Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson segir það eflaust verða skrýtið að fylgjast með komandi stórmóti í handbolta í sjónvarpinu. Hann er nú að skoða sín mál hjá norska félaginu Kolstad sem neyðist til að lækka laun hans og fleiri leikmanna. Handbolti 14.1.2026 12:08
Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er líka mikill fótboltaáhugamaður og hann hefur blandað sér inn í umræðuna um óvænt endalok spænska þjálfarans Xabi Alonso hjá Real Madrid. Fótbolti 14.1.2026 11:32
Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Aðalflugfélag Senegals vill hjálpa senegalska fótboltalandsliðinu að vinna Egyptaland í dag og tryggja sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar en fer mjög sérstaka og jafnframt smásmugulega leið að því. Fótbolti 14.1.2026 10:30
Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Mikið hefur kvarnast úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks frá síðasta tímabili. Minna en mánuður er til stefnu fram að næsta einvígi í Evrópubikarnum og þar gætu Blikarnir þurft að mæta fáliðaðir. Fótbolti 14.1.2026 07:30
Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Meðalaldur íslenska karlalandsliðsins er einn sá hæsti af þeim landsliðum sem taka þátt á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 14.1.2026 07:00
Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fyrrverandi forseti franska knattspyrnufélagsins Ajaccio var skotinn til bana í jarðarför móður sinnar. Fótbolti 14.1.2026 06:31
Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna í körfubolta á sviðið og þá er stórleikur á dagskrá enska deildarbikarsins í fótbolta. Sport 14.1.2026 06:02
Benoný kom inn á og breytti leiknum Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 23:02
Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Stuðningsmenn Real Sociedad eru margir hverjir æfir út í þjálfara liðsins og furða sig á framkomu hans í garð Orra Steins Óskarssonar í kvöld í leik liðsins gegn Osasuna. Fótbolti 13.1.2026 22:58
Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason, lét til sín taka er lið hans Bilbao Basket lagði PAOK að velli í Evrópubikarnum í kvöld. Lokatölur 95-73 Bilbao í vil. Körfubolti 13.1.2026 22:32
Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Stjarnan og Valur unnu leiki sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2026 22:08
City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Antoine Semenyo var aftur á skotskónum fyrir Manchester City þegar að liðið bar 2-0 sigur úr býtum á útivelli gegn Newcastle United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. Fótbolti 13.1.2026 19:31
Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín KR hefndi ófaranna gegn Tindastól um síðastliðna helgi í VÍS-bikarnum í körfubolta með því að leggja þær Skagfirsku að velli í Bónus deildinni í kvöld. Lokatölur 82-64 sigur KR. Körfubolti 13.1.2026 18:31
Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Rafael Máni Þrastarson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs ÍA og skrifar undir samning hjá Skagamönnum út árið 2029. Íslenski boltinn 13.1.2026 20:15
Carrick tekinn við Manchester United Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld. Enski boltinn 13.1.2026 19:34
Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Handbolti 13.1.2026 18:21
Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótboltamaðurinn Guðmundur Þórarinsson er á heimleið eftir fimmtán ár erlendis í atvinnumennsku. Fótbolti 13.1.2026 17:59
Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt. Körfubolti 13.1.2026 17:16
Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu. Fótbolti 13.1.2026 16:31
Ólympíuhetja dó í snjóflóði Svissneska ólympíuhetjan Ueli Kestenholz lést í snjóflóði en svissneska skíðasambandið greindi frá því. Sport 13.1.2026 15:47
Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka snýr aftur á PGA-mótaröðina strax í lok þessa mánaðar eftir að hann samþykkti að gera yfirbót fyrir brotthvarf sitt til LIV-mótaraðarinnar. Undanþága sem er sérsniðin að stærstu stjörnum LIV stendur þeim tímabundið til boða. Golf 13.1.2026 15:00
Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. Enski boltinn 13.1.2026 14:31
Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. Handbolti 13.1.2026 14:00
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. Handbolti 13.1.2026 13:31