Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. Enski boltinn 21.8.2025 15:32
„Við erum ekki undir neinni pressu“ Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Fótbolti 21.8.2025 15:01
Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33
Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Enski boltinn 21.8.2025 13:31
Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Á meðan íslenskt stjórnmálafólk deilir um sleggjunotkun gerði Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sér lítið fyrir og grýtti sleggju 69,99 metra á sterku móti í Ungverjalandi í gær. Sport 21.8.2025 12:02
Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í aðdraganda fyrsta leiks Íslands á Evrópumótinu, þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi eftir slétta viku. KKÍ muni ekki hætta við að mæta Ísraelsmönnum enda sé það ávísun á bönn og sektir. Körfubolti 21.8.2025 11:20
„Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.8.2025 11:00
„Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason hafa fylgst að nánast allan handboltaferilinn og eru nú báðir búnir að leggja skóna á hilluna. Þeir hafa ekki enn fengið nóg af hvorum öðrum og eru jafnvel meira saman eftir að hafa hætt í handbolta, en hvorugur er góður í golfi. Handbolti 21.8.2025 10:31
Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Hætta þurfti leik í Suður-Ameríkubikarnum í nótt vegna óláta hjá áhorfendum. Slagsmál brutust út og heimatilbúnum sprengjum var kastað í stúkunni, milli stuðningsmanna frá Argentínu og Síle. Um níutíu voru handteknir og tíu fóru slasaðir á spítala. Fótbolti 21.8.2025 09:46
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30
Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. Enski boltinn 21.8.2025 09:07
Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Frjálsíþróttafólkið á Demantamótinu í Lausanne í gærkvöld þurfti að glíma við nánast ómögulegar aðstæður sökum úrhellis á meðan á keppni stóð. Sport 21.8.2025 08:36
Martröð á fyrstu æfingu í Róm Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. Fótbolti 21.8.2025 07:57
Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21.8.2025 07:32
Féll fimm metra við að fagna marki Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Fótbolti 21.8.2025 06:33
Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 21.8.2025 06:00
Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Liverpool hefur sett upp nýja mynd í búningsklefa Liverpool á Anfield leikvanginum. Enski boltinn 20.8.2025 23:15
McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tæmdi búðina á Mastersmótinu eftir að hann tryggði sér sigurinn á mótinu í vor. Með þessum sigri á Augusta í apríl fullkomnaði McIlroy risamótaalslemmuna. Golf 20.8.2025 22:31
Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Knattspyrnumaðurinn Razak Omotoyossi er látinn eftir að hafa orðið fyrir tveimur áföllum á stuttum tíma. Hann var ekki orðinn fertugur. Fótbolti 20.8.2025 22:02
Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Bodö/Glimt er í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld en sigurmark var dæmt af danska liðinu FC Kaupmannahöfn í lokin. Fótbolti 20.8.2025 21:13
Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.8.2025 21:01
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. Enski boltinn 20.8.2025 20:24
Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Almar Orri Atlason verður með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á Evrópumótinu í Póllandi en það þýddi jafnframt langt ferðalag hjá stráknum. Hann var farinn út í nám í Bandaríkjunum þegar neyðarkallið barst frá Íslandi. Körfubolti 20.8.2025 20:11
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Víkingur vann 2-5 sigur gegn Fram á Lambhaga-vellinum í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar voru 0-1 yfir í hálfleik en mörkunum rigndi inn í síðari hálfleik. Þetta var fimmta tap Fram í röð og útlitið svart. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18
Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Valskonur sóttu þrjú stig í Laugardalinn í kvöld en þær unnu 2-0 sigur á heimakonum í Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18