Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 17:47 Denis Lathoud í leik með franska landsliðinu en hann skoraði 463 mörk fyrir landsliðið og vann þrenn verðlaun á stórmótum. Getty/Dimitri Iundt Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim. Denis Lathoud lést í nótt 59 ára að aldri. Hann háði harða baráttu við illvígt krabbamein. Lathoud skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum í Höllinni í maí 1995 og var stoðsendingahæstur allra í franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu með 53 stoðsendingar. Hann var öflug vinstri skytta með mjög gott auga fyrir spili. Eftir heimsmeistaramótið á Íslandi, sem byrjaði ekki alltof vel fyrir Frakka, þá talaði Lathoud um eftirminnilegan liðsfund á Akureyri sem kveikti í liðinu. Eftir hann breyttist allt og Frakkarnir fóru alla leið. Frakkar urðu í þriðja sæti í riðlinum en komust áfram í útsláttarkeppnina og slógu síðan út Spán (23-20), Sviss (28-18) og Þýskaland (22-20) á leið sinni í úrslitaleikinn þar sem franska liðið fagnaði 23-19 sigri á Króötum. Lathoud lék alls 164 landsleiki fyrir Frakka á árunum 1987 til 1996 og skoraði í þeim 463 mörk. Auk gullverðlaunananna á Íslandi þá vann hann silfur á HM 1993 og brons á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Hann endaði landsliðsferil sinn á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk þá fór hann út í þjálfun. Byrjaði reyndar sem spilandi þjálfari SMV Porte Normande frá 2002 til 2005 en þjálfaði meðal annars Dijon Bourgogne HB í átta ár. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Denis Lathoud lést í nótt 59 ára að aldri. Hann háði harða baráttu við illvígt krabbamein. Lathoud skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum í Höllinni í maí 1995 og var stoðsendingahæstur allra í franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu með 53 stoðsendingar. Hann var öflug vinstri skytta með mjög gott auga fyrir spili. Eftir heimsmeistaramótið á Íslandi, sem byrjaði ekki alltof vel fyrir Frakka, þá talaði Lathoud um eftirminnilegan liðsfund á Akureyri sem kveikti í liðinu. Eftir hann breyttist allt og Frakkarnir fóru alla leið. Frakkar urðu í þriðja sæti í riðlinum en komust áfram í útsláttarkeppnina og slógu síðan út Spán (23-20), Sviss (28-18) og Þýskaland (22-20) á leið sinni í úrslitaleikinn þar sem franska liðið fagnaði 23-19 sigri á Króötum. Lathoud lék alls 164 landsleiki fyrir Frakka á árunum 1987 til 1996 og skoraði í þeim 463 mörk. Auk gullverðlaunananna á Íslandi þá vann hann silfur á HM 1993 og brons á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Hann endaði landsliðsferil sinn á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk þá fór hann út í þjálfun. Byrjaði reyndar sem spilandi þjálfari SMV Porte Normande frá 2002 til 2005 en þjálfaði meðal annars Dijon Bourgogne HB í átta ár. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira