Sport Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Sport 27.3.2024 12:01 Ólympíureikningur Frakka hækkar mikið Franskir skattborgarar þurfa að greiða enn hærri upphæð fyrir Ólympíuleikana í París en búist var við. Sport 27.3.2024 11:30 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sport 27.3.2024 11:01 Blóð, sviti, tár og andvökunætur Guðmundar Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur verið að ná sögulegum árangri með lið Fredericia í efstu deild Danmerkur. Liðið hefur nú þegar tryggt sér annað sætið í deildarkeppninni og mun á næsta tímabili, í fyrsta sinn í sögunni, taka þátt í Evrópukeppni. Handbolti 27.3.2024 10:31 Sigurinn á Íslandi var „gjöf til úkraínsku þjóðarinnar“ Úkraína tryggði sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar með 2-1 endurkomusigri á Íslandi í úrslitaleik umspilsins í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 10:00 Man. United sagt vilja fá stjóra Úlfanna í þjálfarateymið sitt Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers, er á óskalista nýja eiganda Manchester United ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn 27.3.2024 09:31 Albert átti ekki bara eitt heldur tvö af flottustu mörkum umspilsins Albert Guðmundsson skoraði fjögur mörk í umspilinu og tvö þeirra voru með frábærum skotum fyrir utan vítateig. Fótbolti 27.3.2024 09:00 Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. Sport 27.3.2024 08:30 „Öll félög á Íslandi vilja KR í efstu deild“ KR tryggði sér í gær sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en gengið hefur á ýmsu í Vesturbænum síðustu misseri. Skýr sýn var hjá félaginu fyrir leiktíðina og hún skilaði sér. Körfubolti 27.3.2024 08:01 Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 07:30 Dagskráin í dag: Úrslit í Lengjubikar karla, stórleikir í Subway-deild kvenna og Körfuboltakvöld Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, miðvikudag. Alls eru sex beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 27.3.2024 07:01 Myndasyrpa frá tapinu grátlega gegn Úkraínu Ísland tapaði í gær, þriðjudag, fyrir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. Fótbolti 27.3.2024 07:00 Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 26.3.2024 23:30 Valur vann stórsigur á Stykkishólmi Valur sótti Snæfell heim í B-deild Subway-deild kvenna í körfubolta. Fór það svo að Valskonur unnu 51 stigs sigur, lokatölur 41-92. Körfubolti 26.3.2024 23:00 Pólland síðasta þjóðin inn á EM Pólland lagði Wales í vítaspyrnukeppni um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2024 22:40 „Mér finnst ég hafa nóg fram að bjóða í þessu liði“ Fyrirliði Íslands Jóhann Berg Guðmundsson segist ekki vera hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir erfitt að kyngja tapinu gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:26 Åge Hareide: Framtíðin er björt „Alltaf pirrandi að tapa undir lokin, var að vonast til að við kæmumst í framlengingu til að koma ferskum löppum inn á. Þeir þrýstu okkur aftar en við sköpuðum færi til að ná að jafna. Það eru minnstu smáatriði sem skipta máli í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir grátlegt tap gegn Úkraínu sem gerði út um EM draum liðsins. Fótbolti 26.3.2024 22:22 „Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:12 „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. Fótbolti 26.3.2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. Fótbolti 26.3.2024 21:58 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:45 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:42 Sjáðu mörkin: Úkraína kláraði dæmið í lokin Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu. Markið skoraði hann með vinstri fæti eftir að leika á mann og annan fyrir utan vítateig. Það dugði því miður ekki til. Fótbolti 26.3.2024 21:00 Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26.3.2024 20:31 Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.3.2024 19:56 Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 18:38 Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Fótbolti 26.3.2024 18:31 Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Fótbolti 26.3.2024 17:30 Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 17:00 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Sport 27.3.2024 12:01
Ólympíureikningur Frakka hækkar mikið Franskir skattborgarar þurfa að greiða enn hærri upphæð fyrir Ólympíuleikana í París en búist var við. Sport 27.3.2024 11:30
„Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sport 27.3.2024 11:01
Blóð, sviti, tár og andvökunætur Guðmundar Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur verið að ná sögulegum árangri með lið Fredericia í efstu deild Danmerkur. Liðið hefur nú þegar tryggt sér annað sætið í deildarkeppninni og mun á næsta tímabili, í fyrsta sinn í sögunni, taka þátt í Evrópukeppni. Handbolti 27.3.2024 10:31
Sigurinn á Íslandi var „gjöf til úkraínsku þjóðarinnar“ Úkraína tryggði sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar með 2-1 endurkomusigri á Íslandi í úrslitaleik umspilsins í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 10:00
Man. United sagt vilja fá stjóra Úlfanna í þjálfarateymið sitt Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers, er á óskalista nýja eiganda Manchester United ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn 27.3.2024 09:31
Albert átti ekki bara eitt heldur tvö af flottustu mörkum umspilsins Albert Guðmundsson skoraði fjögur mörk í umspilinu og tvö þeirra voru með frábærum skotum fyrir utan vítateig. Fótbolti 27.3.2024 09:00
Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. Sport 27.3.2024 08:30
„Öll félög á Íslandi vilja KR í efstu deild“ KR tryggði sér í gær sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en gengið hefur á ýmsu í Vesturbænum síðustu misseri. Skýr sýn var hjá félaginu fyrir leiktíðina og hún skilaði sér. Körfubolti 27.3.2024 08:01
Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 07:30
Dagskráin í dag: Úrslit í Lengjubikar karla, stórleikir í Subway-deild kvenna og Körfuboltakvöld Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, miðvikudag. Alls eru sex beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 27.3.2024 07:01
Myndasyrpa frá tapinu grátlega gegn Úkraínu Ísland tapaði í gær, þriðjudag, fyrir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. Fótbolti 27.3.2024 07:00
Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 26.3.2024 23:30
Valur vann stórsigur á Stykkishólmi Valur sótti Snæfell heim í B-deild Subway-deild kvenna í körfubolta. Fór það svo að Valskonur unnu 51 stigs sigur, lokatölur 41-92. Körfubolti 26.3.2024 23:00
Pólland síðasta þjóðin inn á EM Pólland lagði Wales í vítaspyrnukeppni um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2024 22:40
„Mér finnst ég hafa nóg fram að bjóða í þessu liði“ Fyrirliði Íslands Jóhann Berg Guðmundsson segist ekki vera hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir erfitt að kyngja tapinu gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:26
Åge Hareide: Framtíðin er björt „Alltaf pirrandi að tapa undir lokin, var að vonast til að við kæmumst í framlengingu til að koma ferskum löppum inn á. Þeir þrýstu okkur aftar en við sköpuðum færi til að ná að jafna. Það eru minnstu smáatriði sem skipta máli í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir grátlegt tap gegn Úkraínu sem gerði út um EM draum liðsins. Fótbolti 26.3.2024 22:22
„Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:12
„Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. Fótbolti 26.3.2024 22:05
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:02
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. Fótbolti 26.3.2024 21:58
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:45
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:42
Sjáðu mörkin: Úkraína kláraði dæmið í lokin Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu. Markið skoraði hann með vinstri fæti eftir að leika á mann og annan fyrir utan vítateig. Það dugði því miður ekki til. Fótbolti 26.3.2024 21:00
Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26.3.2024 20:31
Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.3.2024 19:56
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 18:38
Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Fótbolti 26.3.2024 18:31
Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Fótbolti 26.3.2024 17:30
Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 17:00