Hlaup

Fréttamynd

Hljóp hálft mara­þon í Crocs og drakk úr skónum

Rússneski hlauparinn Iskander Yadgarov fór óvenjulega leið í vali á skóbúnaði þegar hann keppti í hálfmaraþoni í Valencia á dögunum. Hann hljóp nefnilega í Crocs-skóm en náði engu að síður að klára hlaupið á innan við sjötíu mínútum.

Sport
Fréttamynd

Ás­laug Arna kom al­blóðug inn í sjúkratjaldið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins sló í dag eigið met í fimm kílómetra hlaupi en ekki slysalaust. Hún lenti í hrakföllum á leiðinni og hljóp alblóðug. Hún kom saumuð og bundin í mark.

Lífið
Fréttamynd

Líf, fjör og ein­mana­leiki

Um áttatíu manns á öllum aldri komu saman í vináttu­hlaupi í Elliðaárdal á dögunum til að fagna forritinu Clyx, sem nú er aðgengilegt á Íslandi. Forritið miðar að því að hjálpa fólki að tengjast og draga úr einmanaleika.

Lífið
Fréttamynd

Heitir pabbar í hlaupaklúbbi

Það var mikil gleði um helgina í verslun 66°Norður á Hafnartorgi þegar fyrirtækið hélt hlaupaviðburð ásamt vörumerkinu R8iant sem er í eigu tónlistarmannsins Aron Can. Frægir feður, hlaup og nóg af söltum og steinefnum einkenndu þessa morgunstund. 

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Strava stefnir Garmin

Bandaríska íþrótta-og tæknifyrirtækið Strava hefur stefnt bandaríska íþrótta-og tæknifyrirtækinu Garmin sem lengi hefur verið samstarfsaðili þess og vill með því koma í veg fyrir að fyrirtækið selji flestar af nýjustu líkamsræktar-og hjólreiðagræjum sínum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hljóp undir fölsku nafni

Enski söngvarinn og lagasmiðurinn Harry Styles hljóp Berlínarmaraþonið sem fram fór á sunnudag á undir þremur klukkustundum.

Lífið
Fréttamynd

„Og Rakel er á lausu!“

Árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum fór fram í gærkvöldi en þar klæðast keppendur sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið.

Lífið
Fréttamynd

Hljóp annað mara­þon á tánum og minntist Bríetar Irmu

Eftir að hafa hlaupið heilt maraþon berfættur á Menningarnótt hljóp Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, aftur heilt maraþon á tánum í gær. Gummi minntist tveggja vina í kjölfar hlaupsins og segir mikilvægt að fólki tali um tilfinningar sínar.

Lífið
Fréttamynd

Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM

Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Sport
Fréttamynd

Met­að­sókn og söfnunarmet slegið

Metaðsókn var í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fór fram á laugardaginn. Skráðir þátttakendur voru 17.786, sem eru rúmlega þrjú þúsund fleiri en á síðasta ári. Þegar þetta er ritað hafa safnast yfir 321 milljónir, og er það söfnunarmet. Enn er hægt að heita á hlaupara fram á miðnætti.

Innlent