„Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Mér líður vel, allavega betur en eftir síðasta leik,“ sagði nokkuð hógvær Snorri Steinn Guðjónsson eftir magnaðan átta marka sigur Íslands gegn Svíum á EM í handbolta í dag. Handbolti 25.1.2026 19:16
„Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ „Geggjuð orka, bæði í stúkunni og hjá okkur. Allt sem vantaði í síðasta leik fannst mér vera til staðar í dag“ sagði landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson eftir 27-35 sigur gegn Svíþjóð á EM í handbolta. Handbolti 25.1.2026 19:13
Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er í hámarki og í kvöld verður barist um það að komast í stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum. Sport 25.1.2026 19:00
Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Slóvenar eru með fjögur stig í milliriðli Íslands eftir þriggja marka sigur á Ungverjum á EM í handbolta, 35-32, en þetta var fyrsti leikurinn í okkar riðli í dag. Handbolti 25.1.2026 16:12
Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri. Fótbolti 25.1.2026 16:10
Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. Enski boltinn 25.1.2026 15:59
Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Fjölmennur íslenskur hópur hitaði upp fyrir stórleik dagsins hjá strákunum okkar í milliriðli á EM gegn Svíum í Malmö. Handbolti 25.1.2026 15:41
Heiðdís leggur skóna á hilluna Heiðdís Lillýardóttir, Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 25.1.2026 15:32
Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Alex Honnold afrekaði enn eitt ótrúlega klifrið í nótt, í beinni útsendingu á Netflix, þegar hann klifraði 508 metra háan skýjakljúf í Taipei án tryggingar. Hann lék sér að því að setja hendur fyrir aftan bak rétt áður en hann komst á toppinn. Sport 25.1.2026 15:04
Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25.1.2026 14:08
Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Chelsea sótti 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace á Selhurst Park í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ungstirnið Estevao kom að fyrstu tveimur mörkunum, Enzo Fernandez skoraði svo úr vítaspyrnu áður en tíu heimamenn minnkuðu óvænt muninn. Enski boltinn 25.1.2026 13:31
Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 13:24
„Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær. Handbolti 25.1.2026 12:32
„Miklu betra lið en Króatía“ „Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag. Handbolti 25.1.2026 11:49
Norðmenn með flautuna í Malmö Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram. Handbolti 25.1.2026 11:33
„Hann er örugglega góður pabbi“ Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku. Handbolti 25.1.2026 11:03
Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Guðmundur Leó Rafnsson er í banastuði á Reykjavíkurleikunum og var að slá mótsmet annan daginn í röð. Sport 25.1.2026 10:54
Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. Enski boltinn 25.1.2026 10:38
Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Lukkan er með Novak Djokovic í liði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis, en ekki Jakub Mensik sem þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Sport 25.1.2026 10:05
Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Körfubolti 25.1.2026 09:57
„Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands. Sport 25.1.2026 09:02
„Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. Handbolti 25.1.2026 08:30
„Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. Handbolti 25.1.2026 08:00
Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 25.1.2026 07:33