Fréttamynd

„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“

Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta.

Handbolti

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Keishana: Allir sigrar eru yfir­lýsing

Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ekki sama leik­gleði og hefur verið“

Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Hel­víti svart var það í dag“

„Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld.

Handbolti