Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sænski handboltamaðurinn Viktor Rhodin er látinn, aðeins 31 árs að aldri, eftir að hafa glímt við krabbamein. Handbolti 10.1.2026 09:02
Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Velkomin til leiks. Hér fer fram bein textalýsing frá leik Álftaness og Þórs frá Þorlákshöfn í þrettándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Flautað verður til leiks í Kaldalónshöllinni á Álftanesi klukkan korter yfir sjö í kvöld, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 9.1.2026 18:31
Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Nýliðar Keflavíkur í Bestu deildinni í fótbolta geta nú teflt fram króatískum bræðrum sem spilað hafa landsleiki fyrir Palestínu. Íslenski boltinn 9.1.2026 20:31
Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34
Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. Íslenski boltinn 9.1.2026 15:17
Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Bandaríski bakvörðurinn Brandon Averette hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í Bónus deild karla í körfubolta. Eftirmaður hans verður kynntur til leiks á næstunni. Körfubolti 9.1.2026 14:43
Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Sport 9.1.2026 14:33
TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur valið TikTok sem aðalvettvang sinn fyrir myndefni á samfélagsmiðlum á heimsmeistaramóti karla í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusambandið gaf þetta út í gær. Fótbolti 9.1.2026 14:02
Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Það kom Baldri Þór Ragnarssyni, þjálfara Stjörnunnar í körfubolta á óvart að landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson, væri á lausu og stæði liðinu til boða. Hilmar, sem lék lykilhlutverk í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar á síðasta tímabili í Bónus deildinni, er mættur aftur í Garðabæinn eftir stutt stopp í Litáen. Körfubolti 9.1.2026 13:33
Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Spænska deildin tók sér smá frí yfir jól og áramót og það eru því engir stórir fótboltaleikir þessa dagana á heimavelli Atlético Madrid. Spænska félagið ákvað að nýta leikvanginn í annað á meðan. Fótbolti 9.1.2026 13:03
„Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Tindastóll varð á dögunum fyrsta íslenska körfuboltaliðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sextán liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Arnar Guðjónsson, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í aðdraganda síðasta leiks í Kósovó dregur ekki úr þeirri góðu upplifun sem leikmenn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni. Körfubolti 9.1.2026 12:31
Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn aftur til liðs við Stjörnuna í Bónus deild karla í körfubolta eftir hálft tímabil hjá litaénska félaginu Jovana. Körfubolti 9.1.2026 12:02
NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.1.2026 11:32
„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra. Sport 9.1.2026 11:02
„Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Ein af stærstu stjörnum Ólympíuliðs Bandaríkjanna er í kapphlaupi við tímann eftir kjánalegt fall á æfingu eins og hún orðar það. Sport 9.1.2026 10:32
„Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. Enski boltinn 9.1.2026 10:03
Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 9.1.2026 09:33
Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Antoine Semenyo hefur skrifað undir samning hjá Manchester City til ársins 2031 en hann kemur til félagsins frá Bournemouth. Enski boltinn 9.1.2026 09:25
Skilur stress þjóðarinnar betur Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár. Handbolti 9.1.2026 09:01
Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vildi gleðja unga stelpu sem er að berjast við krabbamein. Fótbolti 9.1.2026 08:34
Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við norska félagið Kristiansund. Miðvörðurinn kom til KR frá Fjölni fyrir síðasta tímabil og segir sitt plan í Vesturbænum hafa gengið vel eftir. Fótbolti 9.1.2026 08:02
„Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Logi Geirsson hefur miklar væntingar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem hefst í næstu viku. Logi er einn af sérfræðingum Ríkissjónvarpsins í umfjölluninni um EM í ár. Handbolti 9.1.2026 07:31
Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02
Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Jóhann Þór Ólafsson mun ekki stýra toppliði Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta á næstunni en þetta kemur fram í tilkynningu á miðlum Grindvíkinga. Körfubolti 9.1.2026 06:44