„Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. september 2025 00:04 Heiðar Guðjónsson sagði Jóhann Pál dylgja um íslenskt fyrirtæki í útvarpsviðtali, og sagði hann þurfa tala af meiri ábyrgð sem einn æðsti ráðamaður þjóðarinnar. Vísir „Þarna er einn æðsti embættismaður þjóðarinnar, ráðherra, að dylgja um það að íslenskt fyrirtæki hafi farið á hausinn í síðustu olíuleit hér við land. Þegar þú ert ekki lengur blaðamaður á DV eða Stundinni og verður ráðamaður þjóðarinnar verður þú að skipta um ham og tala af ábyrgð.“ Þessi orð lét Heiðar Guðjónsson, fyrrverandi stjórnarformaður olíuleitarfélagsins Eykon Energy, falla í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var um mögulega olíuleit við Drekasvæðið. Þar svaraði hann Jóhanni Páli Jóhannssyni umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra, sem hafði verið í viðtali í Bítinu á Bylgjunni fyrr um daginn um sama mál og meðal annars látið eftirfarandi orð falla: „Stór og stöndug fyrirtæki sem tóku þátt í þessu [olíuleit við Drekasvæðið] skiluðu inn þessum leyfum vegna þess að þau sáu ekki fram á að það væri arðbært að vinna olíu hérna. Íslenskt fyrirtæki fór í milljarða gjaldþrot.“ Gjaldþrota fyrirtækið ekki með leyfi hér á landi Heiðar segir að fyrirtækið sem Jóhann vísar til hafi ekki haldið á neinu leyfi til olíuleitar hér á landi, og hafi ekki komið að starfsemi Eykon eða leit við Drekasvæðið. „Sannleikurinn er sá að íslenskt fyrirtæki fór á hausinn, en það er fyrirtæki sem fór í olíuleit í Kanada og Skotlandi.“ Ekki bjartsýnn á góðar viðtökur Heiðar segir að landslagið í stjórnmálunum í Noregi hafi valdið því á sínum tíma að hætt var við olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ríkisstjórnin hafi fengið stuðning frá Græningjum gegn því að hætt yrði við frekari olíuvinnslu og engin ný leyfi gefin út. Er eitthvað sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að sækja um leyfi í dag? Nei það er hægt að sækja um leyfið, en svona miðað við hans málflutning held ég að viðtökurnar verði ekki merkilegar Leyfið verði ekki veitt? „Ég á allt eins von á því.“ Heiðar segir það ástæðulaust að nýta ekki auðlindir landsins. Ég sé bara ekki ástæðuna. Vegna þess að heimurinn er betri ef við brennum minna af kolum. Þannig að stóra áskorunin núna er að fasa út kol. Gas mengar allt að hundrað falt meira en kol. Olía mengar langt um minna en kol.“ „Olía er líka þéttari og meðfærilegri, og það er alveg ljóst að næstu 30 ár verður um 85 prósent af orkunotkun heimsins olía gas og kol, þannig við skuldum heiminum það að leggja heiminum okkar af mörkum í þeim efnum.“ Olíuleit á Drekasvæði Orkumál Bylgjan Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi formaður Eykon Energy ehf., segir að mögulegar skatttekjur ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu geti numið allt að þrjátíu og þrjú þúsund milljörðum króna. Hann hefur engan skilning á sjónarmiðum umhverfisráðherra sem segir það ekki á dagskrá að fara aftur í olíuleitarútboð. 5. apríl 2025 23:55 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Þessi orð lét Heiðar Guðjónsson, fyrrverandi stjórnarformaður olíuleitarfélagsins Eykon Energy, falla í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var um mögulega olíuleit við Drekasvæðið. Þar svaraði hann Jóhanni Páli Jóhannssyni umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra, sem hafði verið í viðtali í Bítinu á Bylgjunni fyrr um daginn um sama mál og meðal annars látið eftirfarandi orð falla: „Stór og stöndug fyrirtæki sem tóku þátt í þessu [olíuleit við Drekasvæðið] skiluðu inn þessum leyfum vegna þess að þau sáu ekki fram á að það væri arðbært að vinna olíu hérna. Íslenskt fyrirtæki fór í milljarða gjaldþrot.“ Gjaldþrota fyrirtækið ekki með leyfi hér á landi Heiðar segir að fyrirtækið sem Jóhann vísar til hafi ekki haldið á neinu leyfi til olíuleitar hér á landi, og hafi ekki komið að starfsemi Eykon eða leit við Drekasvæðið. „Sannleikurinn er sá að íslenskt fyrirtæki fór á hausinn, en það er fyrirtæki sem fór í olíuleit í Kanada og Skotlandi.“ Ekki bjartsýnn á góðar viðtökur Heiðar segir að landslagið í stjórnmálunum í Noregi hafi valdið því á sínum tíma að hætt var við olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ríkisstjórnin hafi fengið stuðning frá Græningjum gegn því að hætt yrði við frekari olíuvinnslu og engin ný leyfi gefin út. Er eitthvað sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að sækja um leyfi í dag? Nei það er hægt að sækja um leyfið, en svona miðað við hans málflutning held ég að viðtökurnar verði ekki merkilegar Leyfið verði ekki veitt? „Ég á allt eins von á því.“ Heiðar segir það ástæðulaust að nýta ekki auðlindir landsins. Ég sé bara ekki ástæðuna. Vegna þess að heimurinn er betri ef við brennum minna af kolum. Þannig að stóra áskorunin núna er að fasa út kol. Gas mengar allt að hundrað falt meira en kol. Olía mengar langt um minna en kol.“ „Olía er líka þéttari og meðfærilegri, og það er alveg ljóst að næstu 30 ár verður um 85 prósent af orkunotkun heimsins olía gas og kol, þannig við skuldum heiminum það að leggja heiminum okkar af mörkum í þeim efnum.“
Olíuleit á Drekasvæði Orkumál Bylgjan Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi formaður Eykon Energy ehf., segir að mögulegar skatttekjur ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu geti numið allt að þrjátíu og þrjú þúsund milljörðum króna. Hann hefur engan skilning á sjónarmiðum umhverfisráðherra sem segir það ekki á dagskrá að fara aftur í olíuleitarútboð. 5. apríl 2025 23:55 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi formaður Eykon Energy ehf., segir að mögulegar skatttekjur ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu geti numið allt að þrjátíu og þrjú þúsund milljörðum króna. Hann hefur engan skilning á sjónarmiðum umhverfisráðherra sem segir það ekki á dagskrá að fara aftur í olíuleitarútboð. 5. apríl 2025 23:55