Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 07:31 Tökumaðurinn virtist algjörlega í eigin heimi og labbaði inn á hlaupabrautina. Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær. Þegar keppendur í öðrum undanriðli áttu eftir að hlaupa fjóra hringi gekk tökumaður inn á brautina. Hann virtist algjörlega ómeðvitaður um aðstæður en hlaupararnir náðu sem betur fer að forða árekstri við tökumanninn. Cameraman walking through the middle of the 5000m race. Absolutely insane. pic.twitter.com/nvDSbnNIbh— Daniel Hussey (@DanielHussey2) August 7, 2024 Nokkrir hlauparar létu óánægju sína í ljós, meðal annars Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen sem kom fyrstur í mark í riðlinum. Þetta var ekki eina uppákoman í undanriðlunum í fimm þúsund metra hlaupi því George Mills og Hugo Hay lentu í orðaskaki eftir að þeir komu í mark. Mills datt eftir árekstur á lokahringnum og taldi að Hay hefði orsakað hann. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi voru dómararnir sammála Mills og hann komst því í úrslit fimm þúsund metra hlaupsins, líkt og Hay. Úrslitin í fimm þúsund metra hlaupinu fara fram á laugardaginn. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Þegar keppendur í öðrum undanriðli áttu eftir að hlaupa fjóra hringi gekk tökumaður inn á brautina. Hann virtist algjörlega ómeðvitaður um aðstæður en hlaupararnir náðu sem betur fer að forða árekstri við tökumanninn. Cameraman walking through the middle of the 5000m race. Absolutely insane. pic.twitter.com/nvDSbnNIbh— Daniel Hussey (@DanielHussey2) August 7, 2024 Nokkrir hlauparar létu óánægju sína í ljós, meðal annars Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen sem kom fyrstur í mark í riðlinum. Þetta var ekki eina uppákoman í undanriðlunum í fimm þúsund metra hlaupi því George Mills og Hugo Hay lentu í orðaskaki eftir að þeir komu í mark. Mills datt eftir árekstur á lokahringnum og taldi að Hay hefði orsakað hann. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi voru dómararnir sammála Mills og hann komst því í úrslit fimm þúsund metra hlaupsins, líkt og Hay. Úrslitin í fimm þúsund metra hlaupinu fara fram á laugardaginn.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira