Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Áhugi Real Madrid á Ibrahima Konaté, varnarmanni Liverpool, er ekki lengur til staðar ef marka má breska fjölmiðla. Frakkinn hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu Enski boltinn 28.11.2025 15:48
Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Fjölmörg falleg mörk hafa verið skoruð í viðureignum Chelsea og Arsenal í gegnum tíðina. Liðin eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 28.11.2025 15:02
Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Handbolti 28.11.2025 14:14
Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Hið frábæra hnefaleikakvöld, IceBox, fer fram í Kaplakrika í kvöld en þetta er í níunda sinn sem IceBox er haldið. Sport 28.11.2025 11:02
Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Forráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins var lítið skemmt þegar leikmenn Estudiantes de la Plata þar í landi neituðu að standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Rosario Central. Rosario fékk afhentan nýjan meistaratitil með skömmum fyrirvara. Fótbolti 28.11.2025 10:32
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. Handbolti 28.11.2025 10:01
Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Þegar kemur að fantasy-leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þá gæti hjálpað að hafa spilað í fjölda ára í þýsku Bundesligunni og með íslenska landsliðinu, þjálfað íslenska landsliðið og komið U21-landsliði Íslands í fyrsta sinn á EM. Enski boltinn 28.11.2025 08:58
Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Mathias Gidsel, að flestra mati besti handboltamaður heims síðustu ár, spilaði í tvo mánuði með brotið bringubein áður en það kom í ljós í skyldubundinni skoðun fyrir Ólympíuleikana í París í fyrrasumar. Hann segir það hafa hert sig og gert að alvöru atvinnumanni að slíta krossband í hné á EM 2022. Handbolti 28.11.2025 08:31
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. Handbolti 28.11.2025 08:01
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Körfubolti 28.11.2025 07:31
Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik. Handbolti 28.11.2025 07:02
Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Manchester United-goðsögnin Paul Scholes hefur sína eigin kenningu um það af hverju Liverpool gengur svo illa og rekur það marga mánuði aftur í tímann. Enski boltinn 28.11.2025 06:33
Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 28.11.2025 06:03
Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Kim Wan-gi, yfirþjálfari frjálsíþróttaliðs Samcheok-borgar, hefur neitað ásökunum um að hann hafi snert kvenkyns hlaupara á óviðeigandi hátt á alþjóðlega maraþoninu í Incheon á dögunum og segir að deilan stafi af misskilningi. Sport 27.11.2025 23:31
„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Körfubolti 27.11.2025 22:42
Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.11.2025 22:33
Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Ágúst Orri Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á móti Samsunspor í kvöld og svekktur að þeir hafi ekki klárað þetta. Fótbolti 27.11.2025 22:18
„Þetta lítur verr út en þetta var“ Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var gríðarlega vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Mosfellsbæ þar sem Afturelding vann afar sannfærandi níu marka sigur í kvöld. Handbolti 27.11.2025 22:09
Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu 0-1 á heimavelli á móti AEK Aþenu í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 22:04
Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Breiðablik náði 2-2 jafntefli á móti toppliði Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 19:16
Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. Körfubolti 27.11.2025 21:47
Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27.11.2025 21:31
Orri var flottur í Íslendingaslagnum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu öruggum sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 21:17
Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla. Körfubolti 27.11.2025 18:17