Sport Golf er stundum furðuleg íþrótt: Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu Bandaríski kylfingurinn Hayden Buckley upplifði um helgina tvær afar ólíkar holur og það hvor á eftir annarri. Golf 29.7.2024 10:00 „Við erum ekki svindlarar“ Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á Ólympíuleikunum í París en liðið er samt með ekkert stig. Fótbolti 29.7.2024 09:31 Tanja tekur við af Eysteini Pétri Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 09:15 Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. Enski boltinn 29.7.2024 08:59 Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. Handbolti 29.7.2024 08:26 „Fyrirgefðu, elskan mín“ Ítalski hástökkvarinn Gianmarco Tamberi átti mjög sérstakt kvöld á setningarhátíðinni á Ólympíuleikunum í París. Honum var þar sýndur mikill heiður með því að vera fánaberi Ítala en kvöldið hans endaði ekki nógu vel. Sport 29.7.2024 08:00 Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. Sport 29.7.2024 07:31 Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. Sport 29.7.2024 07:00 Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. Sport 29.7.2024 06:30 Dagskráin í dag: Besta-deildin og hafnabolti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum síðasta mánudegi júlímánaðar. Sport 29.7.2024 06:01 Tottenham sækir annan Kóreumann Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við kóreska liðið Gangwon FC um kaupin á Yang Min-hyuk. Fótbolti 28.7.2024 23:31 Arnar: Get lofað ykkur því að við munum ekki gefast upp Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum hæstánægður með 5-1 sigur síns liðs á HK í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 22:43 Rúnar: Höfum engu gleymt Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 21:47 Bandaríkin völtuðu yfir Þýskaland og ellefu marka veisla í sigri Ástralíu Sex leikir fóru fram í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París í dag. Bandaríkin unnu öruggan 4-1 sigur gegn Þjóðverjum og Ástralía vann ótrúlegan 6-5 sigur gegn Sambíu. Fótbolti 28.7.2024 21:05 Snæfríður fimmtánda á Ólympíuleikunum Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir komst ekki í úrslit í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Sport 28.7.2024 20:16 „Frábærir frá upphafi til enda“ Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum með frammistöðu liðsins eftir 3-1 sigur á ÍA í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 28.7.2024 20:15 „Við komum okkur í frábæra stöðu til að loka þessum leik“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, þurfti að sætta sig við 3-1 tap á móti Stjörnunni á Akranesi í dag. Skagamenn leiddu í hálfleik en Garðbæingar gengu á lagið í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 19:43 Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 Uppgjörið: Víkingur - HK 5-1 | Meistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Víkings unnu afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti HK í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 Bandaríkjamenn ekki í vandræðum með Jókerinn og félaga Bandaríkin unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið mætti Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í körfubolta á Ólympíuleikunum í París í dag. Körfubolti 28.7.2024 18:12 Orri skoraði í endurkomusigri FCK Orri Óskarsson skoraði annað mark FCK er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Íslendingaliði AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:56 Uppgjör: Vestri - FH 0-2 | FH-ingar sóttu stigin þrjú á Ísafjörð og komust upp að hlið Vals FH vann 2-0 seiglusigur þegar liðið sótti Vestra heima á Kerecis-völlinn á Ísafjörð í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og Vuk Oskar Dimitrijevic sáu til þess að FH sigldi sigrinum í höfn. FH er nú með jafn mörg stig og Valur í þriðja til fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2024 17:56 Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28.7.2024 17:36 Norsku stelpurnar réttu úr kútnum og völtuðu yfir Dani Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan níu marka sigur er liðið mætti Dönum í annarri umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 28.7.2024 17:25 Andri Lucas kláraði lærisveina Freys Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:08 Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 28.7.2024 17:01 Uppgjörið: ÍA - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn stálu sigrinum á Skaganum Skagamenn tóku á móti Stjörnunni á Akranesi í dag í Bestu deild karla. Gestirnir úr Garðabæ fóru með 3-1 sigur af hólmi í miklum baráttuleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 16:16 Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Körfubolti 28.7.2024 16:01 Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01 Björtu stjörnurnar frá Suður-Súdan komnar á blað á Ólympíuleikunum Landslið Suður-Súdan í körfubolta vakti verðskuldaða athygli í aðdraganda Ólympíuleikanna sem nú fara fram í París þegar það þurfti stjörnuframmistöðu frá LeBron James til að tryggja Bandaríkjunum eins stigs sigur. Körfubolti 28.7.2024 14:15 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 334 ›
Golf er stundum furðuleg íþrótt: Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu Bandaríski kylfingurinn Hayden Buckley upplifði um helgina tvær afar ólíkar holur og það hvor á eftir annarri. Golf 29.7.2024 10:00
„Við erum ekki svindlarar“ Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á Ólympíuleikunum í París en liðið er samt með ekkert stig. Fótbolti 29.7.2024 09:31
Tanja tekur við af Eysteini Pétri Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 09:15
Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. Enski boltinn 29.7.2024 08:59
Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. Handbolti 29.7.2024 08:26
„Fyrirgefðu, elskan mín“ Ítalski hástökkvarinn Gianmarco Tamberi átti mjög sérstakt kvöld á setningarhátíðinni á Ólympíuleikunum í París. Honum var þar sýndur mikill heiður með því að vera fánaberi Ítala en kvöldið hans endaði ekki nógu vel. Sport 29.7.2024 08:00
Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. Sport 29.7.2024 07:31
Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. Sport 29.7.2024 07:00
Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. Sport 29.7.2024 06:30
Dagskráin í dag: Besta-deildin og hafnabolti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum síðasta mánudegi júlímánaðar. Sport 29.7.2024 06:01
Tottenham sækir annan Kóreumann Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við kóreska liðið Gangwon FC um kaupin á Yang Min-hyuk. Fótbolti 28.7.2024 23:31
Arnar: Get lofað ykkur því að við munum ekki gefast upp Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum hæstánægður með 5-1 sigur síns liðs á HK í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 22:43
Rúnar: Höfum engu gleymt Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 21:47
Bandaríkin völtuðu yfir Þýskaland og ellefu marka veisla í sigri Ástralíu Sex leikir fóru fram í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París í dag. Bandaríkin unnu öruggan 4-1 sigur gegn Þjóðverjum og Ástralía vann ótrúlegan 6-5 sigur gegn Sambíu. Fótbolti 28.7.2024 21:05
Snæfríður fimmtánda á Ólympíuleikunum Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir komst ekki í úrslit í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Sport 28.7.2024 20:16
„Frábærir frá upphafi til enda“ Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum með frammistöðu liðsins eftir 3-1 sigur á ÍA í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 28.7.2024 20:15
„Við komum okkur í frábæra stöðu til að loka þessum leik“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, þurfti að sætta sig við 3-1 tap á móti Stjörnunni á Akranesi í dag. Skagamenn leiddu í hálfleik en Garðbæingar gengu á lagið í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 19:43
Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
Uppgjörið: Víkingur - HK 5-1 | Meistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Víkings unnu afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti HK í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
Bandaríkjamenn ekki í vandræðum með Jókerinn og félaga Bandaríkin unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið mætti Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í körfubolta á Ólympíuleikunum í París í dag. Körfubolti 28.7.2024 18:12
Orri skoraði í endurkomusigri FCK Orri Óskarsson skoraði annað mark FCK er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Íslendingaliði AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:56
Uppgjör: Vestri - FH 0-2 | FH-ingar sóttu stigin þrjú á Ísafjörð og komust upp að hlið Vals FH vann 2-0 seiglusigur þegar liðið sótti Vestra heima á Kerecis-völlinn á Ísafjörð í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og Vuk Oskar Dimitrijevic sáu til þess að FH sigldi sigrinum í höfn. FH er nú með jafn mörg stig og Valur í þriðja til fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2024 17:56
Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28.7.2024 17:36
Norsku stelpurnar réttu úr kútnum og völtuðu yfir Dani Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan níu marka sigur er liðið mætti Dönum í annarri umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 28.7.2024 17:25
Andri Lucas kláraði lærisveina Freys Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:08
Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. Enski boltinn 28.7.2024 17:01
Uppgjörið: ÍA - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn stálu sigrinum á Skaganum Skagamenn tóku á móti Stjörnunni á Akranesi í dag í Bestu deild karla. Gestirnir úr Garðabæ fóru með 3-1 sigur af hólmi í miklum baráttuleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 16:16
Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Körfubolti 28.7.2024 16:01
Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01
Björtu stjörnurnar frá Suður-Súdan komnar á blað á Ólympíuleikunum Landslið Suður-Súdan í körfubolta vakti verðskuldaða athygli í aðdraganda Ólympíuleikanna sem nú fara fram í París þegar það þurfti stjörnuframmistöðu frá LeBron James til að tryggja Bandaríkjunum eins stigs sigur. Körfubolti 28.7.2024 14:15