Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Þetta er skrýtið fyrir alla“

Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur slegið í gegn með toppliði skoska boltans í vetur. Hann gekk óvænt í raðir Hearts um mitt sumar þegar hann var keyptur frá Val. Hearts tapaði gegn Hibernian 2-1 um helgina en er samt sem áður með þriggja stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sport


Fréttamynd

„Ég hélt ég myndi deyja“

Liverpool-goðsögnin Ian Rush, markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins, segist hafa haldið að hann væri að deyja eftir að hafa hrunið niður heima hjá sér fyrr í þessum mánuði.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Enginn vildi að ég myndi vinna“

Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara.

Sport
Fréttamynd

Ekki góð ferð til Rómar­borgar í kvöld

Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa fengu skell í kvöld á gamla heimavelli þjálfara síns í Róm. Það stefndi í stórtap eftir hræðilegan fyrri hálfleik en Genóamenn björguðu andlitinu með því að halda aftur af heimamönnum í þeim síðari.

Fótbolti