Löng bið í langtímahúsnæði fyrir neyslurými Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. apríl 2023 00:00 Heiða segir að neyslurými hafi sannað gildi sitt. Vísir/Sigurður Biðin eftir neyslurými í langtímahúsnæði verður líklegast talin í mánuðum en ekki vikum. Þetta segir formaður velferðarráðs. Neyslurýmið hafi sannað gildi sitt og heilbrigðisyfirvöld verði að sjá til þess að þessi mikilvæga þjónusta verði í boði Fjallað var um lokun neyslurýmisins ylju í kvöldfréttum okkar í gær og var meðal annars rætt við Maríönnu Sigtryggsdóttir sem hefur miklar og þungar áhyggjur af stöðunni. Sé þjónustan ekki starfandi í einhvern tíma verði afleiðingarnar óábyrgari neysla, meiri líkur á ofskömmtun, fleiri sýkingar og að óhreinum búnaði sé ekki fargað með réttum hætti með tilheyrandi hættu fyrir almenning. Ekkert neyslurými er nú starfandi á höfuðborgarsvæðinu. Formaður velferðarráðs segir stöðuna ekki góða. „Staðan akkúrat í dag er auðvitað ekki ákjósanleg þar sem það er ekki opið neyslurými í Reykjavík. Hins vegar höfum við haft opið neyslurými í heilt ár sem var ákveðið tilraunaverkefni sem við í velferðarráði Reykjavíkur sóttumst eftir og börðumst fyrir og fengum áheyrn frá heilbrigðisráðherra. Ég held að það neyslurými hafi sannað gildi sitt og mikilvægi.“ Tilbúin að gera allt Það gæti tekið langan tíma að finna fast húsnæði. „Mér finnst það mjög líklegt að við séum að horfa á mánuði frekar en vikur og ég held við þurfum að anda að okkur þá og bíða eftir því og sjá hvað aðilar gera. Ég heyri ekki annað en að heilbrigðisráðherra sé mjög áfram um að það opni hér neyslurými og sé að opna á ýmsa aðra þjónustu. Við erum tilbúin að gera allt sem við getum. Borgarfulltrúar í Reykjavík séu einhuga um þetta.“ Það sé þó ríkið sem beri ábyrgð á heilbrigðisþjónustu. „Ef við getum orðið til aðstoðar og hjálpar og orðið til þess að þetta opni hér þá erum við tilbúin til þess. Þetta er samt auðvitað ekki eitt af lögbundnum verkefnum sveitarfélaga.“ Fíkn Heilbrigðismál Borgarstjórn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Fjallað var um lokun neyslurýmisins ylju í kvöldfréttum okkar í gær og var meðal annars rætt við Maríönnu Sigtryggsdóttir sem hefur miklar og þungar áhyggjur af stöðunni. Sé þjónustan ekki starfandi í einhvern tíma verði afleiðingarnar óábyrgari neysla, meiri líkur á ofskömmtun, fleiri sýkingar og að óhreinum búnaði sé ekki fargað með réttum hætti með tilheyrandi hættu fyrir almenning. Ekkert neyslurými er nú starfandi á höfuðborgarsvæðinu. Formaður velferðarráðs segir stöðuna ekki góða. „Staðan akkúrat í dag er auðvitað ekki ákjósanleg þar sem það er ekki opið neyslurými í Reykjavík. Hins vegar höfum við haft opið neyslurými í heilt ár sem var ákveðið tilraunaverkefni sem við í velferðarráði Reykjavíkur sóttumst eftir og börðumst fyrir og fengum áheyrn frá heilbrigðisráðherra. Ég held að það neyslurými hafi sannað gildi sitt og mikilvægi.“ Tilbúin að gera allt Það gæti tekið langan tíma að finna fast húsnæði. „Mér finnst það mjög líklegt að við séum að horfa á mánuði frekar en vikur og ég held við þurfum að anda að okkur þá og bíða eftir því og sjá hvað aðilar gera. Ég heyri ekki annað en að heilbrigðisráðherra sé mjög áfram um að það opni hér neyslurými og sé að opna á ýmsa aðra þjónustu. Við erum tilbúin að gera allt sem við getum. Borgarfulltrúar í Reykjavík séu einhuga um þetta.“ Það sé þó ríkið sem beri ábyrgð á heilbrigðisþjónustu. „Ef við getum orðið til aðstoðar og hjálpar og orðið til þess að þetta opni hér þá erum við tilbúin til þess. Þetta er samt auðvitað ekki eitt af lögbundnum verkefnum sveitarfélaga.“
Fíkn Heilbrigðismál Borgarstjórn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira