Borgarstjórn Egill Þór fyrstur Íslendinga í nýja hátæknimeðferð við krabbameini Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur undanfarnar vikur og mánuði háð baráttu við eitilfrumukrabbamein. Hann er nú staddur í Lundi í Svíþjóð og mun fyrstur Íslendinga gangast undir nýja hátæknimeðferð við „aggresívu“ krabbameini. Innlent 1.2.2022 12:24 Marta íhugar að fara fram gegn Hildi Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, liggur nú undir feldi og íhugar að bjóða sig fram í oddvitasætið í Reykjavík. Ef af verður fer hún fram gegn Hildi Björnsdóttur, sem skipaði annað sætið á lista flokksins fyrir síðustu kosningar. Innlent 1.2.2022 06:24 Virknihús - öll átaksverkefni Reykjavíkurborgar á einum stað Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í lok árs 2020 að stofna sérstakt Virknihús í borginni sem nú er komið í fullan gang. Tillagan kom frá starfshópi um endurskoðun átaksverkefna Velferðarsviðs sem ég tók þátt í að móta. Skoðun 31.1.2022 13:01 Segi það aftur: Frítt í strætó Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári. Skoðun 31.1.2022 12:00 Sóknarfæri austan Elliðaáa fyrir hjólaborgina Reykjavík Metnaðarfull hjólreiðaáætlun var samþykkt í sumar fyrir árin 2021–2025 með rúmlega fimm milljarða fjárfestingu í hjólaborginni Reykjavík. Hjólainnviðir er samheiti yfir aðbúnað og umgjörð fyrir þá sem stunda samgönguhjólreiðar. Skoðun 31.1.2022 10:30 Dagur í lífi Diljár: Fjölbreyttir dagar og með spikfeitan reikning í minningarbankanum Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi Viðreisnar byrjar dagana snemma á því að dansa með dóttur sinni, Lunu. Frítíminn 30.1.2022 14:00 Svarar Kolbrúnu Bergþórsdóttur fullum hálsi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs segist hafa hlegið upphátt við lesturs nýlegs leiðara Kolbrúnar Bergþórsdóttur blaðamanns. Í pistlinum segir Kolbrún forystumenn meirihluta borgarstjórnar daufa og litlausa í skugga borgarstjóra. Innlent 29.1.2022 18:29 Varaborgarfulltrúi hættir vegna ásakana um kynferðisofbeldi Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur sagt sig frá störfum fyrir borgarstjórn vegna ásakana sem komið hafa fram um kynferðisofbeldi. Innlent 29.1.2022 16:53 Er ég litlaust tilbrigði í skugga Dags? Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins skínandi borgarstjóra. Skoðun 29.1.2022 08:01 Formanni VG í Reykjavík finnst áform um landfyllingu galin Formaður Vinstri grænna í Reykjavík leggst harðlega gegn áformum meirihlutans í borginni um að gera landfyllingu í náttúrulega fjöru í Skerjafirði. Þetta fari gegn náttúruverndaráherslum flokksins. Innlent 25.1.2022 21:45 Förum betur með peninga borgarbúa! Flokkur fólksins hefur ítrekað gagnrýnt meirihluta borgarstjórnar fyrir bruðl með fjármuni Reykvíkinga og kallað eftir nauðsynlegri virðingu fyrir verðmætum, aga og ráðdeild. Skoðun 24.1.2022 11:00 Samtök atvinnulífsins, takið þátt í að tryggja börnum aðflutts verkafólks jöfn tækifæri Samfélagið okkar hefur breyst mikið á síðustu áratugum. Það fjölþjóðlega samfélag sem við þekkjum í dag, varð ekki til á einni nóttu heldur hægt og bítandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu og hagsæld. Skoðun 24.1.2022 10:31 Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Innlent 23.1.2022 10:58 Sextán vilja í framboð fyrir Samfylkinguna Sextán manns buðu sig fram til forvals Samfylkingarinnar í Reykjavík. Öll framboðin voru metin gild fyrir forvalið sem fer fram helgina 12. til 13. febrúar. Innlent 22.1.2022 16:33 Halldór Benjamín ætlar sér ekki í borgarmálin Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur undanfarin misseri verið orðaður við framboð í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins og meðal annars verið skrifaðar fréttir þess efnis. Klinkið 22.1.2022 13:01 Núna eða aldrei? Sveitarstjórnarkosningar eru fram undan og ekki hægt að hlífa fólki við vangaveltum af þessu tagi. Erum við á réttri braut í borginni, þarf að gefa í eða snúa við? Skoðun 22.1.2022 09:00 Slökkvistarf í borginni Reglulega berast fregnir af húsnæðisskorti á höfuðborgarsvæðinu. Fyrstu vikuna í janúar voru á söluskrá 487 íbúðir, en það eru 20 prósent færri eignir en mánuði fyrr. Umræðan 21.1.2022 10:54 Órofin þjónusta sveitarfélaga Auður hvers samfélags liggur í fólki. Þar á ég við í öllu fólki. Í Covid höfum við staðið saman um að verja þau sem viðkvæmari eru. Við vitum að fullfrískt fólk getur betur tekist á við veiruna en aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þess vegna erum við heima ef við getum, höldum tveggja metra reglu og virðum grímuskyldu, þegar hún á við. Skoðun 21.1.2022 07:31 Skoða sölu á Malbikunarstöðinni Höfða sem er á leið til Hafnarfjarðar Borgarráð Reykjavíkurborgar afgreiddi í dag samning um brottflutning Malbikunarstöðvarinnar Höfða frá Sævarhöfða í Reykjavík þar sem til stendur að koma á nýrri byggð. Sömuleiðis var ákveðið að kanna kosti og galla þess að selja hundrað prósenta hlut borgarinnar í Malbikunarstöðinni líkt og kveðið er á í meirihlutasáttmálanum. Innlent 20.1.2022 13:28 Líf telur oddvitaframboð Elínar Oddnýjar ekki beinast gegn sér Elín Oddný Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi Vinstri grænna sem sækist eftir að taka við forystusætinu af Líf Magneudóttur í borgarstjórn vill leggja aukna áherslu á velferðarmálin og stöðu jaðarsettra hópa í borginni. Líf lítur ekki á framboð Elínar Oddnýjar sem sérstakt mótframboð gegn henni. Innlent 19.1.2022 13:27 Björgunarpakki fyrir börn í faraldrinum – mannréttindi barna skert Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna. Skoðun 19.1.2022 11:30 Elín Oddný skorar Líf á hólm Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosninga. Innlent 19.1.2022 08:01 Telur ekki rétt að hlusta á 25 prósentin og hunsa hina Formaður samgöngu- og skipulagsráðs telur oddvita Sjálfstæðisflokksins oftúlka andstöðu íbúa við þéttingu byggðar við Miklubraut og Háaleitisbraut. Tillaga flokksins um að hætta formlega við uppbyggingu í hverfinu sé til marks um málefnaþurrð. Henni var vísað frá á fundi borgarstjórnar seinnipartinn. Innlent 18.1.2022 20:00 Líf gefur áfram kost á sér í oddvitasætið Líf Magneudóttir gefur aftur kost á sér í oddvitasæti Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Líf hefur verið borgarfulltrúi flokksins og áður varaborgarfulltrúi frá árinu 2014. Innlent 18.1.2022 17:26 Vilja einnig falla frá þéttingu við Háaleitis- og Miklubraut Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja að fallið verði frá þéttingu byggðar við Bústaðaveg, Miklubraut og Háaleitisbraut með formlegum hætti. Borgarfulltrúar flokksins munu leggja fram tillögu þess efnis á borgarstjórnarfundi í dag. Innlent 18.1.2022 06:22 Ellen stefnir á 4. sætið hjá Samfylkingunni í borginni Borgarfulltrúinn Ellen Calmon sækist eftir 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram rafrænt dagana 12. og 13. febrúar næstkomandi. Innlent 17.1.2022 07:33 Dagur í lífi Þórdísar Lóu: „Líður oftast eins og Rocky Balboa" Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Viðreisnar, segir uppáhalds árstímann vera háveturinn. Frítíminn 16.1.2022 14:00 Við þurfum fleira fólk Á Íslandi býr fjölbreytt flóra fólks. Alls konar fólks. Þar á meðal af erlendum uppruna og stór hluti þeirra býr í Reykjavík, þar sem þau hjálpa til við að glæða mannlífið lit, vinna mikilvæg störf á öllum sviðum og eru nágrannar okkar og vinir. Skoðun 15.1.2022 07:11 Boðar mesta uppbyggingarskeið í sögu borgarinnar Reykjavík tekur miklum breytingum í aðalskipulagi til ársins 2040, sem undirritað var í Höfða í dag. Á grundvelli þessa skipulags verður auðveldlega hægt að byggja 1200 íbúðir á ári, að sögn borgarstjóra. Innlent 13.1.2022 19:00 To bíl or not to bíl Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Skoðun 13.1.2022 11:30 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 73 ›
Egill Þór fyrstur Íslendinga í nýja hátæknimeðferð við krabbameini Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur undanfarnar vikur og mánuði háð baráttu við eitilfrumukrabbamein. Hann er nú staddur í Lundi í Svíþjóð og mun fyrstur Íslendinga gangast undir nýja hátæknimeðferð við „aggresívu“ krabbameini. Innlent 1.2.2022 12:24
Marta íhugar að fara fram gegn Hildi Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, liggur nú undir feldi og íhugar að bjóða sig fram í oddvitasætið í Reykjavík. Ef af verður fer hún fram gegn Hildi Björnsdóttur, sem skipaði annað sætið á lista flokksins fyrir síðustu kosningar. Innlent 1.2.2022 06:24
Virknihús - öll átaksverkefni Reykjavíkurborgar á einum stað Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í lok árs 2020 að stofna sérstakt Virknihús í borginni sem nú er komið í fullan gang. Tillagan kom frá starfshópi um endurskoðun átaksverkefna Velferðarsviðs sem ég tók þátt í að móta. Skoðun 31.1.2022 13:01
Segi það aftur: Frítt í strætó Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári. Skoðun 31.1.2022 12:00
Sóknarfæri austan Elliðaáa fyrir hjólaborgina Reykjavík Metnaðarfull hjólreiðaáætlun var samþykkt í sumar fyrir árin 2021–2025 með rúmlega fimm milljarða fjárfestingu í hjólaborginni Reykjavík. Hjólainnviðir er samheiti yfir aðbúnað og umgjörð fyrir þá sem stunda samgönguhjólreiðar. Skoðun 31.1.2022 10:30
Dagur í lífi Diljár: Fjölbreyttir dagar og með spikfeitan reikning í minningarbankanum Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi Viðreisnar byrjar dagana snemma á því að dansa með dóttur sinni, Lunu. Frítíminn 30.1.2022 14:00
Svarar Kolbrúnu Bergþórsdóttur fullum hálsi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs segist hafa hlegið upphátt við lesturs nýlegs leiðara Kolbrúnar Bergþórsdóttur blaðamanns. Í pistlinum segir Kolbrún forystumenn meirihluta borgarstjórnar daufa og litlausa í skugga borgarstjóra. Innlent 29.1.2022 18:29
Varaborgarfulltrúi hættir vegna ásakana um kynferðisofbeldi Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur sagt sig frá störfum fyrir borgarstjórn vegna ásakana sem komið hafa fram um kynferðisofbeldi. Innlent 29.1.2022 16:53
Er ég litlaust tilbrigði í skugga Dags? Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins skínandi borgarstjóra. Skoðun 29.1.2022 08:01
Formanni VG í Reykjavík finnst áform um landfyllingu galin Formaður Vinstri grænna í Reykjavík leggst harðlega gegn áformum meirihlutans í borginni um að gera landfyllingu í náttúrulega fjöru í Skerjafirði. Þetta fari gegn náttúruverndaráherslum flokksins. Innlent 25.1.2022 21:45
Förum betur með peninga borgarbúa! Flokkur fólksins hefur ítrekað gagnrýnt meirihluta borgarstjórnar fyrir bruðl með fjármuni Reykvíkinga og kallað eftir nauðsynlegri virðingu fyrir verðmætum, aga og ráðdeild. Skoðun 24.1.2022 11:00
Samtök atvinnulífsins, takið þátt í að tryggja börnum aðflutts verkafólks jöfn tækifæri Samfélagið okkar hefur breyst mikið á síðustu áratugum. Það fjölþjóðlega samfélag sem við þekkjum í dag, varð ekki til á einni nóttu heldur hægt og bítandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu og hagsæld. Skoðun 24.1.2022 10:31
Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Innlent 23.1.2022 10:58
Sextán vilja í framboð fyrir Samfylkinguna Sextán manns buðu sig fram til forvals Samfylkingarinnar í Reykjavík. Öll framboðin voru metin gild fyrir forvalið sem fer fram helgina 12. til 13. febrúar. Innlent 22.1.2022 16:33
Halldór Benjamín ætlar sér ekki í borgarmálin Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur undanfarin misseri verið orðaður við framboð í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins og meðal annars verið skrifaðar fréttir þess efnis. Klinkið 22.1.2022 13:01
Núna eða aldrei? Sveitarstjórnarkosningar eru fram undan og ekki hægt að hlífa fólki við vangaveltum af þessu tagi. Erum við á réttri braut í borginni, þarf að gefa í eða snúa við? Skoðun 22.1.2022 09:00
Slökkvistarf í borginni Reglulega berast fregnir af húsnæðisskorti á höfuðborgarsvæðinu. Fyrstu vikuna í janúar voru á söluskrá 487 íbúðir, en það eru 20 prósent færri eignir en mánuði fyrr. Umræðan 21.1.2022 10:54
Órofin þjónusta sveitarfélaga Auður hvers samfélags liggur í fólki. Þar á ég við í öllu fólki. Í Covid höfum við staðið saman um að verja þau sem viðkvæmari eru. Við vitum að fullfrískt fólk getur betur tekist á við veiruna en aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þess vegna erum við heima ef við getum, höldum tveggja metra reglu og virðum grímuskyldu, þegar hún á við. Skoðun 21.1.2022 07:31
Skoða sölu á Malbikunarstöðinni Höfða sem er á leið til Hafnarfjarðar Borgarráð Reykjavíkurborgar afgreiddi í dag samning um brottflutning Malbikunarstöðvarinnar Höfða frá Sævarhöfða í Reykjavík þar sem til stendur að koma á nýrri byggð. Sömuleiðis var ákveðið að kanna kosti og galla þess að selja hundrað prósenta hlut borgarinnar í Malbikunarstöðinni líkt og kveðið er á í meirihlutasáttmálanum. Innlent 20.1.2022 13:28
Líf telur oddvitaframboð Elínar Oddnýjar ekki beinast gegn sér Elín Oddný Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi Vinstri grænna sem sækist eftir að taka við forystusætinu af Líf Magneudóttur í borgarstjórn vill leggja aukna áherslu á velferðarmálin og stöðu jaðarsettra hópa í borginni. Líf lítur ekki á framboð Elínar Oddnýjar sem sérstakt mótframboð gegn henni. Innlent 19.1.2022 13:27
Björgunarpakki fyrir börn í faraldrinum – mannréttindi barna skert Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna. Skoðun 19.1.2022 11:30
Elín Oddný skorar Líf á hólm Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosninga. Innlent 19.1.2022 08:01
Telur ekki rétt að hlusta á 25 prósentin og hunsa hina Formaður samgöngu- og skipulagsráðs telur oddvita Sjálfstæðisflokksins oftúlka andstöðu íbúa við þéttingu byggðar við Miklubraut og Háaleitisbraut. Tillaga flokksins um að hætta formlega við uppbyggingu í hverfinu sé til marks um málefnaþurrð. Henni var vísað frá á fundi borgarstjórnar seinnipartinn. Innlent 18.1.2022 20:00
Líf gefur áfram kost á sér í oddvitasætið Líf Magneudóttir gefur aftur kost á sér í oddvitasæti Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Líf hefur verið borgarfulltrúi flokksins og áður varaborgarfulltrúi frá árinu 2014. Innlent 18.1.2022 17:26
Vilja einnig falla frá þéttingu við Háaleitis- og Miklubraut Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja að fallið verði frá þéttingu byggðar við Bústaðaveg, Miklubraut og Háaleitisbraut með formlegum hætti. Borgarfulltrúar flokksins munu leggja fram tillögu þess efnis á borgarstjórnarfundi í dag. Innlent 18.1.2022 06:22
Ellen stefnir á 4. sætið hjá Samfylkingunni í borginni Borgarfulltrúinn Ellen Calmon sækist eftir 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram rafrænt dagana 12. og 13. febrúar næstkomandi. Innlent 17.1.2022 07:33
Dagur í lífi Þórdísar Lóu: „Líður oftast eins og Rocky Balboa" Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Viðreisnar, segir uppáhalds árstímann vera háveturinn. Frítíminn 16.1.2022 14:00
Við þurfum fleira fólk Á Íslandi býr fjölbreytt flóra fólks. Alls konar fólks. Þar á meðal af erlendum uppruna og stór hluti þeirra býr í Reykjavík, þar sem þau hjálpa til við að glæða mannlífið lit, vinna mikilvæg störf á öllum sviðum og eru nágrannar okkar og vinir. Skoðun 15.1.2022 07:11
Boðar mesta uppbyggingarskeið í sögu borgarinnar Reykjavík tekur miklum breytingum í aðalskipulagi til ársins 2040, sem undirritað var í Höfða í dag. Á grundvelli þessa skipulags verður auðveldlega hægt að byggja 1200 íbúðir á ári, að sögn borgarstjóra. Innlent 13.1.2022 19:00
To bíl or not to bíl Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Skoðun 13.1.2022 11:30