Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 19:30 Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón kíkti á Jóhann Berg í dag þar sem hann var á æfingu undir dyggri handleiðslu Ingólfs styrktarþjálfara. „Það er stór tími framundan og það þýðir ekki að koma þangað inn í þennan stóra tíma í lélegu formi. Maður lætur aðeins pína sig þannig að maður verði í góðu formi," sagði Jóhann við Guðjón. „Ég held að við sem Ísland þurfum að vera í besta forminu. Við erum auðvitað ekki með bestu fótboltamennina. Það eru lið þarna með betri einstaklinga, en við erum með besta liðið." Ingólfur segir að Jóhann gæti náð meiri hraða, sérstaklega á fyrstu metrunum. „Hann getur náð meiri hraða og léttleika. Hann er að fara út í þessa pressu sem er stórmót og það er pottþétt að hann mun verða undir meira álagi." „Hann verður að læra að slaka á inn á milli, þannig að við keyrum allt upp og komum svo aftur niður," sagði Ingólfur. Jóhann skoraði sex mörk og lagði upp tólf í ensku B-deildinni í vetur, en það er óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Charlton féll niður í C-deildina á nýafstöðnu tímabili. „Ég bara vill spila á eins háu leveli og hægt er. Ég er algjörlega einbeittur á EM, en svo hugsum við um allt annað eftir EM og sjáum hvað er í boði." Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón kíkti á Jóhann Berg í dag þar sem hann var á æfingu undir dyggri handleiðslu Ingólfs styrktarþjálfara. „Það er stór tími framundan og það þýðir ekki að koma þangað inn í þennan stóra tíma í lélegu formi. Maður lætur aðeins pína sig þannig að maður verði í góðu formi," sagði Jóhann við Guðjón. „Ég held að við sem Ísland þurfum að vera í besta forminu. Við erum auðvitað ekki með bestu fótboltamennina. Það eru lið þarna með betri einstaklinga, en við erum með besta liðið." Ingólfur segir að Jóhann gæti náð meiri hraða, sérstaklega á fyrstu metrunum. „Hann getur náð meiri hraða og léttleika. Hann er að fara út í þessa pressu sem er stórmót og það er pottþétt að hann mun verða undir meira álagi." „Hann verður að læra að slaka á inn á milli, þannig að við keyrum allt upp og komum svo aftur niður," sagði Ingólfur. Jóhann skoraði sex mörk og lagði upp tólf í ensku B-deildinni í vetur, en það er óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Charlton féll niður í C-deildina á nýafstöðnu tímabili. „Ég bara vill spila á eins háu leveli og hægt er. Ég er algjörlega einbeittur á EM, en svo hugsum við um allt annað eftir EM og sjáum hvað er í boði." Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira