Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfuboltamaðurinn Pablo Bertone er á leið til Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann byrjar tímabilið í fimm leikja banni. Körfubolti 11.9.2025 13:33
Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Ade Murkey, fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni, hefur samið við Álftanes og mun leika með liðinu í Bónus deild karla í vetur. Körfubolti 11.9.2025 12:57
Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Enski kylfingurinn Tyrrell Hatton gekk ansi hratt um gleðinnar dyr eftir að hann komst í lið Evrópu fyrir Ryder-bikarinn. Golf 11.9.2025 12:41
Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbola um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið. Handbolti 11.9.2025 09:30
Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur West Ham lét hinn fertuga Lukasz Fabianski fara í sumar þegar samningur hans rann út eftir sjö ár hjá félaginu, en hefur nú í neyð kallað á krafta markmannsins aftur. Enski boltinn 11.9.2025 08:59
Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Adrien Rabiot er óvinsæll í heimalandinu Frakklandi en er nú mættur til Ítalíu þar sem hann verður kynntur sem nýr leikmaður AC Milan. Fótbolti 11.9.2025 08:31
Yankees heiðruðu Charlie Kirk New York Yankees héldu og heiðruðu mínútuþögn fyrir leik liðsins í nótt, til minningar um íhaldssama áhrifavaldinn Charlie Kirk sem var skotinn til bana í Bandaríkjunum í gær. Sport 11.9.2025 07:58
Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Æðsti yfirmaður NBA deildarinnar, Adam Silver, segir ólíklegt að næg sönnunargögn finnist til að refsa Kawhi Leonard, Los Angeles Clippers eða eiganda þess Steve Ballmer, þrátt fyrir að rannsókn málsins sé aðeins nýhafin. Körfubolti 11.9.2025 07:31
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. Enski boltinn 11.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sýnt verður beint frá einum leik í Bestu deild karla í fótbolta á sportrásum Sýnar í dag. Þá getur golfáhugafólk hugsað sér gott til glóðarinnar. Sport 11.9.2025 06:00
Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Þrátt fyrir að skora aðeins fjórtán mörk í átján leikjum og þrjú stig hafi verið dregin af liðinu flaug Ekvador örugglega inn á HM 2026. Fótbolti 10.9.2025 22:45
Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Dómarar leiks Þýskalands og Slóveníu í átta liða úrslitum á EM í körfubolta karla verða eflaust ekki á jólakortalista slóvensku leikmannanna og þjálfaranna. Þeir voru vægast sagt ósáttir við störf dómaratríósins í kvöld. Körfubolti 10.9.2025 22:01
Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar er Liverpool líklegast til að standa uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. Fótbolti 10.9.2025 21:17
Ómar Ingi fór áfram hamförum Magdeburg vann sex marka sigur á Paris Saint-Germain, 37-31, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lét mikið að sér kveða. Handbolti 10.9.2025 20:38
Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Heimsmeistarar Þýskalands urðu í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Slóveníu, 99-91. Körfubolti 10.9.2025 20:14
Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2025 19:58
Óðinn markahæstur á vellinum Kadetten Schaffhausen sigraði Suhr Aarau, 30-26, í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson fór mikinn í liði Kadetten Schaffhausen. Handbolti 10.9.2025 19:00
Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Orri Freyr Þorkelsson og Bjarki Már Elísson spiluðu skínandi vel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handbolta hófst í kvöld. Handbolti 10.9.2025 18:36
Álftanes mætir stórliði Benfica Körfuknattleikslið Álftaness heldur á morgun til Lissabon í Portúgal og tekur þátt í alþjóðlegu körfuboltamóti. Mótið ber heitið Torneo Internacional Lisboa og fer fram 12.–14. september. Körfubolti 10.9.2025 17:31
„Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Það hefur ekki gengið nægilega vel hjá Mauricio Pochettino síðan hann tók við þjálfun bandaríska landsliðsins. Fótbolti 10.9.2025 16:46
Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Finnland er komið í undanúrslit á EM í körfubolta eftir flottan sigur á Georgíu, 93-79. Körfubolti 10.9.2025 16:05
„Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Bólivíu í gærkvöldi tók forseti brasilíska knattspyrnusambandsins til máls og kenndi nánast öllum öðrum en leikmönnum liðsins um. Fótbolti 10.9.2025 15:15
Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Einn besti handknattleiksdómari heims síðustu áratugi, Marcus Helbig, er látinn langt fyrir aldur fram. Sport 10.9.2025 14:32
Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Nýtt merki sem HSÍ kynnti á dögunum hefur ekki fengið sérstakar viðtökur í handboltaheiminum og nú hefur komið í ljós að ekki sé búið að leggja gamla merkinu formlega. Handbolti 10.9.2025 13:45