Fréttamynd

Hótað líf­láti eftir mis­tökin

Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina.

Formúla 1

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Baðst af­sökunar á hómófóbísku orða­vali á fyrsta fundi

Brasilíski fótboltaþjálfarinn Abel Braga ákvað að snúa aftur í þjálfun um helgina, í von um að bjarga sínu gamla liði Internacional frá falli úr efstu deild Brasilíu. Hann olli hins vegar óánægju með ósmekklegum ummælum um bleikar æfingatreyjur liðsins strax á fyrsta blaðamannafundi.

Fótbolti


Fréttamynd

Sjáðu allar bestu vörslur um­ferðarinnar

Markmennirnir í enska boltanum voru nokkuð áberandi í leikjum helgarinnar. Jordan Pickford lét klobba sig þegar Everton steinlá gegn Newcastle og Guglielmo Vicario færði Fulham mark á silfurfati með skógarhlaupi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ágúst Eð­vald heim í Þór

Þórsarar halda áfram að sækja uppalda leikmenn fyrir baráttuna í Bestu-deild karla næsta sumar en Ágúst Eðvald Hlynsson hefur samið við nýliðana og kemur frá Vestra.

Fótbolti