallagher skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og skaut Chelsea áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir munu mæta Leicester City. Enski boltinn 28.2.2024 21:33
Bjarki Steinn skoraði þegar Venezia vann sig upp í annað sæti Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á sem varamaður og skoraði annað mark Venezia í 2-0 sigri gegn Cittadella. Mikael Egill Ellertsson byrjaði inn á og spilaði áttatíu mínútur. Fótbolti 28.2.2024 21:29
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. Handbolti 28.2.2024 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-75 | Tryggði deildarmeistaratitil á síðustu sekúndu leiksins Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 28.2.2024 21:15
Liverpool og Manchester United gætu mæst í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi rétt í þessu. Enski boltinn 28.2.2024 20:03
Spánn varð fyrsti Þjóðadeildarmeistarinn Spánn er fyrsti Þjóðadeildarmeistari í kvennaflokki eftir 2-0 sigur gegn Frakklandi í úrslitaleik. Fótbolti 28.2.2024 19:55
Dagur tekur við króatíska landsliðinu Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 28.2.2024 19:14
Þrumuræðan sem tryggði Þorvaldi formannsstól KSÍ: „Ég býð ykkur annan valkost en afturhvarf til fortíðar“ Þorvaldur Örlygsson var um síðastliðna helgi kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands. Þorvaldur flutti kraftmikla framboðsræðu sem hreyfði eflaust við fundargestum áður en gengið var til kjörkassa. Þar boðaði hann breytingar og framfarir, lýsti yfir óbeit sinni á óheiðarleika og sagði KSÍ ekki eiga að vera klíkuskap á kaffihúsum. Íslenski boltinn 28.2.2024 18:36
Red Bull hreinsar Horner af öllum ásökunum um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, hefur verið hreinsaður af öllum ásökunum samstarfskonu hans um óviðeigandi hegðun. Formúla 1 28.2.2024 17:20
Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 28.2.2024 17:00
„Ég vona við mætum með kassann úti“ Reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er klár í slaginn fyrir kvöldið þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svíum í undankeppni EM 2024. Handbolti 28.2.2024 16:31
Fær stærsta samninginn síðan að Usain Bolt hætti Usain Bolt var langstærsta frjálsíþróttastjarna heims á sínum tíma og fékk þar af leiðandi stærstu auglýsingasamningana. Sport 28.2.2024 16:00
Sakar lukkudýr um kynferðislega áreitni Brasilísk sjónvarpskona hefur sakað mann sem leikur lukkudýr Internacional um kynferðislega áreitni. Hún kallar manninn hálfvita og glæpamann. Fótbolti 28.2.2024 15:31
Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00
Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28.2.2024 14:31