Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:00 Logi Tómasson hefur spilað með Víkingi og íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum en nú spilar hann þar með tyrkneska félaginu Samsunspor. vísir/Anton Brink Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira