Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 13:45 Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Gylfi endaði í 109. sæti og vantaði þrettán stig til að komast inn á topp hundrað. Síðasti maðurinn í hóp þeirra hundrað bestu var Ousmane Dembélé, leikmaður Borussia Dortmund. 124 knattspyrnuspekingar frá 45 löndum tóku þátt í kjörinu og fulltrúi Íslands var Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net. Tíu af þessum 124 spekingum gáfu Gylfa stig þar af fékk hann 73 prósent stiga sinna frá þremur aðilum. Þar sem atkvæða þess sem gaf hverjum leikmanni hæstu einkunn taldi ekki þá missti Gylfi 20 af 64 atkvæðum sínum á einu bretti. Cristiano Ronaldo var efstur í kjöri Guardian með 4789 stig, Lionel Messi var annar með 4721 stig og Luis Suarez þriðji með 4455 stig. Ronaldo fékk 63 atkvæði í fyrsta sætið en Messi „aðeins“ 30. Sjö leikmenn náði því að vera í efsta sæti á lista en hinir eru Antoine Griezmann (efstur á 13 listum), Luis Suarez (12), Gareth Bale (4), Neymar (1) og Riyad Mahrez (1). Þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn fengu einnig atkvæði. Birkir Bjarnason varð í 139. sæti með 14 stig og þeir Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson urðu báðir í 178. sæti. Það má sjá alla kosninguna sundurliðaða með því að smella hér en ekki kemur þó fram hver á hvaða lista aðeins hvernig stigin skiptust á listunum og á leikmennina. Listann og umfjöllun um hundrað bestu knattspyrnumenn heims á árinu 2016 er síðan hér.Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson voru jafnir í 178. sæti.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Gylfi endaði í 109. sæti og vantaði þrettán stig til að komast inn á topp hundrað. Síðasti maðurinn í hóp þeirra hundrað bestu var Ousmane Dembélé, leikmaður Borussia Dortmund. 124 knattspyrnuspekingar frá 45 löndum tóku þátt í kjörinu og fulltrúi Íslands var Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net. Tíu af þessum 124 spekingum gáfu Gylfa stig þar af fékk hann 73 prósent stiga sinna frá þremur aðilum. Þar sem atkvæða þess sem gaf hverjum leikmanni hæstu einkunn taldi ekki þá missti Gylfi 20 af 64 atkvæðum sínum á einu bretti. Cristiano Ronaldo var efstur í kjöri Guardian með 4789 stig, Lionel Messi var annar með 4721 stig og Luis Suarez þriðji með 4455 stig. Ronaldo fékk 63 atkvæði í fyrsta sætið en Messi „aðeins“ 30. Sjö leikmenn náði því að vera í efsta sæti á lista en hinir eru Antoine Griezmann (efstur á 13 listum), Luis Suarez (12), Gareth Bale (4), Neymar (1) og Riyad Mahrez (1). Þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn fengu einnig atkvæði. Birkir Bjarnason varð í 139. sæti með 14 stig og þeir Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson urðu báðir í 178. sæti. Það má sjá alla kosninguna sundurliðaða með því að smella hér en ekki kemur þó fram hver á hvaða lista aðeins hvernig stigin skiptust á listunum og á leikmennina. Listann og umfjöllun um hundrað bestu knattspyrnumenn heims á árinu 2016 er síðan hér.Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson voru jafnir í 178. sæti.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira