Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Real Madrid hefur unnið tvo síðustu leiki sína og mætir Sevilla í síðasta leik fyrir jól. Sigur gæti komið á meiri ró varðandi stöðu þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 20.12.2025 19:30
Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var hársbreidd frá því að tryggja sér fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.12.2025 16:02
Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Frá og með 2028 verður Afríkukeppnin í fótbolta haldin á fjögurra ára fresti. Forseti Knattspyrnusambands Afríku (Caf), Patrice Motsepe, greindi frá þessu eftir fund framkvæmdastjórnar Caf í dag. Fótbolti 20.12.2025 15:18
Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Enski boltinn 20.12.2025 13:02
Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Englendingnum Dom Taylor hefur verið vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á innan við ári. Sport 20.12.2025 11:03
„Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Elliði Snær Viðarsson gat ekki hugsað sér að spila fyrir neitt annað lið í Þýskalandi en Gummersbach og hlakkar til að spila áfram undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem hann segir vera stærstu ástæðuna fyrir velgengni liðsins á síðustu árum. Handbolti 20.12.2025 10:30
KA-menn fengu góða jólagjöf Gærkvöldið var svo sannarlega gott fyrir KA-menn. Ekki nóg með að þeir hafi unnið Framara í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta karla því eftir leikinn var greint frá því að markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefði samið við félagið. Handbolti 20.12.2025 09:16
Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Fyrrum fótboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er allt annað en sáttur við fréttaflutning Mike Keegan hjá Daily Mail um komandi verkefni hans fyrir Netflix í kringum HM karla í fótbolta næsta sumar. Enski boltinn 20.12.2025 08:01
Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti. Sport 20.12.2025 06:02
Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Argentínsku feðgarnir Lucho og Lihuen fengu draum sinn uppfylltan og rúmlega það þegar þeim var boðið að mæta á Anfield að hitta hetjurnar sínar og sjá liðið sem þeir elska, Liverpool, spila. Enski boltinn 19.12.2025 23:15
Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Rússinn Matvey Safonov var hetja PSG í sigri á Flamengo í úrslitaleik Álfubikars FIFA í vikunni þegar hann varði fjórar vítaspyrnur í 2-1 sigri liðsins í vítakeppni. Í ljós hefur komið að hann tryggði sigurinn með brot í annarri hendinni. Fótbolti 19.12.2025 22:31
„Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, segir að liðið þurfi að bæta varnarleikinn á nýju ári. Fara þurfi yfir hugarfarið og vinnureglur í varnarleiknum í komandi jólafríi. Körfubolti 19.12.2025 21:46
„Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Steinar Kaldal, þjálfari karlaliðs Ármanns í körfubolta, var sáttur við frammistöðuna og mikilvæg stig sem liðið landaði með sigri í leik liðsins gegn ÍA í 11. umferð Bónus-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 19.12.2025 21:44
Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sigurmark Garðars Inga Sindrasonar til að skjóta FH í undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta rennur honum að líkindum seint úr minni. Hann skoraði á síðustu sekúndu leiksins mark sem skaut liðinu áfram. Handbolti 19.12.2025 21:41
Immobile skaut Bologna í úrslit Bologna er komið í úrslit ítalska ofurbikarsins í fótbolta sem leikinn er í Sádi-Arabíu. Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá undanúrslitaleik liðsins við Inter. Fótbolti 19.12.2025 21:23
Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Stjarnan vann 108-104 sigur á Álftanesi í grannaslag kvöldsins í Bónus-deild karla eftir stórskemmtilegan leik. Körfubolti 19.12.2025 18:47
Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Stuðningsmenn Liverpool ættu að geta barið Jeremie Frimpong augum í fyrsta sinn um hríð er liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frimpong hefur verið frá síðan í október. Enski boltinn 19.12.2025 21:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Ármann breytti stöðunni umtalsvert í baráttunni við botn Bónus-deildar karla í körfubolta með sannfærandi sigri sínum gegn ÍA í 11. umferð deildarinnar í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur í leik þar sem Ármann var í bílstjórasætinu frá upphafi til enda urðu 102-83 fyrir heimamenn. Körfubolti 19.12.2025 18:15
KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna KA og Haukar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta. KA sló ríkjandi meistara úr leik. Handbolti 19.12.2025 20:04
Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Bandaríkjamaðurinn Leonard Gates var maður dagsins á HM í pílukasti, í það minnsta hingað til. Hann vann sinn fyrsta sjónvarpsleik í slétt ár og komst áfram eftir veglega danssýningu. Sport 19.12.2025 19:30
Hrannar Snær til Noregs Kristiansund í Noregi tilkynnti í kvöld um komu kantmannsins Hrannars Snæs Magnússonar til liðsins frá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Fótbolti 19.12.2025 17:47
Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Breiðablik var í 44. sæti yfir þau félagslið sem fengu hæstu fjárhæðina vegna þátttöku leikmanna á EM kvenna í fótbolta í Sviss í sumar. Alls fengu þrjú íslensk félög tæplega 18,5 milljónir króna. Fótbolti 19.12.2025 17:03
Elías mættur til meistaranna Íslandsmeistarar Víkings fengu risastóran jólapakka í dag því þeir hafa samið við sóknarmanninn Elías Má Ómarsson og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 19.12.2025 16:07
Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. Körfubolti 19.12.2025 15:31
Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. Fótbolti 19.12.2025 14:46