Keegan: Ísland á að sækja innblástur til Leicester og Danmerkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 10:30 Kevin Keegan er spenntur fyrir íslenska liðinu á EM. vísir/anton brink Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands sem tvisvar sinnum var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu, er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Honum líst vel á liðið, segir það vel skipulagt og gott að verjast, en hann vill að íslensku strákarnir þori að sækja þegar tækifæri gefst. „Það er oft talað um að allt byrji á varnarleiknum. Það er ekki alveg rétt. Fótbolti hvorki byrjar né endar á varnarleiknum,“ sagði Keegan í samtali við Vísi á ráðstefnunni Business and Football á Hörpu í vikunni.Sjá einnig:Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM „Eina ástæðan fyrir því að þú ert með vörn er til að halda hreinu og vinna boltann svo þú getir sótt aftur. Eina leiðin til að vinna bestu liðin er að mæta þeim í fótbolta.“ „Það þýðir ekkert fyrir Ísland að láta lið eins og Portúgal vera 80 prósent með boltann í leiknum og vona að það skjóti alltaf í stöng. Þegar rétti tíminn kemur í leiknum verður liðið að þora að sækja.“Ótrúlegir hlutir hafa gerst.vísir/gettyÍsland verður litla liðið í öllum leikjum sínum á Evrópumótinu en þetta hefur verið ár litlu liðanna. Leicester er Englandsmeistari og lið eins og Albanía og Norður-Írland eru komin á Evrópumótið. „Ísland á að sækja innblástur til Leicester og einnig Danmörku sem vann Evrópumótið 1992. Danir komust ekki einu sinni á mótið en fengu þátttökurétt því Júgóslavía mætti ekki keppa. Tólf árum síðar vann Grikkland svo EM. Það vann Portúgal ekki bara í fyrsta leik mótsins heldur líka úrslitaleiknum og einnig vann það frábært lið Tékklands í undanúrslitum,“ segir Keegan. „Nú, tólf árum síðar, getur allt gerst. Ég er kannski ekki að segja að Íslandi verði Evrópumeistari en bilið hefur minnkað á milli liðanna og ekkert lið þarf að óttast neitt á EM.“ „Það er talað um hvað það yrði mikið afrek fyrir Ísland að komast upp úr riðlinum á EM en gleymum því ekki að Ísland komst á EM í gegnum erfiðari riðil í undankeppninni,“ segir Kevin Keegan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00 Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25 John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands sem tvisvar sinnum var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu, er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Honum líst vel á liðið, segir það vel skipulagt og gott að verjast, en hann vill að íslensku strákarnir þori að sækja þegar tækifæri gefst. „Það er oft talað um að allt byrji á varnarleiknum. Það er ekki alveg rétt. Fótbolti hvorki byrjar né endar á varnarleiknum,“ sagði Keegan í samtali við Vísi á ráðstefnunni Business and Football á Hörpu í vikunni.Sjá einnig:Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM „Eina ástæðan fyrir því að þú ert með vörn er til að halda hreinu og vinna boltann svo þú getir sótt aftur. Eina leiðin til að vinna bestu liðin er að mæta þeim í fótbolta.“ „Það þýðir ekkert fyrir Ísland að láta lið eins og Portúgal vera 80 prósent með boltann í leiknum og vona að það skjóti alltaf í stöng. Þegar rétti tíminn kemur í leiknum verður liðið að þora að sækja.“Ótrúlegir hlutir hafa gerst.vísir/gettyÍsland verður litla liðið í öllum leikjum sínum á Evrópumótinu en þetta hefur verið ár litlu liðanna. Leicester er Englandsmeistari og lið eins og Albanía og Norður-Írland eru komin á Evrópumótið. „Ísland á að sækja innblástur til Leicester og einnig Danmörku sem vann Evrópumótið 1992. Danir komust ekki einu sinni á mótið en fengu þátttökurétt því Júgóslavía mætti ekki keppa. Tólf árum síðar vann Grikkland svo EM. Það vann Portúgal ekki bara í fyrsta leik mótsins heldur líka úrslitaleiknum og einnig vann það frábært lið Tékklands í undanúrslitum,“ segir Keegan. „Nú, tólf árum síðar, getur allt gerst. Ég er kannski ekki að segja að Íslandi verði Evrópumeistari en bilið hefur minnkað á milli liðanna og ekkert lið þarf að óttast neitt á EM.“ „Það er talað um hvað það yrði mikið afrek fyrir Ísland að komast upp úr riðlinum á EM en gleymum því ekki að Ísland komst á EM í gegnum erfiðari riðil í undankeppninni,“ segir Kevin Keegan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00 Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25 John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00
Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25
John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15
Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42
Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00
Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15
Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45