Innherji

Tekj­ur Reykj­a­vík­ur auk­ast en borg­ar­stjórn horfist ekki í aug­un við vand­ann

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir að vandi borgarinnar sé útgjaldavandi en ekki tekjuvandi.
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir að vandi borgarinnar sé útgjaldavandi en ekki tekjuvandi. Vísir/Egill

Útsvarstekjur Reykjavíkurborgar jukust um ellefu prósent á milli ára á fyrstu þremur mánuðum ársins, um einu prósenti meira en verðbólga mældist á tímabilinu, samkvæmt gögnum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. „Þrátt fyrir augljósan vanda gengur borgarstjórn áfram með bundið fyrir augun,“ segir oddviti Sjálfstæðisflokksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×