EM 2016 í Frakklandi Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. Enski boltinn 28.12.2016 08:50 Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. Fótbolti 26.12.2016 12:42 Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. Fótbolti 26.12.2016 11:06 Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Fótbolti 23.12.2016 13:27 Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.12.2016 09:31 Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 22.12.2016 10:03 Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Enski boltinn 20.12.2016 11:03 Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. Innlent 19.12.2016 15:18 Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19.12.2016 10:15 Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim. Fótbolti 15.12.2016 15:35 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. Fótbolti 15.12.2016 11:25 Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. Fótbolti 15.12.2016 11:09 Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 9.12.2016 22:30 Vill alls ekki enda ferillinn á tapleiknum á móti Íslandi Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir tap á móti Íslandi á EM í fótbolta í Frakklandi. Enski boltinn 7.12.2016 15:55 Ísland á stuðningsmenn ársins hjá stærsta fótboltatímariti heims Víkingaklappið sló í gegn á árinu og íslenskir stuðningsmenn eiga sinn sess í uppgjöri fótboltaársins hjá Four Four Two. Fótbolti 7.12.2016 13:52 Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Fótbolti 2.12.2016 15:10 Nefndin sem Lars gagnrýndi: Í bjórbanni í Annecy og formaðurinn reifst við Sigga Dúllu Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu hrista höfuðið og skilja ekki tilgang nefndarinnar frekar en landsliðsþjálfararnir. Innlent 1.12.2016 09:05 Íslenska Evrópuævintýrið ekki nóg til að fá tilnefningu Joe Allen, miðjumaður Stoke City, er einn þeirra sem koma til greina í úrvalslið UEFA fyrir árið 2016. Enginn Íslendingur er aftur á móti á 40 manna listanum. Fótbolti 22.11.2016 08:44 Heimir segir Skotum að nýta sér hlutverk lítilmagnans England mætir Skotlandi í undankeppni HM 2018 á morgun. Skotar líta til árangurs Íslands á EM síðastliðið sumar. Fótbolti 11.11.2016 09:48 Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð? Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 9.11.2016 16:05 Gummi Ben lýsti körfuboltaleik án þess að vita af því Íslenski íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur síðasta sumar eftir ógleymanlega lýsingu hans á sigurmarki íslenska fótboltalandsliðsins á móti Austurríki á EM í Frakklandi. Körfubolti 10.10.2016 17:38 „Ísland mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta okkar" Trúlofuðu sig á Íslandi og ætla að koma aftur og aftur Innlent 8.10.2016 16:58 Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent. Innlent 28.9.2016 14:54 Klopp um íslensku stuðningsmennina: Aldrei séð þjóð standa svona þétt við bakið á sínu liði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar íslenskum stuðningsmönnum í nýlegu viðtali sem Gary Lineker. Enski boltinn 26.8.2016 14:58 Geir: Félögin ráða í hvað EM-peningarnir fara | Ekkert eftirlit Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er KSÍ búið að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga sambandsins. Þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk vegna frábærs árangurs karlalandsliðsins á EM í Frakklandi. Íslenski boltinn 16.8.2016 19:48 Okkur leið illa að hafa tapað gegn Íslandi Gary Neville reyndi að útskýra í gær hvernig England tapaði gegn Íslandi á EM. Fótbolti 16.8.2016 09:31 FourFourTwo fann sautján þjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni. Fótbolti 27.7.2016 11:17 Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú við einn sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 21.7.2016 11:07 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. Fótbolti 20.7.2016 18:26 Evrópumeistaraþjálfarinn verðlaunaður með nýjum samningi Portúgalska knattspyrnusambandið hefur verðlaunað landsliðsþjálfarann Fernando Santos með nýjum fjögurra ára samningi. Fótbolti 20.7.2016 16:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 85 ›
Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. Enski boltinn 28.12.2016 08:50
Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. Fótbolti 26.12.2016 12:42
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. Fótbolti 26.12.2016 11:06
Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Fótbolti 23.12.2016 13:27
Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.12.2016 09:31
Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 22.12.2016 10:03
Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Enski boltinn 20.12.2016 11:03
Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. Innlent 19.12.2016 15:18
Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19.12.2016 10:15
Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim. Fótbolti 15.12.2016 15:35
Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. Fótbolti 15.12.2016 11:25
Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. Fótbolti 15.12.2016 11:09
Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 9.12.2016 22:30
Vill alls ekki enda ferillinn á tapleiknum á móti Íslandi Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir tap á móti Íslandi á EM í fótbolta í Frakklandi. Enski boltinn 7.12.2016 15:55
Ísland á stuðningsmenn ársins hjá stærsta fótboltatímariti heims Víkingaklappið sló í gegn á árinu og íslenskir stuðningsmenn eiga sinn sess í uppgjöri fótboltaársins hjá Four Four Two. Fótbolti 7.12.2016 13:52
Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Fótbolti 2.12.2016 15:10
Nefndin sem Lars gagnrýndi: Í bjórbanni í Annecy og formaðurinn reifst við Sigga Dúllu Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu hrista höfuðið og skilja ekki tilgang nefndarinnar frekar en landsliðsþjálfararnir. Innlent 1.12.2016 09:05
Íslenska Evrópuævintýrið ekki nóg til að fá tilnefningu Joe Allen, miðjumaður Stoke City, er einn þeirra sem koma til greina í úrvalslið UEFA fyrir árið 2016. Enginn Íslendingur er aftur á móti á 40 manna listanum. Fótbolti 22.11.2016 08:44
Heimir segir Skotum að nýta sér hlutverk lítilmagnans England mætir Skotlandi í undankeppni HM 2018 á morgun. Skotar líta til árangurs Íslands á EM síðastliðið sumar. Fótbolti 11.11.2016 09:48
Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð? Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 9.11.2016 16:05
Gummi Ben lýsti körfuboltaleik án þess að vita af því Íslenski íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur síðasta sumar eftir ógleymanlega lýsingu hans á sigurmarki íslenska fótboltalandsliðsins á móti Austurríki á EM í Frakklandi. Körfubolti 10.10.2016 17:38
„Ísland mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta okkar" Trúlofuðu sig á Íslandi og ætla að koma aftur og aftur Innlent 8.10.2016 16:58
Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent. Innlent 28.9.2016 14:54
Klopp um íslensku stuðningsmennina: Aldrei séð þjóð standa svona þétt við bakið á sínu liði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar íslenskum stuðningsmönnum í nýlegu viðtali sem Gary Lineker. Enski boltinn 26.8.2016 14:58
Geir: Félögin ráða í hvað EM-peningarnir fara | Ekkert eftirlit Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er KSÍ búið að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga sambandsins. Þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk vegna frábærs árangurs karlalandsliðsins á EM í Frakklandi. Íslenski boltinn 16.8.2016 19:48
Okkur leið illa að hafa tapað gegn Íslandi Gary Neville reyndi að útskýra í gær hvernig England tapaði gegn Íslandi á EM. Fótbolti 16.8.2016 09:31
FourFourTwo fann sautján þjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni. Fótbolti 27.7.2016 11:17
Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú við einn sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 21.7.2016 11:07
Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. Fótbolti 20.7.2016 18:26
Evrópumeistaraþjálfarinn verðlaunaður með nýjum samningi Portúgalska knattspyrnusambandið hefur verðlaunað landsliðsþjálfarann Fernando Santos með nýjum fjögurra ára samningi. Fótbolti 20.7.2016 16:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent