Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Riðlakeppninni á EM í handbolta lauk í gærkvöldi og þá er tilefni til að skoða tölfræðina áður en milliriðlarnir hefjast. Handbolti 22.1.2026 11:30
Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Alfreð Gíslason og hans menn í þýska landsliðinu hefja í dag leik í hinum sannkallaða dauðamilliriðli á EM í handbolta, með leik við Portúgal. Við því bjóst Alfreð alls ekki. Handbolti 22.1.2026 10:30
Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Freyr Alexandersson er orðinn mjög þreyttur á því að fá spurningar um hvort einn leikmaður Brann sé á förum frá liðinu. Fótbolti 22.1.2026 10:01
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Fótbolti 22.1.2026 09:00
Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti 22.1.2026 07:01
Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Manchester United hefur gert samning við kvikmyndarisann Lionsgate um gerð sjónvarpsþáttaraðar í líkingu við „The Crown“. Enski boltinn 22.1.2026 06:33
Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 22.1.2026 06:00
Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu áttu erfitt kvöld á Evrópumótinu í handbolta þegar þeir voru rassskelltir af sterkum Svíum með átta mörkum í hreinum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. Handbolti 21.1.2026 22:56
Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Dómari í Evrópudeildarleik í kvennaboltanum tók kannski aðeins of mikið þátt í leiknum á lokasekúndunum. Sport 21.1.2026 22:45
Mætti ekki í viðtöl eftir tap Nágrannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur fór fram í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Njarðvík fór með öflugan ellefu stiga sigur af hólmi 88-77. Sport 21.1.2026 22:45
Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Fimm ensk félög eru í hópi átta efstu liðanna í Meistaradeildinni eftir að sjöundu umferðinni lauk í kvöld og aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 21.1.2026 22:26
Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Barcelona vann æsispennandi 4–2 endurkomusigur á útivelli gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2026 22:12
„Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Njarðvík vann í kvöld frábæran ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 88-77 þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna lauk í kvöld. Brittany Dinkins var frábær í liði Njarðvíkur og var stigahæst á vellinum með 34 stig. Sport 21.1.2026 22:01
Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Liverpool vann sannfærandi 3-0 sigur á Marseille á útivelli í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2026 19:22
Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Dagur Sigurðsson og félagar fengu skell í kvöld og verðlaunin eru að næsti leikur er á móti Íslandi. Þjóðirnar spila fyrsta leikinn í milliriðlinum klukkan 14.30 á föstudaginn. Handbolti 21.1.2026 21:49
Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Njarðvíkurkonur mættu vængbrotnar til leiks en unnu engu að síður sannfærandi sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Njarðvík vann á endanum með ellefu stiga mun, 88-77. Körfubolti 21.1.2026 18:32
Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Þór/KA fékk mikinn liðstyrk í dag fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.1.2026 21:44
Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Bilbao Basket hélt sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í körfubolta, FIBA Europe Cup, með því að vinna sannfærandi sigur í Portúgal. Körfubolti 21.1.2026 21:30
Haukakonur upp í þriðja sætið Haukakonur sóttu tvö stig í Garðabæinn í kvöld eftir fjögurra marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Handbolti 21.1.2026 21:22
Strákarnir hans Dags fengu skell Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil. Handbolti 21.1.2026 21:10
Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.1.2026 21:04
Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Íslendingaliðið Blomberg-Lippe sótti tvö stig á erfiðan útivelli í þýsku bundesligu kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 21.1.2026 20:07
Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sigurganga spænska liðsins Atletico Madrid í Meistaradeildinni endaði í kvöld en aserska liðið Qarabag vann á sama tíma dramatískan sigur. Fótbolti 21.1.2026 19:46
Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21.1.2026 19:00
Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Holland tryggði sér þriðja sætið í E-riðli á HM í handbolta í kvöld með fimm marka sigri á Georgíu. Svíþjóð og Króatía spila til úrslita um sigurinn í riðlinum seinna í kvöld. Handbolti 21.1.2026 18:34
Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Íslenska kvennalandsliðið mun mæta Evrópumeisturum Englendinga á City Ground í Nottingham í undankeppni næsta heimsmeistaramóts. Fótbolti 21.1.2026 18:18