Fréttamynd

„Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“

Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar, segir stöðuna fína þrátt fyrir 4-3 tap í fyrri leik liðsins við HK í baráttu liðanna um að komast í úrslit umspils um sæti í efstu deild karla í fótbolta sem fram fór í Kórnum í kvöld. 

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Sex til sjö leik­menn haltrandi inni á vellinum“

Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, kunni vel að meta að leikmenn beggja liða gáfu allt í botn í seinni hálfleik í sigri hans manna gegn Þrótti í fyrri undanúrslitaleik í umspili um sæti í efstu deild karla í fótbolta í Kórnum í kvöld. 

Fótbolti


Fréttamynd

Ágúst hættir hjá Leikni

Ágúst Þór Gylfason hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavík. Hann tók við liðinu á miðju tímabili og hélt því uppi í Lengjudeildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó

Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit.

Sport
Fréttamynd

Bann bitvargsins stytt

Búið er að stytta bann franska rugby-leikmannsins Axelle Berthoumieu um þrjá leiki. Hún beit andstæðing í leik á HM.

Sport