Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Þessi sigur var rosa­lega mikil­vægur“

Álftanes sigraði Ármann með 35 stigum í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni og var sigurinn því kærkominn, ekki síst eftir að Kjartan Atli Kjartansson sagði upp störfum sem þjálfari liðsins eftir stærsta tap sögunnar í efstu deild á Íslandi gegn Tindastóli á heimavelli.

Sport
Fréttamynd

„Þurfum að bæta varnar­leikinn um­tals­vert“

Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur við stigin tvö þegar lið hans bar sigur úr býtum gegn KR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Baldur Þór vill þó sjá betri varnarleik hjá lærisveinum sínum í framhaldinu. 

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta breytir lífinu“

Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1.

Sport