Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 14:38 Freddie Crittenden á einn af bestu tímum ársins en hann varð langsíðastur í sínum riðli í undanrásum 110 metra grindahlaupsins í dag. Getty/Julian Finney/ Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti Fleiri fréttir Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Hún slær fastar en bestu strákarnir Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Memphis Depay endaði í Brasilíu Bað fjölskylduna afsökunar Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Sjá meira
Hinn þrítugi Crittenden skokkaði í þessu spretthlaupi og kom langsíðastur í mark í sínum riðli. Það er ekki auðvelt að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna og Crittenden er því öflugur hlaupari þótt að það hafi ekki sést þarna. Freddie Crittenden, 30, masade sig bara igenom sitt heat i OS. https://t.co/51zQciSRtT— Sportbladet (@sportbladet) August 4, 2024 Eftir hlaupið vildu allir vita hvað vær eiginlega í gangi og þá kom í ljós að þetta var taktík hjá honum. Breyttar reglur þýða að nú fá allir sem komast ekki beint áfram annað tækifæri í aukahlaupi daginn eftir. Crittenden er að koma til baka eftir meiðsli og sagðist vera að spara sig fyrir aukahlaupið. Hann varð samt að taka þátt í þessu hlaupi til að vera gjaldgengur í það. Crittenden kom í mark á 18,27 sekúndum en Senegalinn Francois Mendy vann riðilinn á 13,31 sekúndum. Nú er bara að sjá hvort þessi taktík virki og hann nái að tryggja sér sæti í undanúrslitahlaupinu á morgun. 🇺🇸 FREDDIE ?? Cité parmi les favoris de ce 110 M haies, l'américain semble refuser de courir, et termine sa manche en plus de 18 secondes 🫨 Suivez les Jeux de #Paris2024 sur Eurosport avec Max, Canal+ et nos partenaires de distribution pic.twitter.com/otsGmHAP9z— Eurosport France (@Eurosport_FR) August 4, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Fótbolti Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fótbolti Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti Fleiri fréttir Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Hún slær fastar en bestu strákarnir Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Memphis Depay endaði í Brasilíu Bað fjölskylduna afsökunar Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Sjá meira