

Guðjón Guðmundsson ræddi við nýjan þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Randers í kvöldfréttum Stöðvar tvö.
Andrea Pirlo var ekki valinn í 30 manna hóp ítalska landsliðsins fyrir EM í Frakklandi í sumar.
Áætlun fyrir meidda leikmenn landsliðsins verður gerð í vikunni.
Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg.
„Það verður sársauki en ég læt það ekki stoppa mig,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.
Franskir fréttamiðlar héldu því fram að íslenski landsliðsframherjinn væri óvinsæll hjá Nantes og að spara sig fyrir EM.
Enski landsliðsframherjinn missir af vináttulandsleik Englands gegn Ástralíu.
Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplifað margt á ferlinum en hann verður með strákunum okkar í Frakklandi í næsta mánuði.
Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar.
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Ungverjar og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en Ungverjar undirbúa sig af kappi fyrir EM í Frakklandi í sumar þar sem þeir eru með Íslandi í riðli.
Sjáðu hvaðan af landinu landsliðshópurinn karla í fótbolta kemur.
Framarar spila fyrsta heimaleik sinn í Inkasso-deildinni í kvöld og þetta verður einnig fyrsti leikur ársins á Þjóðarleikvanginum í Laugardal.
Guðlaugur Victor Pálsson sneri aftur á völlinn eftir átta mánaða meiðsli um síðustu helgi.
Ætlar að vinna markvisst að því að bæta úrslitasundin sín fyrir Ólympíuleikana í sumar.
Knattspyrnusamband Íslands er á fullu að undirbúa leikmenn og starfsmenn sína fyrir sögulegt sumar þar sem íslenska karlalandsliðið tekur þátt í úrslitakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Skemmtilegur súpufundur í vikunni var gott skref fyrir þá stuðningsfólk sem er á leiðinni út í næsta mánuði.
Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Manchester United, verður fyrirliði Þýskalands á EM í Frakklandi í sumar.
Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar.
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar.
Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga.
Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng.
Kevin Keegan er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.
Prósenta af sölu og uppeldisbætur fyrir landsliðsmanninn skilar Keflavík háum fjárhæðum.
Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki.
Marc Wilmots, þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 24 manna æfingahóp sinn fyrir Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Frakklandi í sumar.
Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta.
Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi.
Eiður Smári Guðjohnsen er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót á ferlinum eftir tuttugu ár í íslenska landsliðinu. Eiður Smári var síðasti leikmaðurinn sem var kynntur til leiks þegar Lars og Heimir sögðu íslensku þjóðinni frá EM-hópnum sínum.
Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða.
"Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“