Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Mætti ekki í við­töl eftir tap

Nágrannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur fór fram í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Njarðvík fór með öflugan ellefu stiga sigur af hólmi 88-77.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“

Njarðvík vann í kvöld frábæran ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 88-77 þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna lauk í kvöld. Brittany Dinkins var frábær í liði Njarðvíkur og var stigahæst á vellinum með 34 stig.

Sport
Fréttamynd

Strákarnir hans Dags fengu skell

Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25.  Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil.

Handbolti