Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:02 Spretthlauparinn Favour Ofili frá Nígeríu missir af einni sinni grein á Ólympíuleikunum vegna klaufaskaps. Getty/Dustin Satloff Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira