Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 20:00 Emerson Colindres var nýútskrifaður og leiðinni í háskóla þegar hann var sendur til Hondúras. @club_cabra Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira