Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 15.1.2026 13:30
Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. Fótbolti 15.1.2026 13:00
Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid eru þrjú stærstu félögin á Spáni en eitt þeirra sker sig út þegar kemur að þjálfaramálum. Fótbolti 15.1.2026 12:32
Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Enski boltinn 15.1.2026 10:32
Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti 15.1.2026 10:03
Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Silja Úlfarsdóttir er fyrsti og eini íslenski umboðsmaðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Hún er að eigin sögn íþróttasjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþróttahetjur hér heima og koma þeim á framfæri. Sport 15.1.2026 08:00
Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Það virðast vera margir á því að íslensku handboltastrákarnir komi með verðlaunapening með sér heim af Evrópumótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 15.1.2026 07:33
„Donald Trump er algjör hálfviti“ Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð. Sport 15.1.2026 07:00
Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Hlaup á Íslandi hafa aldrei verið vinsælli en þetta kemur vel fram í fyrstu ársskýrslunni sem gefin er út um hlaupasamfélagið á Íslandi. Sport 15.1.2026 06:32
Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Fjölbreytta og fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Sport 15.1.2026 06:01
Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Marokkó fagnaði sigri á heimavelli gegn Nígeríu í undanúrslitaleik Afríkubikarsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 23:05
Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Jordan Smith er milljón áströlskum dollurum ríkari eftir sigur á sýningarmóti sem var haldið í undirbúningi fyrir opna ástralska meistaramótið. Sport 14.1.2026 23:03
„Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 14.1.2026 22:30
Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Álvaro Arbeloa tók miklar áhættur í sínum fyrsta leik við stjórnvölinn hjá Real Madrid og niðurstaðan varð 3-2 tap gegn neðri deildarliði Albacete. Fótbolti 14.1.2026 22:20
Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Arsenal vann 3-2 á útivelli gegn Chelsea og fer því með eins marks forystu í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Viktor Gyökeres skoraði og lagði upp fyrir Skytturnar en Alejandro Garnacho skoraði tvennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 14.1.2026 19:33
Tómas Bent gulltryggði sigurinn Tómas Bent Magnússon skoraði annað mark Hearts í 2-0 sigri St. Mirren í 17. umferð skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 21:55
Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Bayern Munchen hélt sigurgöngu sinni áfram gegn 1. FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 21:39
Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Grindavík tekur á móti Njarðvík í slag tveggja af efstu liðum Bónus-deildar kvenna í körfubolta og má búast við hörkuleik. Körfubolti 14.1.2026 18:31
Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Haukar sóttu sigur til Þorlákshafnar þegar liðið vann 88-85 gegn Hamar/Þór í æsispennandi leik 14. umferð Bónus deildar kvenna. Körfubolti 14.1.2026 21:10
Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins. Fótbolti 14.1.2026 20:48
Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Landsliðskonur Íslands í handbolta unnu örugga sigra með sínum liðum í kvöld. Handbolti 14.1.2026 20:08
Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza kepptu fyrir Íslands hönd og komust áfram í úrslit á Evrópumótinu í skautaíþróttum sem fer fram í Sheffield á Englandi. Sport 14.1.2026 19:20
Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sadio Mané skoraði mark Senegal í 1-0 sigri gegn Egyptalandi í undanúrslitum Afríkumótsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 19:03
Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Ungverjaland er með Íslandi í riðli á EM í handbolta ungverska landsliðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Línumaðurinn Bence Bánhidi er meiddur og ferðast ekki með liðinu á mótið. Handbolti 14.1.2026 18:16
Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Karlalandslið Íslands í alpagreinum átti frábæran keppnisdag í Gaal í Austurríki og hreppti öll verðlaunin í stórsvigi. Sport 14.1.2026 18:00
Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Viktor Bjarki Daðason hefur verið sjóðheitur í Meistaradeildinni á þessu tímabili og virðist ætla að halda því áfram núna eftir áramót, í tveimur mjög mikilvægum leikjum gegn ítölsku og spænsku meisturunum. Fótbolti 14.1.2026 17:55