Olíuleit á Drekasvæði

Fréttamynd

Orkuskiptin

Mannkynið hefur unnið ötullega að orkuskiptum um langt skeið. Allt frá því manninum tókst að hagnýta sér eldinn hefur orkumyndun þróast, en aldrei hraðar en nú.

Skoðun
Fréttamynd

Staðreyndir fyrir Hildi Knútsdóttur

Hildur Knútsdóttir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu 6. júlí. Hún segir mig, samstarfsmenn mína, ásamt norsku og kínversku ríkisolíufélögunum skorta siðferði í græðgi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

„Olíufundur gæti gjörbreytt Íslandi“

Í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. júlí síðastliðinn segir Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, frá áformum Eykon Energy um að bora ekki eina heldur þrjár borholur á Drekasvæðinu til að freista þess að dæla upp olíu. Hann fullyrðir að ef olía finnist muni ríkið græða milljarða og enginn kostnaður muni falla á ríkissjóð. Við þetta er ýmislegt að athuga.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk olía?

Olíuleit á Drekasvæðinu knýr fram spurningu: Olíuvinnsla ef olía finnst og er vinnanleg; já eða nei? Skúli Thoroddsen, lögfræðingur Orkustofnunar, svarar játandi í pistli í Fréttablaðinu 23.11.

Skoðun
Fréttamynd

Milljarðar í olíuleit á Drekanum

Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála?

Mark­mið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins er að halda hnatt­rænni hlýn­un inn­an við 2°C miðað við tíma­bilið fyr­ir iðnbylt­ing­una. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki út­lit fyr­ir að þau mark­mið ná­ist nema gripið verði til rót­tæk­ari aðgerða.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma

Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Innlent