Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Íslendingaliðið Magdeburg er á toppnum í þýsku deildinni eftir stórsigur á heimavelli sínum í dag. Gummersbach fagnaði sigri í Íslendingaslag. Handbolti 22.11.2025 19:43
Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Newcastle vann 2-1 sigur á Manchester City á St. James' Park í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 17:02
Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Fiorentina tók stig af Juventus í ítölsku A-deildinni í dag en það dugði þó ekki til að koma liðinu upp úr botnsætinu. Fótbolti 22.11.2025 19:09
Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Crystal Palace er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur í dag og Brighton er í fimmta sætinu eftir endurkomusigur. Enski boltinn 22.11.2025 17:06
Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Það gengur lítið hjá Hilmari Smára Henningssyni og félögum í Jonava í litháenska körfuboltanum þessar vikurnar. Körfubolti 22.11.2025 16:59
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. Enski boltinn 22.11.2025 14:31
Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Eftir jafntefli í síðustu umferð vann Bayern München öruggan 5-2 sigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 16:27
Íslendingaliðið í vondum málum Íslendingalið Norrköping er með bakið upp við vegg eftir 3-0 tap gegn Orgryte í umspili um að halda sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 22.11.2025 16:04
Hafrún skoraði í jafntefli Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði eina mark Bröndby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Midtjylland í dönsku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 14:55
„Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Anthony Joshua, fyrrverandi tvöfaldi heimsmeistarinn í þungavigt í boxi, sparaði ekki stóru orðin á blaðamannafundi í aðdraganda bardaga hans við Jake Paul. Sport 22.11.2025 13:47
Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Freiburg unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Carl Zeiss Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 12:53
Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Eiður Smári Guðjohnsen er enn að skora mörk í enska boltanum, ef marka má samfélagsmiðla Sky Sports. Fótbolti 22.11.2025 12:32
Þriðji sigur Chelsea í röð Chelsea vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.11.2025 12:00
Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fögnuður skoskra stuðningsmanna eftir að skoska landsliðið tryggði sér sæti á HM í knattspyrnu í fyrsta skipti í 28 ár mældist á jarðskjálftamælum í Skotlandi. Fótbolti 22.11.2025 11:15
Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. Formúla 1 22.11.2025 10:30
Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Þorsteinn Bárðarson, Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og bikarmeistari í tímatöku, hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 22.11.2025 09:55
Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Meizhou Hakka er liðið mátti þola 5-1 tap gegn Beijing Guoan í lokaumferð kínversku deildarinnar í knattspyrnu í morgun. Fótbolti 22.11.2025 09:27
Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sænska landsliðið í skíðagöngu hefur gert samstarfssamning við Novo Nordisk, fyrirtækið sem framleiðir sykursýkislyfið Ozempic og megrunarlyfið Wegovy. Eina besta skíðagöngukona sögunnar segir þetta ganga gegn öllu sem hún stendur fyrir. Sport 22.11.2025 08:01
Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Enski boltinn byrjar að rúlla og Bónus deild kvenna snýr aftur eftir landsleikjahlé á íþróttarásum Sýnar þennan laugardaginn, æsispennandi átta manna úrslit í pílukastinu fara svo fram í kvöld. Sport 22.11.2025 06:00
Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Füchse Berlin varð Þýskalandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í vor en nú, rúmum fimm mánuðum síðar, hefur meistaraskildinum verið stolið af þeim. Handbolti 21.11.2025 23:15
Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Frænkur okkar í Danmörku eru að glíma við svipuð vandamál og íslenska landsliðið fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 22:47
„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. Körfubolti 21.11.2025 22:18
Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Andri Lucas Guðjohnsen heldur áfram að heilla með liði Blackburn Rovers og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Preston North End, liði Stefáns Teits Þórðarsonar. Enski boltinn 21.11.2025 21:55
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Keflavík og Álftanes mætast í hörkuleik í Blue-höllinni enda lítið sem skilur á milli liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.11.2025 18:16