Sport Framlengja við markahæsta manninn sinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár og er nú með samning við Akureyrarliðið út sumarið 2027. Íslenski boltinn 7.6.2025 12:25 KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Andri Snær Stefánsson er nýr þjálfari karlaliðs KA í handbolta en félagið segir frá ráðningunni á heimasíðu sinni. Handbolti 7.6.2025 12:01 Leikmenn Tottenham sagðir öskuillir og í uppreisnarhug eftir brottrekstur Ange Tottenham rak í gær knattspyrnustjóra sinn Ange Postecoglou þrátt fyrir að hann hafi skilað félaginu fyrsta titlinum í sautján ár og komið liðinu í Meistaradeildina. Leikmenn liðsins eru sagðir margir mjög ósáttir. Enski boltinn 7.6.2025 11:31 Lið í tyrknesku úrvalsdeildinni búið að kaupa Loga Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Logi Tómasson hefur verið keyptur til tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Samunspor frá Strömsgodset í Noregi. Fótbolti 7.6.2025 11:23 Segir að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum liðsins Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, heldur því fram að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps í keppnisferð þeirra til Mexíkó. Fótbolti 7.6.2025 11:02 Lárus Orri fann ekki til með markverði Skota Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Skota 3-1 í vináttulandsleik á Hampden Park í gærkvöldi en markvörður Skota átti hræðilegan dag í sínum fyrsta landsleik. Fótbolti 7.6.2025 10:31 Taiwo Badmus staðfestur hjá Stólunum: „Ég er kominn heim“ Taiwo Badmus hefur gert samning við Tindastól og mun spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 7.6.2025 10:28 Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson er að gera góða hluti með alþjóðalega liðinu á Arnold Palmer Cup sem er sterkasta áhugamannamót heims. Golf 7.6.2025 10:01 Hulda Elma vann Hengil Ultra á brautarmeti Hulda Elma Eysteinsdóttir og Þjóðverjinn Felix Starker voru sigurvegararnir í 106 kílómetra hlaupi á Hengils Ultra mótinu. Sport 7.6.2025 09:36 Anníe Mist kynnir bók sem tók fjögur ár að skrifa: Bæði stressuð og spennt Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir gerir upp feril sinn í nýrri ævisögu sem kemur út í byrjun næsta árs. Sport 7.6.2025 09:30 Fór í tvo kollhnísa við marklínuna en fagnaði samt sigri Grindahlauparinn Brooklyn Anderson tryggði sér fylkismeistaratitilinn í sínum aldursflokki á dögunum og hún kom sér í heimsfréttirnar þökk sé óvenjulegum endi á hlaupinu. Sport 7.6.2025 09:00 Tvíburasystir vonarstjörnu lést Kierston Russell, tvíburasystir vonarstjörnu í ameríska fótboltanum, er látin. Lögreglan grunar þó ekkert glæpsamlegt í tengslum við dauða hennar. Sport 7.6.2025 08:31 Snýr aftur til Íslands betri en nokkru sinni áður Ríkjandi bikarmeistarar kvenna í körfubolta, Njarðvík, ætla sér stóra hluti á næsta tímabili. Liðið hefur nælt í íslensku landsliðskonuna Danielle úr atvinnumennsku og eftir að hafa verið með betri leikmönnum efstu deildar á árum áður segist hún snúa aftur heim til Íslands sem mun betri leikmaður. Körfubolti 7.6.2025 08:01 Má ekki koma inn í íþróttahús í tíu mánuði Panathinaikos er í úrslitaeinvíginu um gríska meistaratitilinn í körfubolta en eigandi félagsins má ekki koma inn í íþróttahúsin í Grikklandi næstu mánuðina. Körfubolti 7.6.2025 07:00 Dagskráin: Besta deild kvenna og enska landsliðið í undankeppni HM Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 7.6.2025 06:00 Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Sport 6.6.2025 23:17 Sinner vann Djokovic og komst í úrslitaleikinn Novak Djokovic bætir ekki við risatitli á Opna franska meistaramótinu í tennis í ár því hann tapaði á móti Ítalanum Jannik Sinner í undanúrslitunum í kvöld. Sport 6.6.2025 22:59 „Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Arnar Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls í karlakörfuboltanum en félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi nú síðdegis. Körfubolti 6.6.2025 22:32 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 22:05 Raphinha valinn bestur en Lamine Yamal besti ungi Raphinha, vængmaður Barcelona, var í dag valinn besti leikmaður spænsku deildarinnar á nýloknu tímabili en Brasilíumaðurinn var lykilmaður í góðu gengi Katalóníuliðsins á leiktíðinni. Fótbolti 6.6.2025 22:01 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. Fótbolti 6.6.2025 21:58 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 21:52 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. Fótbolti 6.6.2025 21:33 „Ánægður með leikstjórnina hjá leikmönnum liðsins“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson gat týnt fjölmargt jákvætt úr sigri íslenska karlalandsliðsins geng Skotlandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. Arnar Bergmann var að vinna sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska liðsins. Fótbolti 6.6.2025 21:28 Norðmenn rúlluðu Ítölum upp í fyrri hálfleik Norðmenn hafa ekki komist á stórmót í 25 ár en þeir byrjuðu frábærlega í undankeppni HM í kvöld. Norska liðið vann þá 3-0 heimasigur á Ítölum. Fótbolti 6.6.2025 20:50 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. Fótbolti 6.6.2025 20:44 Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Íslendingaliðið Alpla HC Hard varð að sætta sig við silfurverðlaunin eftir tap í úrslitaeinvíginu um austurríska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 6.6.2025 20:12 Uppgjörið: Tindastóll-Valur 2-2 | Bið Valskvenna lengist enn Tindastóll og Valur gerðu 2-2 jafntefli á Sauðárkróki í kvöld í fyrsta leik áttundu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Bæði lið komust yfir í leiknum en Stólarnir voru 2-1 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2025 19:50 Sjáðu mörk íslenska liðsins á móti Skotum Íslenska landsliðið er búið að skora þrjú mörk hjá Skotum á Hampden Park í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 19:04 Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið duglegur að koma sér á lista yfir flottustu handboltamörkin undanfarin ár og það var engin breyting á því í vetur. Handbolti 6.6.2025 18:45 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Framlengja við markahæsta manninn sinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár og er nú með samning við Akureyrarliðið út sumarið 2027. Íslenski boltinn 7.6.2025 12:25
KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Andri Snær Stefánsson er nýr þjálfari karlaliðs KA í handbolta en félagið segir frá ráðningunni á heimasíðu sinni. Handbolti 7.6.2025 12:01
Leikmenn Tottenham sagðir öskuillir og í uppreisnarhug eftir brottrekstur Ange Tottenham rak í gær knattspyrnustjóra sinn Ange Postecoglou þrátt fyrir að hann hafi skilað félaginu fyrsta titlinum í sautján ár og komið liðinu í Meistaradeildina. Leikmenn liðsins eru sagðir margir mjög ósáttir. Enski boltinn 7.6.2025 11:31
Lið í tyrknesku úrvalsdeildinni búið að kaupa Loga Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Logi Tómasson hefur verið keyptur til tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Samunspor frá Strömsgodset í Noregi. Fótbolti 7.6.2025 11:23
Segir að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum liðsins Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, heldur því fram að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps í keppnisferð þeirra til Mexíkó. Fótbolti 7.6.2025 11:02
Lárus Orri fann ekki til með markverði Skota Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Skota 3-1 í vináttulandsleik á Hampden Park í gærkvöldi en markvörður Skota átti hræðilegan dag í sínum fyrsta landsleik. Fótbolti 7.6.2025 10:31
Taiwo Badmus staðfestur hjá Stólunum: „Ég er kominn heim“ Taiwo Badmus hefur gert samning við Tindastól og mun spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 7.6.2025 10:28
Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson er að gera góða hluti með alþjóðalega liðinu á Arnold Palmer Cup sem er sterkasta áhugamannamót heims. Golf 7.6.2025 10:01
Hulda Elma vann Hengil Ultra á brautarmeti Hulda Elma Eysteinsdóttir og Þjóðverjinn Felix Starker voru sigurvegararnir í 106 kílómetra hlaupi á Hengils Ultra mótinu. Sport 7.6.2025 09:36
Anníe Mist kynnir bók sem tók fjögur ár að skrifa: Bæði stressuð og spennt Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir gerir upp feril sinn í nýrri ævisögu sem kemur út í byrjun næsta árs. Sport 7.6.2025 09:30
Fór í tvo kollhnísa við marklínuna en fagnaði samt sigri Grindahlauparinn Brooklyn Anderson tryggði sér fylkismeistaratitilinn í sínum aldursflokki á dögunum og hún kom sér í heimsfréttirnar þökk sé óvenjulegum endi á hlaupinu. Sport 7.6.2025 09:00
Tvíburasystir vonarstjörnu lést Kierston Russell, tvíburasystir vonarstjörnu í ameríska fótboltanum, er látin. Lögreglan grunar þó ekkert glæpsamlegt í tengslum við dauða hennar. Sport 7.6.2025 08:31
Snýr aftur til Íslands betri en nokkru sinni áður Ríkjandi bikarmeistarar kvenna í körfubolta, Njarðvík, ætla sér stóra hluti á næsta tímabili. Liðið hefur nælt í íslensku landsliðskonuna Danielle úr atvinnumennsku og eftir að hafa verið með betri leikmönnum efstu deildar á árum áður segist hún snúa aftur heim til Íslands sem mun betri leikmaður. Körfubolti 7.6.2025 08:01
Má ekki koma inn í íþróttahús í tíu mánuði Panathinaikos er í úrslitaeinvíginu um gríska meistaratitilinn í körfubolta en eigandi félagsins má ekki koma inn í íþróttahúsin í Grikklandi næstu mánuðina. Körfubolti 7.6.2025 07:00
Dagskráin: Besta deild kvenna og enska landsliðið í undankeppni HM Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 7.6.2025 06:00
Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Sport 6.6.2025 23:17
Sinner vann Djokovic og komst í úrslitaleikinn Novak Djokovic bætir ekki við risatitli á Opna franska meistaramótinu í tennis í ár því hann tapaði á móti Ítalanum Jannik Sinner í undanúrslitunum í kvöld. Sport 6.6.2025 22:59
„Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Arnar Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls í karlakörfuboltanum en félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi nú síðdegis. Körfubolti 6.6.2025 22:32
Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 22:05
Raphinha valinn bestur en Lamine Yamal besti ungi Raphinha, vængmaður Barcelona, var í dag valinn besti leikmaður spænsku deildarinnar á nýloknu tímabili en Brasilíumaðurinn var lykilmaður í góðu gengi Katalóníuliðsins á leiktíðinni. Fótbolti 6.6.2025 22:01
„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. Fótbolti 6.6.2025 21:58
„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 21:52
Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. Fótbolti 6.6.2025 21:33
„Ánægður með leikstjórnina hjá leikmönnum liðsins“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson gat týnt fjölmargt jákvætt úr sigri íslenska karlalandsliðsins geng Skotlandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. Arnar Bergmann var að vinna sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska liðsins. Fótbolti 6.6.2025 21:28
Norðmenn rúlluðu Ítölum upp í fyrri hálfleik Norðmenn hafa ekki komist á stórmót í 25 ár en þeir byrjuðu frábærlega í undankeppni HM í kvöld. Norska liðið vann þá 3-0 heimasigur á Ítölum. Fótbolti 6.6.2025 20:50
Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. Fótbolti 6.6.2025 20:44
Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Íslendingaliðið Alpla HC Hard varð að sætta sig við silfurverðlaunin eftir tap í úrslitaeinvíginu um austurríska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 6.6.2025 20:12
Uppgjörið: Tindastóll-Valur 2-2 | Bið Valskvenna lengist enn Tindastóll og Valur gerðu 2-2 jafntefli á Sauðárkróki í kvöld í fyrsta leik áttundu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Bæði lið komust yfir í leiknum en Stólarnir voru 2-1 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 6.6.2025 19:50
Sjáðu mörk íslenska liðsins á móti Skotum Íslenska landsliðið er búið að skora þrjú mörk hjá Skotum á Hampden Park í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld. Fótbolti 6.6.2025 19:04
Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið duglegur að koma sér á lista yfir flottustu handboltamörkin undanfarin ár og það var engin breyting á því í vetur. Handbolti 6.6.2025 18:45