Frjálsar íþróttir Tvö Íslandsmet og tvö gull á Norðurlandamótinu í dag Irma Gunnarsdóttir úr FH og Kolbeinn Hörður Gunnarsson settu bæði ný Íslandsmet á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 28.5.2023 23:31 Þrjár íslenskar á lokamótið og sentímetra munaði Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur tryggðu sér í gær sæti á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) en í einu tilviki mátti það ekki tæpara standa. Sport 26.5.2023 11:01 Heimsmethafi dæmdur í bann vegna lyfjamisnotkunar Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Hinn 23 ára gamli Rhonex setti heimsmet í Valencia á Spáni í janúar árið 2020. Sport 18.5.2023 10:30 Elísabet Rut setti Íslandsmet og varð svæðismeistari á Myrtle Beach Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnaði sigri á svæðismeistaramóti sínu, Sun Belt Outdoor Championships. Sport 12.5.2023 10:30 Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. Sport 3.5.2023 15:00 „Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46 Boðar táraflóð á tímamótum í London Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Sport 21.4.2023 12:30 Barnabarn Tarzans vill verðlaunagripina aftur Barnabarn hlaupahetjunnar Tarzans Brown kallar eftir því að hafa uppi verðlaunagripi sem afi hennar vann í Boston maraþoninu, sem hann vann tvisvar. Brown seldi gripina vegna örbirgðar. Sport 12.4.2023 09:00 Ætlaði á hlaupaæfingu en hætti við og varð Íslandsmeistari og setti Íslandsmet Laugardagurinn tók nokkuð óvænta stefnu hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Andreu Kolbeinsdóttur. Hún ætlaði að skella sér á hlaupaæfingu en endaði á því að verða Íslandsmeistari í skíðagöngu og slá 29 ára gamalt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi innanhúss. Sport 29.3.2023 08:01 Tvö hafa slegið Íslandsmet í vetur sem voru eldri en þau sjálf Þau eru ófá Íslandsmetin sem féllu á þessu innanhúss tímabili í frjálsum íþróttum og enn eitt metið féll um helgina. Sport 27.3.2023 15:00 Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. Sport 26.3.2023 11:44 Bætti Íslandsmetið í 1500 metrum um 38 sekúndubrot Baldvin Þór Magnússon byrjaði utanhústímabilið vel í gær þegar hann keppti í 1500 metra hlaupi á Raleigh Relays í Norður-Karólínu. Sport 24.3.2023 16:30 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. Sport 23.3.2023 17:43 Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. Sport 13.3.2023 20:07 Dagbjartur Daði einum sentimetra frá fyrsta sætinu á Evrópubikarkastmóti í Portúal Evrópubikarkastmótið fór fram í Leria í Portúgal í gær og í dag og voru alls fimm íslenskir keppendur sem tóku þátt. Sport 12.3.2023 13:46 Erna Sóley sjöunda á bandaríska háskólameistaramótinu Erna Sóley Gunnarsdóttir heldur áfram að gera góða hluti í kúluvarpinu en hún keppti á bandaríska háskólameistaramótinu í nótt. Sport 12.3.2023 10:00 „Verðum að sýna fólki að Úkraína lifir“ Hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh færði Úkraínu einu gullverðlaun þjóðarinnar á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum, í Istanbúl um helgina. Hún tjáði sig um stríðið heima fyrir og mögulega þátttöku Rússa á Ólympíuleikum í viðtali eftir keppni. Sport 6.3.2023 15:30 98 ára gömul kona keppti í fimm kílómetra hlaupi Betty Lindberg er engin venjuleg gömul kona. Hún er íþróttamaður og keppir reglulega í langhlaupum. Sport 6.3.2023 13:30 Rotaðist í spretthlaupi á EM í frjálsum Spænski grindarhlauparinn Enrique Llopis fékk mjög slæma byltu í úrslitunum í 60 metra grindarhlaupi í gærkvöldi. Sport 6.3.2023 11:30 Kolbeinn grátlega nálægt því að komast áfram Kolbeinn Höður Gunnarsson var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit í 60 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsíþróttum sem nú fer fram í Istanbúl í Tyrklandi. Tími hans í dag var rétt undir Íslandsmetinu sem hann setti í janúar á þessu ári og enn nærri tímanum sem hefði komið honum áfram. Sport 4.3.2023 09:16 Guðbjörg Jóna síðust í riðlinum og úr leik Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp á 7,56 sekúndum í 60 metra hlaupi á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti innanhúss, í Istanbúl í morgun. Sport 3.3.2023 09:31 Sjáðu 99 ára Finna á spretti í Laugardal Finninn Pekka Penttilä, sem verður 99 ára í mars, keppti í spretthlaupi á frjálsíþróttamóti í Laugardalshöll um helgina. Sport 28.2.2023 07:31 Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. Sport 26.2.2023 11:01 Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. Sport 26.2.2023 10:31 Fljótustu Íslendingarnir keppa í Istanbul Ísland sendir tvo keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi í næsta mánuði. Sport 23.2.2023 15:01 Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 21.2.2023 15:02 „Langar að heiðra minningu Vilhjálms“ Stökkvarinn Daníel Ingi Egilsson sló tólf ára gamalt Íslandsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina, eftir langt hlé frá stökkinu. Hann setur markið hátt í framhaldinu og vill heiðra minningu goðsagnar. Sport 21.2.2023 07:32 Bætti heimsmet sem var sett átján árum áður en hún fæddist Hollendingurinn Femke Bol setti nýtt glæsilegt heimsmet í 400 metra hlaupi innanhúss á hollenska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 20.2.2023 12:31 Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 20.2.2023 11:28 Erna Sóley búin að bæta Íslandsmetið um 97 sentímetra á nokkrum vikum Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í kúluvarpi innanhúss í þriðja sinn á nokkrum vikum. Sport 20.2.2023 10:02 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 68 ›
Tvö Íslandsmet og tvö gull á Norðurlandamótinu í dag Irma Gunnarsdóttir úr FH og Kolbeinn Hörður Gunnarsson settu bæði ný Íslandsmet á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 28.5.2023 23:31
Þrjár íslenskar á lokamótið og sentímetra munaði Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur tryggðu sér í gær sæti á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) en í einu tilviki mátti það ekki tæpara standa. Sport 26.5.2023 11:01
Heimsmethafi dæmdur í bann vegna lyfjamisnotkunar Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Hinn 23 ára gamli Rhonex setti heimsmet í Valencia á Spáni í janúar árið 2020. Sport 18.5.2023 10:30
Elísabet Rut setti Íslandsmet og varð svæðismeistari á Myrtle Beach Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnaði sigri á svæðismeistaramóti sínu, Sun Belt Outdoor Championships. Sport 12.5.2023 10:30
Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. Sport 3.5.2023 15:00
„Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46
Boðar táraflóð á tímamótum í London Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Sport 21.4.2023 12:30
Barnabarn Tarzans vill verðlaunagripina aftur Barnabarn hlaupahetjunnar Tarzans Brown kallar eftir því að hafa uppi verðlaunagripi sem afi hennar vann í Boston maraþoninu, sem hann vann tvisvar. Brown seldi gripina vegna örbirgðar. Sport 12.4.2023 09:00
Ætlaði á hlaupaæfingu en hætti við og varð Íslandsmeistari og setti Íslandsmet Laugardagurinn tók nokkuð óvænta stefnu hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Andreu Kolbeinsdóttur. Hún ætlaði að skella sér á hlaupaæfingu en endaði á því að verða Íslandsmeistari í skíðagöngu og slá 29 ára gamalt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi innanhúss. Sport 29.3.2023 08:01
Tvö hafa slegið Íslandsmet í vetur sem voru eldri en þau sjálf Þau eru ófá Íslandsmetin sem féllu á þessu innanhúss tímabili í frjálsum íþróttum og enn eitt metið féll um helgina. Sport 27.3.2023 15:00
Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. Sport 26.3.2023 11:44
Bætti Íslandsmetið í 1500 metrum um 38 sekúndubrot Baldvin Þór Magnússon byrjaði utanhústímabilið vel í gær þegar hann keppti í 1500 metra hlaupi á Raleigh Relays í Norður-Karólínu. Sport 24.3.2023 16:30
Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. Sport 23.3.2023 17:43
Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. Sport 13.3.2023 20:07
Dagbjartur Daði einum sentimetra frá fyrsta sætinu á Evrópubikarkastmóti í Portúal Evrópubikarkastmótið fór fram í Leria í Portúgal í gær og í dag og voru alls fimm íslenskir keppendur sem tóku þátt. Sport 12.3.2023 13:46
Erna Sóley sjöunda á bandaríska háskólameistaramótinu Erna Sóley Gunnarsdóttir heldur áfram að gera góða hluti í kúluvarpinu en hún keppti á bandaríska háskólameistaramótinu í nótt. Sport 12.3.2023 10:00
„Verðum að sýna fólki að Úkraína lifir“ Hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh færði Úkraínu einu gullverðlaun þjóðarinnar á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum, í Istanbúl um helgina. Hún tjáði sig um stríðið heima fyrir og mögulega þátttöku Rússa á Ólympíuleikum í viðtali eftir keppni. Sport 6.3.2023 15:30
98 ára gömul kona keppti í fimm kílómetra hlaupi Betty Lindberg er engin venjuleg gömul kona. Hún er íþróttamaður og keppir reglulega í langhlaupum. Sport 6.3.2023 13:30
Rotaðist í spretthlaupi á EM í frjálsum Spænski grindarhlauparinn Enrique Llopis fékk mjög slæma byltu í úrslitunum í 60 metra grindarhlaupi í gærkvöldi. Sport 6.3.2023 11:30
Kolbeinn grátlega nálægt því að komast áfram Kolbeinn Höður Gunnarsson var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit í 60 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsíþróttum sem nú fer fram í Istanbúl í Tyrklandi. Tími hans í dag var rétt undir Íslandsmetinu sem hann setti í janúar á þessu ári og enn nærri tímanum sem hefði komið honum áfram. Sport 4.3.2023 09:16
Guðbjörg Jóna síðust í riðlinum og úr leik Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp á 7,56 sekúndum í 60 metra hlaupi á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti innanhúss, í Istanbúl í morgun. Sport 3.3.2023 09:31
Sjáðu 99 ára Finna á spretti í Laugardal Finninn Pekka Penttilä, sem verður 99 ára í mars, keppti í spretthlaupi á frjálsíþróttamóti í Laugardalshöll um helgina. Sport 28.2.2023 07:31
Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. Sport 26.2.2023 11:01
Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. Sport 26.2.2023 10:31
Fljótustu Íslendingarnir keppa í Istanbul Ísland sendir tvo keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi í næsta mánuði. Sport 23.2.2023 15:01
Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 21.2.2023 15:02
„Langar að heiðra minningu Vilhjálms“ Stökkvarinn Daníel Ingi Egilsson sló tólf ára gamalt Íslandsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina, eftir langt hlé frá stökkinu. Hann setur markið hátt í framhaldinu og vill heiðra minningu goðsagnar. Sport 21.2.2023 07:32
Bætti heimsmet sem var sett átján árum áður en hún fæddist Hollendingurinn Femke Bol setti nýtt glæsilegt heimsmet í 400 metra hlaupi innanhúss á hollenska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 20.2.2023 12:31
Tiana meidd í mark og vann: „Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur“ „Þetta gerðist þegar það voru nokkrir metrar eftir af hlaupinu, þegar ég var að teygja mig yfir marklínuna. Svo fann ég hvernig það helltist yfir mig verkur,“ segir Tiana Ósk Whitworth sem upplifði gleði og sorg á sama augnabliki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 20.2.2023 11:28
Erna Sóley búin að bæta Íslandsmetið um 97 sentímetra á nokkrum vikum Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í kúluvarpi innanhúss í þriðja sinn á nokkrum vikum. Sport 20.2.2023 10:02