Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 10:31 Antoine Semenyo fagnar marki fyrir Bournemouth á móti Liverpool á Anfield á þessu tímabili. Getty/Robin Jones Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Riftunarákvæði er að virkja á fyrstu tveimur vikum janúargluggans. Ganaski landsliðsmaðurinn vakti áhuga nokkurra félaga í sumar, þar á meðal Manchester United og Tottenham, en þá skrifaði þessi 25 ára gamli leikmaður undir nýjan fimm ára samning við Bournemouth. Breska ríkisútvarpið hefur komist að því að nýi samningurinn hans inniheldur riftunarákvæði sem hægt er að virkja á fyrstu tveimur vikum vetrargluggans til að gefa Bournemouth nægan tíma til að finna arftaka stjörnuleikmanns síns. Antoine Semenyo’s release clause is set at £65m for January, as @David_Ornstein called.The clause, first revealed on @talkSPORT, is not valued for the full duration of the window.It will further diminish this summer.The clause allowed Bournemouth to keep Semenyo heading… pic.twitter.com/JSkXsJVWZ4— Ben Jacobs (@JacobsBen) November 17, 2025 Vetrarglugginn opnar fimmtudaginn 1. janúar 2026 fyrir félög í ensku úrvalsdeildinni og lokar klukkan 19:00 mánudaginn 2. febrúar. Semenyo hefur verið í frábæru formi í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skorað sex mörk og gefið þrjár stoðsendingar í ellefu leikjum fyrir lið Andoni Iraola. Á síðasta tímabili náði hann tveggja stafa tölu í markaskorun í fyrsta sinn á ferlinum, ellefu mörk í deildinni og þrettán í öllum keppnum. Semenyo skoraði meðal annars tvö mörk á Anfield í fyrstu umferðinni á þessu tímabili. Það er ekkert skrítið ef forráðamenn Liverpool hafa verið með augun á honum síðan þá. Semenyo, sem er frá London, var hafnað af Arsenal, Spurs og Millwall á yngri árum áður en hann gekk til liðs við akademíuna í Vestur-Englandi sem rekin er af Dave Hockaday, fyrrverandi stjóra Leeds og Forest Green. Bristol City samdi við hann árið 2017 en hann þurfti að fara á lán til Bath, Newport og Sunderland áður en hann braust inn í aðallið Bristol City á tímabilinu 2020-21. Í janúar 2023 fór hann til Bournemouth fyrir tíu milljónir punda og hefur bætt sig jafnt og þétt síðan þá. Mörk Semenyo hjálpuðu Bournemouth að enda í níunda sæti á síðasta tímabili en félagið seldi þrjá af fjórum varnarmönnum sínum, Illia Zabarnyi, Milos Kerkez og Dean Huijsen, fyrir tæpar 150 milljónir punda í sumar. Liverpool keypti bakvörðinn Milos Kerkez. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Riftunarákvæði er að virkja á fyrstu tveimur vikum janúargluggans. Ganaski landsliðsmaðurinn vakti áhuga nokkurra félaga í sumar, þar á meðal Manchester United og Tottenham, en þá skrifaði þessi 25 ára gamli leikmaður undir nýjan fimm ára samning við Bournemouth. Breska ríkisútvarpið hefur komist að því að nýi samningurinn hans inniheldur riftunarákvæði sem hægt er að virkja á fyrstu tveimur vikum vetrargluggans til að gefa Bournemouth nægan tíma til að finna arftaka stjörnuleikmanns síns. Antoine Semenyo’s release clause is set at £65m for January, as @David_Ornstein called.The clause, first revealed on @talkSPORT, is not valued for the full duration of the window.It will further diminish this summer.The clause allowed Bournemouth to keep Semenyo heading… pic.twitter.com/JSkXsJVWZ4— Ben Jacobs (@JacobsBen) November 17, 2025 Vetrarglugginn opnar fimmtudaginn 1. janúar 2026 fyrir félög í ensku úrvalsdeildinni og lokar klukkan 19:00 mánudaginn 2. febrúar. Semenyo hefur verið í frábæru formi í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skorað sex mörk og gefið þrjár stoðsendingar í ellefu leikjum fyrir lið Andoni Iraola. Á síðasta tímabili náði hann tveggja stafa tölu í markaskorun í fyrsta sinn á ferlinum, ellefu mörk í deildinni og þrettán í öllum keppnum. Semenyo skoraði meðal annars tvö mörk á Anfield í fyrstu umferðinni á þessu tímabili. Það er ekkert skrítið ef forráðamenn Liverpool hafa verið með augun á honum síðan þá. Semenyo, sem er frá London, var hafnað af Arsenal, Spurs og Millwall á yngri árum áður en hann gekk til liðs við akademíuna í Vestur-Englandi sem rekin er af Dave Hockaday, fyrrverandi stjóra Leeds og Forest Green. Bristol City samdi við hann árið 2017 en hann þurfti að fara á lán til Bath, Newport og Sunderland áður en hann braust inn í aðallið Bristol City á tímabilinu 2020-21. Í janúar 2023 fór hann til Bournemouth fyrir tíu milljónir punda og hefur bætt sig jafnt og þétt síðan þá. Mörk Semenyo hjálpuðu Bournemouth að enda í níunda sæti á síðasta tímabili en félagið seldi þrjá af fjórum varnarmönnum sínum, Illia Zabarnyi, Milos Kerkez og Dean Huijsen, fyrir tæpar 150 milljónir punda í sumar. Liverpool keypti bakvörðinn Milos Kerkez.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira