Hvernig keyra á fyrirtæki í þrot? Aðalgeir Ásvaldsson skrifar 4. mars 2024 10:30 Ákall til SA, Breiðfylkingarinnar, VR og ríkissáttasemjara Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi. SVEIT hefur ítrekað varað við þeirri þróun sem hefur nú leitt af sér þá stöðu sem við erum komin í en í fyrra fóru fleiri fyrirtæki á hausinn en síðastliðin áratug. Þá búa fyrirtækin við rekstrarumhverfi þar sem: 50% starfsmanna eru með undir 1 árs starfsreynslu. 80% störf í greininni eru hlutastörf. 70% launagreiðslna eru greidd með álagi. Frá 2016 hafa laun hækkað um 63% , mesta allra atvinnugreina Hagnaðarhlutfall fyrir skatta og gjöld árið 2022 var aðeins 5,4%. 48% fyrirtækja eru 5 ára eða yngri. Slíkt umhverfi kallar á sérsniðna samninga líkt og önnur lönd gera enda engin önnur grein sem lútir sömu lögmálum. Það yrði seint sagt að flugmenn ættu að vera með sömu samninga og verslunarfólk en af einhverjum ástæðum sjá hvorki SA eða verkalýðsfélögin ástæðu til að gera sérsamninga sem taka mið af starfsumhverfinu heldur keyra áfram hækkanir þar sem engin innistæða er fyrir. Brotið og ósamkeppnishæft rekstaraumhverfi skapar ósjálfbæra atvinnugrein. Það virðist ekki skipta verkalýðshreyfinguna nokkru einasta máli að kafsigla fyrirtækjunum sem skjólstæðingar þeirra vinna hjá. Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins. Allt bendir til áframhaldandi launahækkana sem mun einfaldlega skila samdrætti í framboði, enn fleiri gjaldþrotum auk þess að skapa kjör aðstæður fyrir ólöglega atvinnustarfsemi. Á veitingamarkaði starfa rúmlega 1000 fyrirtæki, lang flest lítil og meðalstór og hjá þeim starfa rúmlega 10.000 starfsmenn. Þetta er mikilvæg atvinnugrein fyrir fagfólkið okkar sem er í fremsta flokki, sem gerir skólafólki kleift að ná sér í tekjur með námi, heldur uppi mikilvægri menningu til að draga hingað ferðamenn ásamt því að gera okkur Íslendingum kleift að gera okkur glaðan dag. Undirrituð fyrirtæki skora á samningaðila að horfa raunverulega á þá innistæðu sem greinin á og gera kjarasamninga sem stuðla að því að koma á samkeppnishæfu rekstrarog starfsumhverfi en ekki skapa starfsumhverfi sem keyrir veitingarekstur í þrot. 2Guys American Bar Amma don Apótek Askur Bastard Bautinn Bergnótt BK Kjúklingur Blackbox Bodega Reykjavík Bragðlaukar Brand Vín & Grill Brass Kitchen & Bar Brasserie Kársnes Brewdog Reykjavík Brikk brauð og eldhús Bryggjufélagið Craft Burger Kitchen Danska kráin DB veitingar Deig Dillon Dragon Dim Sum Duck & Rose Einsi Kaldi Eldstó Café & Potters House Enski barinn Finnsson Bistro Fiskfélagið Fiskmarkaðurinn Fjallkonan Fjöruborðið Flatbakan Flatey Fönix Forréttabarinn Frederiksen Ale House Friðriksgáfa Fröken Selfoss Gaming Arena Gamla bíó Gamli Baukur Gamli Gaukurinn GJ Veitingar GOTT restaurant Greifinn Grillmarkaðurinn Groovís Hamborgarabúlla Tómasar Hipstur Hlöllabátar Hús Máls og menningar Húsavík Öl Hygge Icelandic street food Irishman pub Íslenski barinn Kaffi krús Kaffi Laugalækur Kaffibarinn Kaldi bar Kastrup Kex Kiki -queer bar Kol Restaurant Kringlukráin Kröst La Barceloneta Lamb streetfood Langbest Laundromat Café Le KocK Lebowski bar Local Lux veitingar Mandi Matarkjallarinn Matbar Mathús Garðabæjar Matur og drykkur Menam Monkeys Múlaberg bistro & bar Næs Naustið Nauthóll Nings OTO ÓX restaurant Pablo Discobar Petersen svítan Pizza 107 Pizzan Plantan Kaffihús Preppbarinn Prikið Public House Punk Ráðagerði Ramen Momo Rauða Ljónið Riverside restaurant ROK Romano Pasta Röstí Burger & Beer Rub 23 Sælkerabúðin Sæta Svínið Samúelsson Matbar Serrano Session Craft Bar Sigló Veitingar Sjávargrillið Sjávarpakkhúsið Skál Skúli Craft Bar Slippurinn Sólon Spretturinn Steikhúsið Subway Sumac Sushi Corner Sushi Social Takkó Tapas barinn Tasty The Gastro Truck Tipsý Torgið restaurant Tres locos Tryggvaskáli Valhalla Restaurant Veður Veisluþjónusta Suðurlands Veitingahúsið Suður-Vík Verbúðin 66 XO Yuzu Höfundur er framkvæmdastjóri SVEIT - Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Veitingastaðir Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Aðalgeir Ásvaldsson Mest lesið Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Sjá meira
Ákall til SA, Breiðfylkingarinnar, VR og ríkissáttasemjara Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi. SVEIT hefur ítrekað varað við þeirri þróun sem hefur nú leitt af sér þá stöðu sem við erum komin í en í fyrra fóru fleiri fyrirtæki á hausinn en síðastliðin áratug. Þá búa fyrirtækin við rekstrarumhverfi þar sem: 50% starfsmanna eru með undir 1 árs starfsreynslu. 80% störf í greininni eru hlutastörf. 70% launagreiðslna eru greidd með álagi. Frá 2016 hafa laun hækkað um 63% , mesta allra atvinnugreina Hagnaðarhlutfall fyrir skatta og gjöld árið 2022 var aðeins 5,4%. 48% fyrirtækja eru 5 ára eða yngri. Slíkt umhverfi kallar á sérsniðna samninga líkt og önnur lönd gera enda engin önnur grein sem lútir sömu lögmálum. Það yrði seint sagt að flugmenn ættu að vera með sömu samninga og verslunarfólk en af einhverjum ástæðum sjá hvorki SA eða verkalýðsfélögin ástæðu til að gera sérsamninga sem taka mið af starfsumhverfinu heldur keyra áfram hækkanir þar sem engin innistæða er fyrir. Brotið og ósamkeppnishæft rekstaraumhverfi skapar ósjálfbæra atvinnugrein. Það virðist ekki skipta verkalýðshreyfinguna nokkru einasta máli að kafsigla fyrirtækjunum sem skjólstæðingar þeirra vinna hjá. Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins. Allt bendir til áframhaldandi launahækkana sem mun einfaldlega skila samdrætti í framboði, enn fleiri gjaldþrotum auk þess að skapa kjör aðstæður fyrir ólöglega atvinnustarfsemi. Á veitingamarkaði starfa rúmlega 1000 fyrirtæki, lang flest lítil og meðalstór og hjá þeim starfa rúmlega 10.000 starfsmenn. Þetta er mikilvæg atvinnugrein fyrir fagfólkið okkar sem er í fremsta flokki, sem gerir skólafólki kleift að ná sér í tekjur með námi, heldur uppi mikilvægri menningu til að draga hingað ferðamenn ásamt því að gera okkur Íslendingum kleift að gera okkur glaðan dag. Undirrituð fyrirtæki skora á samningaðila að horfa raunverulega á þá innistæðu sem greinin á og gera kjarasamninga sem stuðla að því að koma á samkeppnishæfu rekstrarog starfsumhverfi en ekki skapa starfsumhverfi sem keyrir veitingarekstur í þrot. 2Guys American Bar Amma don Apótek Askur Bastard Bautinn Bergnótt BK Kjúklingur Blackbox Bodega Reykjavík Bragðlaukar Brand Vín & Grill Brass Kitchen & Bar Brasserie Kársnes Brewdog Reykjavík Brikk brauð og eldhús Bryggjufélagið Craft Burger Kitchen Danska kráin DB veitingar Deig Dillon Dragon Dim Sum Duck & Rose Einsi Kaldi Eldstó Café & Potters House Enski barinn Finnsson Bistro Fiskfélagið Fiskmarkaðurinn Fjallkonan Fjöruborðið Flatbakan Flatey Fönix Forréttabarinn Frederiksen Ale House Friðriksgáfa Fröken Selfoss Gaming Arena Gamla bíó Gamli Baukur Gamli Gaukurinn GJ Veitingar GOTT restaurant Greifinn Grillmarkaðurinn Groovís Hamborgarabúlla Tómasar Hipstur Hlöllabátar Hús Máls og menningar Húsavík Öl Hygge Icelandic street food Irishman pub Íslenski barinn Kaffi krús Kaffi Laugalækur Kaffibarinn Kaldi bar Kastrup Kex Kiki -queer bar Kol Restaurant Kringlukráin Kröst La Barceloneta Lamb streetfood Langbest Laundromat Café Le KocK Lebowski bar Local Lux veitingar Mandi Matarkjallarinn Matbar Mathús Garðabæjar Matur og drykkur Menam Monkeys Múlaberg bistro & bar Næs Naustið Nauthóll Nings OTO ÓX restaurant Pablo Discobar Petersen svítan Pizza 107 Pizzan Plantan Kaffihús Preppbarinn Prikið Public House Punk Ráðagerði Ramen Momo Rauða Ljónið Riverside restaurant ROK Romano Pasta Röstí Burger & Beer Rub 23 Sælkerabúðin Sæta Svínið Samúelsson Matbar Serrano Session Craft Bar Sigló Veitingar Sjávargrillið Sjávarpakkhúsið Skál Skúli Craft Bar Slippurinn Sólon Spretturinn Steikhúsið Subway Sumac Sushi Corner Sushi Social Takkó Tapas barinn Tasty The Gastro Truck Tipsý Torgið restaurant Tres locos Tryggvaskáli Valhalla Restaurant Veður Veisluþjónusta Suðurlands Veitingahúsið Suður-Vík Verbúðin 66 XO Yuzu Höfundur er framkvæmdastjóri SVEIT - Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar