Sport

„Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“

Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum.

Íslenski boltinn

„Voru greini­lega ó­sáttir við þessa hlaupandi konu“

Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi.

Sport

Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“

Ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á lands­liðs­mark­vörðinn Viktor Gísla Hall­gríms­son í ein­vígi sínu gegn lands­liði Eist­lands. Lands­liðs­þjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verk­efnið sem er gegn fyrir fram tölu­vert veikari and­stæðingi.

Handbolti

Fyrr­verandi hirti fernu-boltann

Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði.

Enski boltinn