Skoðun

Hægri græn orka?

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það hljóta allir að sjá að það er algjörlega út úr kú að sami ráðherra fari með umhverfis-/loftslagsmál og orkumál. Hagsmunir orkugeirans á Íslandi eru gríðarlegir og náttúran alltaf sett i annað sæti. Einfaldlega vegna þess að í orku- og stóriðjugeiranum liggja peningarnir - og lobbýismi staðalbúnaður.

Skoðun

Réttindabarátta grænu banananna

Anna Karín Lárusdóttir skrifar

„Ég vil líka taka þetta moment og segja að það voru mistök á sínum tíma að taka að mér hlutverk Græna Bananans í Ávaxtakörfunni. Ég er bersýnilega ekki banani og það hefði átt að hleypa öðrum að borðinu þarna.“

Skoðun

Um­hverfis­vænir jóla­sveinar

Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifa

Nú þegar umhverfismál eru í brennidepli og ein mesta innkaupahátíð ársins hafin langar okkur að ávarpa jólasveinana sem fara að tínast til byggða innan skamms og stinga gjöfum í skó barna.

Skoðun

Verk­falls­vopnið slævt

Guðjón Ragnar Jónasson skrifar

Um helgina tók til starfa ný ríkisstjórn, annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur, sem vonandi markar upphaf góðra tíma í landsmálum jafnt sem menntamálum.

Skoðun

Taktu tvær

Arnar I. Jónsson og Heiðrún Björk Gísladóttir skrifa

Nú fer í hönd einn stærsti netverslunardagur ársins þegar stafrænn mánudagur rennur upp með tilheyrandi glæsiboðum fyrir neytendur. Alnetið sefur aldrei og er alltaf opið. Sífellt fleiri nýta sér vefverslanir til þess að gera góð kaup og sér í lagi í aðdraganda jólahátíðarinnar.

Skoðun

Skóli fyrir suma?

Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar

Hvað ef við ímyndum okkur að við lok leikskóla fái allir nemendur umsögn út frá námsstöðu? Hvort þau kunni að draga til stafs, lesa eða reikna og út frá þeim niðurstöðum bjóðist þeim skólavist í tilteknum skólum.

Skoðun

Við­brunnar kosningar

Indriði Stefánsson skrifar

Þegar grauturinn brennur við er sama hverju við hann er bætt, hann er ónýtur og annað hvort verður að byrja upp á nýtt og vanda sig betur eða borða graut með brunabragði.

Skoðun

Opið bréf til stjórnenda Landspítalans vegna Skúla Gunnlaugssonar læknis

Beggi Dan skrifar

Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Skúli Gunnlaugsson læknir verði áfram við störf á spítalanum þrátt fyrir að vera viðfangsefni lögreglurannsóknar sem snýr að andláti fjölda sjúklinga í hans umsjón. Þar sem mér er málið skylt finn ég mig knúinn til að skrifa þetta bréf.

Skoðun

Sorphirða

Jónas Elíasson skrifar

Í langan tíma hefur Reykjavík klúðrað sorphirðumálum sínum rækilega . Molta úr sex milljarða verksmiðju Sorpu er of mikið menguð af þungmálmum.

Skoðun

Leigj­endur for­dæma stjórnar­sátt­málann

Anita Da Silva Bjarnadóttir,Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Gunnar Smári Egilsson,Vilborg Bjarkadóttir og Yngvi Ómar Sighvatsson skrifa

Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er ekki að finna neina stefnubreytingu í húsnæðismálum.

Skoðun

Brýning frá hestakonu

Hallgerður Hauksdóttir skrifar

Ég bið ykkur að hafa í huga sem lesið þetta, af því ég er að fara að segja óþægilega hluti um umræðuna undanfarið, að allan tímann er það grundvallarsjónarmið mitt að meðferðin sem sást í myndböndum sem þessum hryssum var boðin er óverjandi með öllu og gildir raunar einu hvort um er að ræða hesta eða væru það kýr, kindur, hundar, kettir, eða önnur dýrategund.

Skoðun

Gjörgæsla í gjörgæslu

Aníta Aagestad og Anna María Leifsdóttir skrifa

Umræða um gjörgæsludeildir Landspítala hefur verið áberandi upp á síðkastið. Margir hafa furðað sig á því að gjörgæsludeildir spítalans ráði ekki við að sinna þremur til fjórum sjúklingum með COVID. Margoft hefur verið bent á að gjörgæslupláss á Íslandi séu of fá, jafnvel þegar enginn heimsfaraldur geisar.

Skoðun

Á meðal þeirra sem við þjónum

Ása Laufey Sæmundsdóttir,Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir,Guðný Hallgrímsdóttir,Hreinn Hákonarson,Kristín Pálsdóttir,Sigrún Margrétar Óskarsdóttir og Toshiki Toma skrifa

Öll viljum við láta gott af okkur leiða í lífinu. Á Covid-tímum höfum við sérstaklega verið minnt á hversu samskipti og samvera með samstarfsfólki, vinum og vinkonum og ekki síst þeim sem okkur þykir vænst um er mikilvæg.

Skoðun

Ekki fara til útlanda

Björg Gunnarsdóttir skrifar

Þú flýgur til fjarlægra landa til þess að uppgötva heiminn og um leið þig sjálfan. Þú kemst að því að tilfinning afmarkast hvorki við tíma né stað. Þú áttar þig á því að flugvélar rúma ekki þúsund hjörtu

Skoðun

Allt sem þú vissir ekki um sóknar­gjöld

Siggeir F. Ævarsson skrifar

Í starfi mínu sem framkvæmdastjóri Siðmenntar fæ ég mjög reglulega sömu spurningarnar aftur og aftur um sóknargjöld og eðli þeirra. Þá rekst ég einnig ítrekað á sömu mýturnar um þau í umræðunni. Nú þegar 1. desember er handan við hornið, uppgjörsdagur sóknargjalda, datt mér í hug að reyna að tækla þessar spurningar og mýtur allar í eitt skipti fyrir öll.

Skoðun

Holl­vinir sam­fé­lagsins

Drífa Snædal skrifar

Endurnýjuð ríkisstjórn verður væntanlega kynnt til sögunnar á allra næstu dögum. Þessi ríkisstjórn þarf að taka á efnahagslegum afleiðingum kóvid-faraldursins og stendur því frammi fyrir klassískum spurningum stjórnmálanna.

Skoðun

Það er dýrt að vera fátækur

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar

Þú þarft að kaupa notuð heimilistæki eins og þvottavél því þú getur ekki lagt út fyrir nýrri vél sem virkar.

Skoðun

Friðhelgi bólusettra

Karl Hrannar Sigurðsson skrifar

Í vikunni bárust fréttir af þeirri ráðstöfun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur að kalla eftir bólusetningarvottorði frá þeim sem ætla að koma inn í úthlutunarstöð nefndarinnar.

Skoðun

Klám og rafræn skilríki

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Árið 1972 var bandaríska klámmyndin Deep Throat frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin rauk upp vinsældarlistana, halaði inn 30 milljónum Bandaríkjadala á fyrstu mánuðunum (á núvirði ríflega 24 milljarða íslenskra króna).

Skoðun

Hin skítugu leyndarmál jarðefnaeldsneytis

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Í gegnum tíðina hafa komið ótal innlegg frá allskonar snillingum um einhver meint og skítug leyndarmál lausna í umhverfismálum. Þar hefur t.d. verið bent á ýmsa vankanta varðandi bæði rafbílarafhlöður og vindmyllur.

Skoðun

Heims­meistarar í hring­rásar­hugsun og sjálf­bærni?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Í gegnum tíðina höfum við ótal dæmi um hvernig við höfum staðið okkur verulega vel í hringrásarhugsun og sjálfbærni. Við þurftum að finna aðferðir við að geyma matvæli til að deyja ekki úr hungrie kki bara alveg óvart heldur meira af algjörri nauðsyn og mikilli neyð.

Skoðun

Velferð dýra skal alltaf ráða för

Sæunn Þóra Þórarinsdóttir skrifar

Á lögbýlinu Lágafelli hefur verið stundaður blóðbúskapur frá árinu 1985, samhliða ræktun hrossa. Óhætt er að segja að sú mynd sem dregin var upp af rekstrinum í umfjöllun fjölmiðla í vikunni, er ekki í neinu samræmi við það sem almennt gengur og gerist í þessum geira.

Skoðun

Nal­oxone bjargar manns­lífum

Kristín Davíðsdóttir skrifar

Þann 24.nóvember sl. gerði Lára G. fentanyl faraldurinn í Bandaríkjunum að umtalsefni sínu í Bakþönkum Fréttablaðsins. Hún segist hugsa til þess með hryllingi að þessi faraldur nái fótfestu hérlendis líkt og það sé eitthvað fjarlægt sem eigi sér aðeins stað í útlöndum. Það er vissulega ánægjulegt að fólk veki máls á þessu viðfangsefni og því langar mig að taka boltann og fara yfir nokkrar staðreyndir þessu tengdar.

Skoðun

Fíla­beins­turninn og Land­spítali

Ágúst Kristján Steinarrsson skrifar

Þau sem stödd eru í fílabeinsturni, vita sjaldnast af því. Þannig skynja þau jafnvel ekki forréttindi sín, gera sér ekki grein fyrir takmörkunum sínum og sjá óskýrt stöðu mála. Þessu hef ég kynnst af eigin raun. Þegar ég hóf störf sem sjálfstætt starfandi stjórnunarráðgjafi hóf ég samhliða að starfa sem jöklaleiðsögumaður í hlutastarfi. Þar fór ég með ferðamenn í ævintýraferðir á jökla, með brodda á fótum og belti um mitti. Jöklastarfið var um margt merkilegt þar sem ég fékk að upplifa skemmtilegasta starf í heimi, enda umkringdur jákvæðum ferðamönnum, íslenskri náttúru og samhuga samstarfsmönnum. En það var annað sem ég fékk að upplifa sem var ansi merkilegt. Ég var í framlínustarfi.

Skoðun

Kosningar og stað­festing kjör­bréfa

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu.

Skoðun

Opið bréf til gerenda

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Þetta bréf er til karlkyns gerenda kynferðisofbeldis og/eða -áreitis. Ástæða þess að karlar eru ávarpaðir sérstaklega er sú að þeir eru í langflestum tilfellum gerendur í kynbundu ofbeldi.

Skoðun

Hinsegin og kynsegin í fangelsi

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Í gær átti var ég í viðtali hjá nemanda í Lögreglu- og löggæslufræði við Háskólann á Akureyri, sem er að vinna að rannsóknarskýrslu í áfanga sem heitir Fjölbreytileiki og löggæsla, um hinsegin fanga og aðbúnað þeirra í fangelsum.

Skoðun