Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 08:31 Caitriona Jennings er Ólympíufari og hefur keppt í hlaupum nær alla tíð. Nú einbeitir hún sér að lengri hlaupum. Getty/Christopher Wong Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Jennings bætti gamla metið um meira en fimm mínútur en metið setti hún í hundrað mílu hlaupinu í Illinois í Bandaríkjunum. Ótrúlegt en satt var þetta fyrsta keppni hennar í þessari vegalengd en hún átti einu sinni heimsmetið í fimmtíu mílu hlaupi sem hún missti reyndar þessa sömu helgi. Life has returned to normal very quickly for new Donegal world record holder Caitriona Jennings, but she still had time to reflect on her incredible performance in the 100-mile race in Illinois. pic.twitter.com/l85hHjTgjj— RTÉ Sport (@RTEsport) November 10, 2025 Hún hélt fullkomnum hraða mestallt hundrað mílna hlaupið og hljóp hverja mílu á sjö mínútum og 26 sekúndum. Hún hægði aðeins á sér á lokasprettinum en náði að halda sér undir heimsmetshraða og endaði í fjórða sæti í heildina. Írska ríkisútvarpið ákvað að heilsa upp á Jennings en hún var þá mætt í vinnuna eins og ekkert sé. Hún hafði þá þegar flogið heim til Írlands frá Bandaríkjunum með næturflugi. „Endurheimtin hefur bara gengið vetur en í bjóst við. Mér líður vel,“ sagði Caitriona Jennings þegar hún var mætt til vinnu aðeins 48 klukkustundum eftir að hafa hlaupið í meira en tólf klukkutíma og sett nýtt heimsmet. „Ég er stíf og tröppur eru svolítil áskorun. En ég hélt klárlega að ég yrði verri,“ sagði hún. „Ég hef verið verri eftir styttri hlaup en þetta hefur gengið vel. Það sem má lesa úr því er að undirbúningurinn var greinilega réttur hjá mér fyrir þetta hlaup,“ sagði Jennings. „Ég vissi að ég yrði að vera rosalega þolinmóð í byrjun hlaupsins, svona að minnsta kosti fyrstu fimmtíu mílurnar. Ég fann næringuna vel skipulagða og eiginmaðurinn var þarna til að styðja við bakið á mér,“ sagði Jennings. „Hann var mættur á fimm mílna fresti með allt sem ég þurfti, hvort sem það voru drykkir, gel eða bara vatn. Ég vissi að ef ég næði að drekka nóg og ná nægri orku í gegnum matinn og næði að halda réttum hraða þá yrði þetta góður dagur,“ sagði Jennings. View this post on Instagram A post shared by RTÉ News (@rtenews) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sjá meira
Jennings bætti gamla metið um meira en fimm mínútur en metið setti hún í hundrað mílu hlaupinu í Illinois í Bandaríkjunum. Ótrúlegt en satt var þetta fyrsta keppni hennar í þessari vegalengd en hún átti einu sinni heimsmetið í fimmtíu mílu hlaupi sem hún missti reyndar þessa sömu helgi. Life has returned to normal very quickly for new Donegal world record holder Caitriona Jennings, but she still had time to reflect on her incredible performance in the 100-mile race in Illinois. pic.twitter.com/l85hHjTgjj— RTÉ Sport (@RTEsport) November 10, 2025 Hún hélt fullkomnum hraða mestallt hundrað mílna hlaupið og hljóp hverja mílu á sjö mínútum og 26 sekúndum. Hún hægði aðeins á sér á lokasprettinum en náði að halda sér undir heimsmetshraða og endaði í fjórða sæti í heildina. Írska ríkisútvarpið ákvað að heilsa upp á Jennings en hún var þá mætt í vinnuna eins og ekkert sé. Hún hafði þá þegar flogið heim til Írlands frá Bandaríkjunum með næturflugi. „Endurheimtin hefur bara gengið vetur en í bjóst við. Mér líður vel,“ sagði Caitriona Jennings þegar hún var mætt til vinnu aðeins 48 klukkustundum eftir að hafa hlaupið í meira en tólf klukkutíma og sett nýtt heimsmet. „Ég er stíf og tröppur eru svolítil áskorun. En ég hélt klárlega að ég yrði verri,“ sagði hún. „Ég hef verið verri eftir styttri hlaup en þetta hefur gengið vel. Það sem má lesa úr því er að undirbúningurinn var greinilega réttur hjá mér fyrir þetta hlaup,“ sagði Jennings. „Ég vissi að ég yrði að vera rosalega þolinmóð í byrjun hlaupsins, svona að minnsta kosti fyrstu fimmtíu mílurnar. Ég fann næringuna vel skipulagða og eiginmaðurinn var þarna til að styðja við bakið á mér,“ sagði Jennings. „Hann var mættur á fimm mílna fresti með allt sem ég þurfti, hvort sem það voru drykkir, gel eða bara vatn. Ég vissi að ef ég næði að drekka nóg og ná nægri orku í gegnum matinn og næði að halda réttum hraða þá yrði þetta góður dagur,“ sagði Jennings. View this post on Instagram A post shared by RTÉ News (@rtenews)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sjá meira