Skoðun Afglapavæðing umræðunnar Þorsteinn Sæmundsson skrifar Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Skoðun 24.9.2021 22:16 Kvöldið fyrir kjördag - Hvað er mikilvægt? Björn Leví Gunnarsson skrifar Kosningar eru alltaf mikilvægar en það eru ýmis rök fyrir því að kosningarnar á morgun séu mikilvægari en oft áður. Svo árum og jafnvel áratugum skiptir hafa stór mál setið á hakanum án þess að gömlu stjórnmálin hafi haft áhuga eða getu til þess að taka þau upp og klára þau með sóma. Skoðun 24.9.2021 20:00 Heimilin og störfin þurfa ábyrga stjórn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Valið á morgun er kristaltært. Við stöndum fyrir fleiri og verðmætari störf um allt land. Við munum halda áfram að standa með fólki í rekstri og auka tekjur heimilanna. Við munum halda áfram að byggja upp öflugt atvinnulíf á Íslandi. Skoðun 24.9.2021 19:31 Gengið til kosninga Bergvin Eyþórsson skrifar Kæri kjósandi. Á morgun göngum við til kosninga og leggjum með því grunn að framtíð okkar, barnanna okkar og barnanna þeirra. Þá er mjög mikilvægt að við höldum halda fókus á þá framtíðarsýn sem við höfum og viljum að verði. Hvernig samfélagi við viljum búa í nú og á morgun og í framtiðinni. Skoðun 24.9.2021 18:30 Svandís fílar sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Á mínum fyrsta starfsdegi, þann 16. maí 2018, sem formaður Sjúkraliðafélags Íslands átti ég fund með Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Umræðuefnið var mönnun í heilbrigðiskerfinu og áherslur stéttarinnar um að fjölga sjúkraliðum. Skoðun 24.9.2021 18:16 Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn Ólafur Halldórsson skrifar Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn, þar sem barnið getur verið úti að leik áhyggjulaust, þar sem samfélagið er fullt af náungakærleik. Þetta er brot af því sem mér finnst best við það að búa á litlum stað. Margt ungt fólk sem ólst upp á landsbyggðunum flytur til stærri þéttbýlisstaða til þess að stunda framhalds- og háskólanám, þá helst á höfuðborgarsvæðið. Skoðun 24.9.2021 18:01 Heilsugæslan - fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu Svandís Svavarsdóttir skrifar Framlög til heilsugæslunnar hafa á kjörtímabilinu verið aukin verulega til að tryggja að heilsugæslan verði raunverulegur fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Samtals hafa fjárframlög til Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu (HH) á kjörtímabilinu aukist um 24%, skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Skoðun 24.9.2021 17:45 En hvers vegna Píratar? Alexandra Briem skrifar Hvað gerir Pírata öðruvísi, eða betri kost, en aðra flokka sem eru á svipuðu róli? Hvers vegna þykir okkur þess virði að halda úti sérstökum flokki? Skoðun 24.9.2021 17:30 Við eigum öll erindi á Alþingi Lenya Rún Taha Karim skrifar Í þessari kosningabaráttu hef ég þurft að svara einni spurningu oftar en nokkurri annarri: Af hverju ég en ekki einhver annar? Skoðun 24.9.2021 17:00 Er ekki bara best að bæta umhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? WIllum Þór Þórsson skrifar Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Skoðun 24.9.2021 16:45 Við getum byggt stórkostlegt samfélag Guðmundur Auðunsson skrifar Einn stærsti glæpur nýfrjálshyggjunnar var að hún stal frá fólki voninni. Sósíalisminn, sem á rætur sínar að rekja allavega aftur til frönsku byltingarinnar, hafði alltaf vonina með sér. Vonina um útrýmingu fátæktar, fyrir mannlegri reisn og samfélagi jöfnuðar og réttlætis. Á morgun mun maísólin skína, maísólin okkar einingarbands. Fyrir þessu berum við fána þessa framtíðarlands. Skoðun 24.9.2021 16:30 Við þurfum líka þjónustu sérgreinalækna úti á landi! Pétur Heimisson skrifar Fólk úti á landi notar þjónustu sérgreinalækna mikið minna en íbúar höfuðborgarsvæðisins og engir minna en íbúar á Austurlandi og Vestfjörðum. Eina tiltæka skýringin á þessum mikla mun er sú dapra staðreynd að kaupandi þjónustunnar, íslenska rikið, hefur lengst af ekki gert það að skilyrði að þjónustan sé veitt sem nærþjónusta. Skoðun 24.9.2021 15:00 Við erum Byltingin! María Pétursdóttir skrifar Sósíalistaflokkur Íslands hefur starfað í á fimmta ár á Íslandi með stöðugu og frjóu málefnastarfi grasrótarinnar sem hefur í gegnum félagsmenn sína smíðað stefnur í um 20 málaflokkum og lagt fram um 15 tilboð til kjósenda, haldið óteljandi málstofur opnar öllum. Skoðun 24.9.2021 14:16 Spilaborgir félagsmálaráðherra Þorsteinn Sæmundsson skrifar Félagsmálaráðherra lagði fram frumvarp um s.k. hlutdeildarlán á síðasta þingi og fékk samþykkt. Lögin sem samþykkt voru ná grátlega stutt og eru meiri umbúðir en innihald. Skoðun 24.9.2021 14:00 Með evru neyðumst við til þess að hætta þessum óheilbrigða leik! Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Það er ekki að ástæðulausu að sérfræðingum greinir á um evrumálin því það getur skipt máli frá hvaða sjónarhorni við skoðum hlutina. Til þess að geta tekið upp evru þarf að sýna ákveðinn aga. Skoðun 24.9.2021 13:45 Reykvískar samgöngur - allir of seinir, alltaf! Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Ég tafðist í umferðinni í dag, ég hefði mætt á réttum tíma ef umferðin hefði ekki verið stopp, ég þurfti að sækja barnið á leikskóla og strætó var orðinn allt of seinn, ég veit satt að segja ekki hvernig ég á að komast í vinnuna og skutla börnunum fyrst, veikindi í fjölskyldunni hafa gert það að verkum að við erum öll of sein. Skoðun 24.9.2021 13:31 Það sem skiptir máli Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Fordæmalausir tímar eru einir og sér krefjandi áskorun fyrir okkur öll og kalla fram þörf fyrir endurmat á því sem skiptir máli. Skoðun 24.9.2021 13:15 Allt sem við getum gert, höfum við efni á Jökull Sólberg skrifar Er raunhæft að lyfta öllum og t.d. eyða fátækt? Hvernig höfum við efni á því? Stærsta lygi nýfrjálshyggjunnar er að auðlindaþjóð hafi ekki efni á velsæld fyrir alla og að það taki því ekki að dreifa auði – að fátækt sé eðlileg og jafnvel nauðsynleg. Skoðun 24.9.2021 13:00 Sköpum vel launuð og umhverfisvæn gjaldeyrisskapandi störf Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú þegar einungis einn sólarhringur er þar til kjörstaðir opna þá veltur maður því eðlilega fyrir sér hvað maður á að kjósa og hvað það sé sem skiptir mestu máli fyrir heimilin, launafólk og sveitarfélagið sem maður býr í. Skoðun 24.9.2021 12:46 Öflug heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum Svandís Svavarsdóttir skrifar Í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða bjuggu árið 2020 6265 manns. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) sinnir heilbrigðisþjónustu í umdæminu, en fjármagn til stofnunarinnar hefur á kjörtímabilinu, þ.e. árunum 2017-2021, aukist um 6,9% skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Skoðun 24.9.2021 12:31 Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Kristin Thoroddsen skrifar Nú þegar einn dagur er í kjördag eru línur að skýrast og gylliboð stjórnmálaflokka flæða yfir okkur, misgáfuleg tilboð sem alls ekki er ljóst hvernig á að fjármagna. Ég öfunda ekki ungt fólk sem er í fyrsta sinn að ganga inn í kjörklefann og þarf að taka upplýsta ákvörðun um það hvað er best að kjósa. Skoðun 24.9.2021 12:15 Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Ég er 24 ára og hef kosið Sjálfstæðisflokkinn síðan ég fékk kosningarrétt og af hverju geri ég það? Skoðun 24.9.2021 12:01 Samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir. Skoðun 24.9.2021 11:46 Niðurgreiðum sálfræðiþjónustu – strax Tryggvi Guðjón Ingason skrifar Erum við í alvöru enn að ræða þetta? Já árið er 2021 og við erum enn að ræða um niðurgreiðslu þjónustu sálfræðinga á stofu. Eitthvað sem aðrar þjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á að sé mikilvægur hluti af heilbrigðiskerfi þeirra og tryggir jafnara aðgengi allra að sálfræðiþjónustu óháð efnahag. Skoðun 24.9.2021 11:30 Þetta er hægt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Alls staðar í kringum okkur er verið að kjósa vinstri stjórnir undir forystu sósíaldemókrata, flokkanna sem gert hafa Norðurlöndin að farsælustu ríkjum heims með sinni mildu og mannúðlegu stefnu sem hefur hagsmuni almennings alltaf að leiðarljósi. Skoðun 24.9.2021 11:16 Vinnumarkaðurinn og kosningarnar Drífa Snædal skrifar Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga hafi ekki staðist. Skoðun 24.9.2021 11:00 Krónan er akkeri hagkerfisins! Erna Bjarnadóttir skrifar Í undangenginni kosningabaráttu hefur sérstaklega einn stjórnmálaflokkur, Viðreisn, gert að kosningamáli að leggja af sjálfstæðan gjaldmiðil, krónuna okkar, og tengja hana við Evru með einhverjum kúnstum sem meðal annars myndu kalla á að Evrópski Seðlabankinn myndi þurfa að sniðganga eigin reglur. Skoðun 24.9.2021 09:30 Er núverandi peningakerfi komið á endastöð? Víkingur Hauksson skrifar Síðan heimurinn fór af gullfætinum hefur hann einkennst af skuldum, en skuldir eru rót efnahagslegra sveifla því þær eru í eðli sínu sveiflukenndar. Þegar aðili tekur lán getur hann í nútíðinni eytt meiru en hann þénar. Þetta er þó gert á kostnað framtíðar kaupmátts því þegar lánið er borgað til baka þarf aðilinn að eyða minna en hann þénar. Skoðun 24.9.2021 09:16 Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson skrifar Ótrúverðugasta slagorð kosningabaráttunnar er „útrýmum biðlistum.” Slagorðið er aðlaðandi en líkt og mörg önnur á það sér enga stoð í raunveruleikanum. Margir flokkar hafa slegið þessu fram en Viðreisn hefur verið mest áberandi. Skoðun 24.9.2021 09:01 Svikamyllan í kringum gengið og gjaldeyrisvarasjóðinn Ólafur Örn Jónsson skrifar Handstýring á gengi krónunnar undanfarin ár er þófnaður frá Lífeyrisþegum um hábjartan dag. Í fyrstalagi þá byggja þjóðir ekki gjaldeyrisvarasjóði með þessum hætti. Draga fé útúr hagkerfinu sem er og þarf að vaxa til að endurheimta skiptinguna í þjóðfélaginu sem var fyrir hrun krónunnar. Skoðun 24.9.2021 08:45 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Afglapavæðing umræðunnar Þorsteinn Sæmundsson skrifar Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Skoðun 24.9.2021 22:16
Kvöldið fyrir kjördag - Hvað er mikilvægt? Björn Leví Gunnarsson skrifar Kosningar eru alltaf mikilvægar en það eru ýmis rök fyrir því að kosningarnar á morgun séu mikilvægari en oft áður. Svo árum og jafnvel áratugum skiptir hafa stór mál setið á hakanum án þess að gömlu stjórnmálin hafi haft áhuga eða getu til þess að taka þau upp og klára þau með sóma. Skoðun 24.9.2021 20:00
Heimilin og störfin þurfa ábyrga stjórn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Valið á morgun er kristaltært. Við stöndum fyrir fleiri og verðmætari störf um allt land. Við munum halda áfram að standa með fólki í rekstri og auka tekjur heimilanna. Við munum halda áfram að byggja upp öflugt atvinnulíf á Íslandi. Skoðun 24.9.2021 19:31
Gengið til kosninga Bergvin Eyþórsson skrifar Kæri kjósandi. Á morgun göngum við til kosninga og leggjum með því grunn að framtíð okkar, barnanna okkar og barnanna þeirra. Þá er mjög mikilvægt að við höldum halda fókus á þá framtíðarsýn sem við höfum og viljum að verði. Hvernig samfélagi við viljum búa í nú og á morgun og í framtiðinni. Skoðun 24.9.2021 18:30
Svandís fílar sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Á mínum fyrsta starfsdegi, þann 16. maí 2018, sem formaður Sjúkraliðafélags Íslands átti ég fund með Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Umræðuefnið var mönnun í heilbrigðiskerfinu og áherslur stéttarinnar um að fjölga sjúkraliðum. Skoðun 24.9.2021 18:16
Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn Ólafur Halldórsson skrifar Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn, þar sem barnið getur verið úti að leik áhyggjulaust, þar sem samfélagið er fullt af náungakærleik. Þetta er brot af því sem mér finnst best við það að búa á litlum stað. Margt ungt fólk sem ólst upp á landsbyggðunum flytur til stærri þéttbýlisstaða til þess að stunda framhalds- og háskólanám, þá helst á höfuðborgarsvæðið. Skoðun 24.9.2021 18:01
Heilsugæslan - fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu Svandís Svavarsdóttir skrifar Framlög til heilsugæslunnar hafa á kjörtímabilinu verið aukin verulega til að tryggja að heilsugæslan verði raunverulegur fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Samtals hafa fjárframlög til Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu (HH) á kjörtímabilinu aukist um 24%, skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Skoðun 24.9.2021 17:45
En hvers vegna Píratar? Alexandra Briem skrifar Hvað gerir Pírata öðruvísi, eða betri kost, en aðra flokka sem eru á svipuðu róli? Hvers vegna þykir okkur þess virði að halda úti sérstökum flokki? Skoðun 24.9.2021 17:30
Við eigum öll erindi á Alþingi Lenya Rún Taha Karim skrifar Í þessari kosningabaráttu hef ég þurft að svara einni spurningu oftar en nokkurri annarri: Af hverju ég en ekki einhver annar? Skoðun 24.9.2021 17:00
Er ekki bara best að bæta umhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? WIllum Þór Þórsson skrifar Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Skoðun 24.9.2021 16:45
Við getum byggt stórkostlegt samfélag Guðmundur Auðunsson skrifar Einn stærsti glæpur nýfrjálshyggjunnar var að hún stal frá fólki voninni. Sósíalisminn, sem á rætur sínar að rekja allavega aftur til frönsku byltingarinnar, hafði alltaf vonina með sér. Vonina um útrýmingu fátæktar, fyrir mannlegri reisn og samfélagi jöfnuðar og réttlætis. Á morgun mun maísólin skína, maísólin okkar einingarbands. Fyrir þessu berum við fána þessa framtíðarlands. Skoðun 24.9.2021 16:30
Við þurfum líka þjónustu sérgreinalækna úti á landi! Pétur Heimisson skrifar Fólk úti á landi notar þjónustu sérgreinalækna mikið minna en íbúar höfuðborgarsvæðisins og engir minna en íbúar á Austurlandi og Vestfjörðum. Eina tiltæka skýringin á þessum mikla mun er sú dapra staðreynd að kaupandi þjónustunnar, íslenska rikið, hefur lengst af ekki gert það að skilyrði að þjónustan sé veitt sem nærþjónusta. Skoðun 24.9.2021 15:00
Við erum Byltingin! María Pétursdóttir skrifar Sósíalistaflokkur Íslands hefur starfað í á fimmta ár á Íslandi með stöðugu og frjóu málefnastarfi grasrótarinnar sem hefur í gegnum félagsmenn sína smíðað stefnur í um 20 málaflokkum og lagt fram um 15 tilboð til kjósenda, haldið óteljandi málstofur opnar öllum. Skoðun 24.9.2021 14:16
Spilaborgir félagsmálaráðherra Þorsteinn Sæmundsson skrifar Félagsmálaráðherra lagði fram frumvarp um s.k. hlutdeildarlán á síðasta þingi og fékk samþykkt. Lögin sem samþykkt voru ná grátlega stutt og eru meiri umbúðir en innihald. Skoðun 24.9.2021 14:00
Með evru neyðumst við til þess að hætta þessum óheilbrigða leik! Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Það er ekki að ástæðulausu að sérfræðingum greinir á um evrumálin því það getur skipt máli frá hvaða sjónarhorni við skoðum hlutina. Til þess að geta tekið upp evru þarf að sýna ákveðinn aga. Skoðun 24.9.2021 13:45
Reykvískar samgöngur - allir of seinir, alltaf! Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Ég tafðist í umferðinni í dag, ég hefði mætt á réttum tíma ef umferðin hefði ekki verið stopp, ég þurfti að sækja barnið á leikskóla og strætó var orðinn allt of seinn, ég veit satt að segja ekki hvernig ég á að komast í vinnuna og skutla börnunum fyrst, veikindi í fjölskyldunni hafa gert það að verkum að við erum öll of sein. Skoðun 24.9.2021 13:31
Það sem skiptir máli Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Fordæmalausir tímar eru einir og sér krefjandi áskorun fyrir okkur öll og kalla fram þörf fyrir endurmat á því sem skiptir máli. Skoðun 24.9.2021 13:15
Allt sem við getum gert, höfum við efni á Jökull Sólberg skrifar Er raunhæft að lyfta öllum og t.d. eyða fátækt? Hvernig höfum við efni á því? Stærsta lygi nýfrjálshyggjunnar er að auðlindaþjóð hafi ekki efni á velsæld fyrir alla og að það taki því ekki að dreifa auði – að fátækt sé eðlileg og jafnvel nauðsynleg. Skoðun 24.9.2021 13:00
Sköpum vel launuð og umhverfisvæn gjaldeyrisskapandi störf Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú þegar einungis einn sólarhringur er þar til kjörstaðir opna þá veltur maður því eðlilega fyrir sér hvað maður á að kjósa og hvað það sé sem skiptir mestu máli fyrir heimilin, launafólk og sveitarfélagið sem maður býr í. Skoðun 24.9.2021 12:46
Öflug heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum Svandís Svavarsdóttir skrifar Í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða bjuggu árið 2020 6265 manns. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) sinnir heilbrigðisþjónustu í umdæminu, en fjármagn til stofnunarinnar hefur á kjörtímabilinu, þ.e. árunum 2017-2021, aukist um 6,9% skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Skoðun 24.9.2021 12:31
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Kristin Thoroddsen skrifar Nú þegar einn dagur er í kjördag eru línur að skýrast og gylliboð stjórnmálaflokka flæða yfir okkur, misgáfuleg tilboð sem alls ekki er ljóst hvernig á að fjármagna. Ég öfunda ekki ungt fólk sem er í fyrsta sinn að ganga inn í kjörklefann og þarf að taka upplýsta ákvörðun um það hvað er best að kjósa. Skoðun 24.9.2021 12:15
Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Ég er 24 ára og hef kosið Sjálfstæðisflokkinn síðan ég fékk kosningarrétt og af hverju geri ég það? Skoðun 24.9.2021 12:01
Samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir. Skoðun 24.9.2021 11:46
Niðurgreiðum sálfræðiþjónustu – strax Tryggvi Guðjón Ingason skrifar Erum við í alvöru enn að ræða þetta? Já árið er 2021 og við erum enn að ræða um niðurgreiðslu þjónustu sálfræðinga á stofu. Eitthvað sem aðrar þjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á að sé mikilvægur hluti af heilbrigðiskerfi þeirra og tryggir jafnara aðgengi allra að sálfræðiþjónustu óháð efnahag. Skoðun 24.9.2021 11:30
Þetta er hægt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Alls staðar í kringum okkur er verið að kjósa vinstri stjórnir undir forystu sósíaldemókrata, flokkanna sem gert hafa Norðurlöndin að farsælustu ríkjum heims með sinni mildu og mannúðlegu stefnu sem hefur hagsmuni almennings alltaf að leiðarljósi. Skoðun 24.9.2021 11:16
Vinnumarkaðurinn og kosningarnar Drífa Snædal skrifar Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga hafi ekki staðist. Skoðun 24.9.2021 11:00
Krónan er akkeri hagkerfisins! Erna Bjarnadóttir skrifar Í undangenginni kosningabaráttu hefur sérstaklega einn stjórnmálaflokkur, Viðreisn, gert að kosningamáli að leggja af sjálfstæðan gjaldmiðil, krónuna okkar, og tengja hana við Evru með einhverjum kúnstum sem meðal annars myndu kalla á að Evrópski Seðlabankinn myndi þurfa að sniðganga eigin reglur. Skoðun 24.9.2021 09:30
Er núverandi peningakerfi komið á endastöð? Víkingur Hauksson skrifar Síðan heimurinn fór af gullfætinum hefur hann einkennst af skuldum, en skuldir eru rót efnahagslegra sveifla því þær eru í eðli sínu sveiflukenndar. Þegar aðili tekur lán getur hann í nútíðinni eytt meiru en hann þénar. Þetta er þó gert á kostnað framtíðar kaupmátts því þegar lánið er borgað til baka þarf aðilinn að eyða minna en hann þénar. Skoðun 24.9.2021 09:16
Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson skrifar Ótrúverðugasta slagorð kosningabaráttunnar er „útrýmum biðlistum.” Slagorðið er aðlaðandi en líkt og mörg önnur á það sér enga stoð í raunveruleikanum. Margir flokkar hafa slegið þessu fram en Viðreisn hefur verið mest áberandi. Skoðun 24.9.2021 09:01
Svikamyllan í kringum gengið og gjaldeyrisvarasjóðinn Ólafur Örn Jónsson skrifar Handstýring á gengi krónunnar undanfarin ár er þófnaður frá Lífeyrisþegum um hábjartan dag. Í fyrstalagi þá byggja þjóðir ekki gjaldeyrisvarasjóði með þessum hætti. Draga fé útúr hagkerfinu sem er og þarf að vaxa til að endurheimta skiptinguna í þjóðfélaginu sem var fyrir hrun krónunnar. Skoðun 24.9.2021 08:45
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun