Sport Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21.7.2024 15:11 Efsti maður heimslistans segist aldrei hafa spilað í jafn erfiðum aðstæðum og í gær Veðrið setti svo sannarlega svip sinn á þriðja hring Opna breska meistaramótsins í golfi sem fer fram á Royal Troon vellinum. Golf 21.7.2024 14:15 Arnór Ingvi lagði upp í langþráðum sigri Norrköping Eftir afleitt gengi að undanförnu vann Norrköping loks leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Ingvi Traustason lagði upp eina mark leiksins gegn Halmstad. Fótbolti 21.7.2024 13:54 Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 21.7.2024 13:16 Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Sport 21.7.2024 12:45 Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. Fótbolti 21.7.2024 12:16 Unnu Noreg og tryggðu sér sjöunda sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri lauk keppni á EM í Slóveníu með því að vinna Noreg, 29-32, í leiknum um 7. sætið í dag. Handbolti 21.7.2024 11:43 „Ef maður bankar ekki opnar enginn“ Íslendingar senda ekki bara íþróttafólk á Ólympíuleikana heldur munu þeir eiga þrjá dómara í París. Meðal þeirra er Erna Héðinsdóttir lyftingadómari sem er á leið á sína fyrstu leika. Ekki mátti miklu muna að litla frænka hennar hefði fylgt henni til Parísar. Sport 21.7.2024 11:01 LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Körfubolti 21.7.2024 10:30 Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. Íslenski boltinn 21.7.2024 10:01 Kerfisbilunin hefur áhrif á Bestu deildina Leik Fram og Vals í Bestu deild karla sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Íslenski boltinn 21.7.2024 09:30 Kóngurinn Cantona: „Þarft að njóta leiksins og hafa ástríðu fyrir honum“ Erik Cantona eða King Eric eins og hann er enn kallaður af stuðningsfólki Manchester United eftir ótrúlegan tíma sinn hjá félaginu fór yfir víðan völl í viðtali á dögunum. Hann ræddi framtíð félagsins en hann telur Sir Jim Ratcliffe rétta manninn í að stýra félaginu í rétta átt. Enski boltinn 21.7.2024 09:01 Íslendingar aftur til Englands: Hver er næstur? Undanfarin ár hafa ekki margir íslenskir leikmenn spilað í Englandi. Regluverk ensku deildanna eftir Brexit og fleira hefur haft áhrif en nú eru Íslendingar allt í einu farnir að fara í hrönnum til Englands til að spila fótbolta. Stóra spurningin er, hver er næstur? Enski boltinn 21.7.2024 08:01 Dagskráin í dag: Lokadagur Opna, Formúla 1 og Bestu deildirnar Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Opna meistaramótinu í golfi lýkur í dag, Formúla 1 í Ungverjalandi, leikir í Bestu deild karla og kvenna ásamt hafnabolta eru á dagskrá. Sport 21.7.2024 06:00 Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. Enski boltinn 20.7.2024 23:30 „Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 22:46 Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. Golf 20.7.2024 22:01 Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20.7.2024 21:26 Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20.7.2024 21:00 „Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:30 Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:06 Þróttur gerði jafna deild enn jafnari Þróttur Reykjavík vann 1-0 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í dag. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:00 Davíð aftur í Blika Davíð Ingvarsson stoppaði stutt í Danaveldi og er snúinn aftur í raðir Breiðabliks. Á hann að hjálpa liðinu í baráttunni í Bestu deild karla í fótbolta sem og Evrópubaráttu Blika en liðið er komið í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Íslenski boltinn 20.7.2024 19:31 Sátt með sigurinn gegn sínu gamla félagi: „Alltaf gaman að spila á móti þeim“ Natasha Anasi-Erlingsson spilaði í dag sinn fyrsta leik í treyju Íslandsmeistara Vals sem var að sjálfsögðu gegn hennar fyrrum félagi Keflavík. Á endanum hafði Valur betur með herkjum og er nú jafnt Breiðabliki á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðum er lokið. Íslenski boltinn 20.7.2024 19:16 Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:46 Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:15 Uppgjörið: Valur - Keflavík 2-1 | Unnu níunda leikinn í röð Íslandsmeistarar Vals hafa nú unnið níu leiki í röð í deild og bikar en heppnin var svo sannarlega með þeim þegar liðið lagði Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:10 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. Íslenski boltinn 20.7.2024 17:01 „Andstyggilegt og reynir bara að strauja hana“ Nik Chamberlain var létt eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Stjörnunni í Garðabæ í dag. Breiðablik heldur toppsæti deildarinnar eftir sigurinn. Íslenski boltinn 20.7.2024 16:55 Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. Íslenski boltinn 20.7.2024 16:50 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 334 ›
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21.7.2024 15:11
Efsti maður heimslistans segist aldrei hafa spilað í jafn erfiðum aðstæðum og í gær Veðrið setti svo sannarlega svip sinn á þriðja hring Opna breska meistaramótsins í golfi sem fer fram á Royal Troon vellinum. Golf 21.7.2024 14:15
Arnór Ingvi lagði upp í langþráðum sigri Norrköping Eftir afleitt gengi að undanförnu vann Norrköping loks leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Ingvi Traustason lagði upp eina mark leiksins gegn Halmstad. Fótbolti 21.7.2024 13:54
Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 21.7.2024 13:16
Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Sport 21.7.2024 12:45
Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. Fótbolti 21.7.2024 12:16
Unnu Noreg og tryggðu sér sjöunda sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri lauk keppni á EM í Slóveníu með því að vinna Noreg, 29-32, í leiknum um 7. sætið í dag. Handbolti 21.7.2024 11:43
„Ef maður bankar ekki opnar enginn“ Íslendingar senda ekki bara íþróttafólk á Ólympíuleikana heldur munu þeir eiga þrjá dómara í París. Meðal þeirra er Erna Héðinsdóttir lyftingadómari sem er á leið á sína fyrstu leika. Ekki mátti miklu muna að litla frænka hennar hefði fylgt henni til Parísar. Sport 21.7.2024 11:01
LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Körfubolti 21.7.2024 10:30
Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. Íslenski boltinn 21.7.2024 10:01
Kerfisbilunin hefur áhrif á Bestu deildina Leik Fram og Vals í Bestu deild karla sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Íslenski boltinn 21.7.2024 09:30
Kóngurinn Cantona: „Þarft að njóta leiksins og hafa ástríðu fyrir honum“ Erik Cantona eða King Eric eins og hann er enn kallaður af stuðningsfólki Manchester United eftir ótrúlegan tíma sinn hjá félaginu fór yfir víðan völl í viðtali á dögunum. Hann ræddi framtíð félagsins en hann telur Sir Jim Ratcliffe rétta manninn í að stýra félaginu í rétta átt. Enski boltinn 21.7.2024 09:01
Íslendingar aftur til Englands: Hver er næstur? Undanfarin ár hafa ekki margir íslenskir leikmenn spilað í Englandi. Regluverk ensku deildanna eftir Brexit og fleira hefur haft áhrif en nú eru Íslendingar allt í einu farnir að fara í hrönnum til Englands til að spila fótbolta. Stóra spurningin er, hver er næstur? Enski boltinn 21.7.2024 08:01
Dagskráin í dag: Lokadagur Opna, Formúla 1 og Bestu deildirnar Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Opna meistaramótinu í golfi lýkur í dag, Formúla 1 í Ungverjalandi, leikir í Bestu deild karla og kvenna ásamt hafnabolta eru á dagskrá. Sport 21.7.2024 06:00
Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. Enski boltinn 20.7.2024 23:30
„Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 22:46
Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. Golf 20.7.2024 22:01
Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20.7.2024 21:26
Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20.7.2024 21:00
„Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:30
Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:06
Þróttur gerði jafna deild enn jafnari Þróttur Reykjavík vann 1-0 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í dag. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:00
Davíð aftur í Blika Davíð Ingvarsson stoppaði stutt í Danaveldi og er snúinn aftur í raðir Breiðabliks. Á hann að hjálpa liðinu í baráttunni í Bestu deild karla í fótbolta sem og Evrópubaráttu Blika en liðið er komið í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Íslenski boltinn 20.7.2024 19:31
Sátt með sigurinn gegn sínu gamla félagi: „Alltaf gaman að spila á móti þeim“ Natasha Anasi-Erlingsson spilaði í dag sinn fyrsta leik í treyju Íslandsmeistara Vals sem var að sjálfsögðu gegn hennar fyrrum félagi Keflavík. Á endanum hafði Valur betur með herkjum og er nú jafnt Breiðabliki á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðum er lokið. Íslenski boltinn 20.7.2024 19:16
Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:46
Uppgjörið: KA - Víkingur 1-0 | Óvæntur sigur heimamanna KA vann óvæntan 1-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:15
Uppgjörið: Valur - Keflavík 2-1 | Unnu níunda leikinn í röð Íslandsmeistarar Vals hafa nú unnið níu leiki í röð í deild og bikar en heppnin var svo sannarlega með þeim þegar liðið lagði Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:10
Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. Íslenski boltinn 20.7.2024 17:01
„Andstyggilegt og reynir bara að strauja hana“ Nik Chamberlain var létt eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Stjörnunni í Garðabæ í dag. Breiðablik heldur toppsæti deildarinnar eftir sigurinn. Íslenski boltinn 20.7.2024 16:55
Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. Íslenski boltinn 20.7.2024 16:50