United missti frá sér sigurinn í lokin Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford. Enski boltinn 4.12.2025 19:32
„Missum þetta klaufalega frá okkur“ Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum gegn Spánverjum í kvöld á HM. Stelpurnar byrjuðu leikinn mjög vel en það fór að halla undan fæti í þeim síðari. Sport 4.12.2025 21:46
Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. Handbolti 4.12.2025 21:18
Hilmar með fínan leik í bikarsigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava unnu sannfærandi sigur í litháska Kónungsbikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2025 18:21
41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liam Gleason, lacrosse-þjálfari karlaliðs Siena, er látinn. Þetta tilkynnti bandaríski háskólinn á miðvikudag, þremur dögum eftir að hann hlaut alvarlegan heilaskaða við fall á heimili sínu. Hann var aðeins 41 árs gamall. Sport 4.12.2025 18:15
Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Liverpool hefur minnst Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti í dag, á þeim degi sem hefði verið 29 ára afmælisdagur hans. Enski boltinn 4.12.2025 18:00
Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Kona sem höfðaði mál gegn írska MMA-bardagamanninum Conor McGregor hefur nú fellt niður málsókn sína. Sport 4.12.2025 17:45
Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Þróttur Reykjavík hefur keypt þriðja markahæsta leikmann Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4.12.2025 17:33
Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Magnús Orri Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, hlaut Hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra árið 2025 í gær. Verðlaunin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verktaki á verðlaunaathöfninni, grunlaus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viðurkenning. Sport 4.12.2025 17:16
Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. Handbolti 4.12.2025 16:25
Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Það átti sér stað ansi skrautlegt atvik í Alexandra Palace í Lundúnum í gærkvöld, þegar keppt var í Mosconi-bikarnum sem er liðakeppni Bandaríkjanna og Evrópu í pool. Sport 4.12.2025 15:31
„Eina leiðin til að lifa af“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4.12.2025 14:47
Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Það verða góðir gestir hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni í Big Ben í kvöld, í beinni útsendingu á Sýn Sport kl. 22:10. Sport 4.12.2025 14:33
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4.12.2025 14:04
Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Fótbolti 4.12.2025 13:14
Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Blönduð boðsundssveit Íslands stórbætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í dag. Sport 4.12.2025 13:03
Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Á krefjandi ári tókst kúluvarparanum Ingeborg Eide Garðarsdóttur að setja nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþróttakona ársins 2025 í vali Íþróttasambands Fatlaðra. Sport 4.12.2025 12:33
Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.12.2025 12:03
Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Alls hafa 35 frábærir fótboltamenn náð þeim áfanga að skora hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir að Erling Haaland bættist á listann í vikunni. Brot af því besta frá þeim öllum má sjá í spilaranum hér á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 11:30
Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Sport 4.12.2025 11:01
Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu. Enski boltinn 4.12.2025 10:13
Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður. Sport 4.12.2025 09:32
Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Andreas Schjelderup, landsliðsmaður Noregs í fótbolta og leikmaður Benfica í Portúgal, áfrýjaði ekki dómnum sem hann hlaut fyrir að deila myndbandi með kynferðislegu efni fólks sem var undir 18 ára aldri. Fótbolti 4.12.2025 09:00
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 08:30