Sólin Sjáðu sólmyrkvann í beinni Skýjað og rigning er nú víða á landinu þegar deildarmyrkvi á sólu fer yfir fyrir hádegið. Myrkvinn sést þó víðar á norðurhveli og hægt er að fylgjast með honum í beinu streymi á Vísi. Innlent 10.6.2021 08:16 Gæti glitt í sólmyrkvann á milli rigningarskýjanna Útlit er fyrir að það rigni víðast hvar um landið þegar deildarmyrkvi á sólu gengur yfir í fyrramálið. Sérfræðingur Veðurstofu Íslands segir þó mögulegt að það rofi til inn á milli þannig að myrkvinn verði sjáanlegur, jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 9.6.2021 12:49 Sólmyrkvi sjáanlegur á öllu landinu í næstu viku Deildarmyrkvi á sólu sést alls staðar á Íslandi ef veður leyfir að morgni fimmtudagsins 10. júní. Þegar mest lætur hylur tunglið 69% af skífu sólarinnar frá Reykjavík séð. Innlent 2.6.2021 08:01 Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34 Hótelbókanir farnar að berast vegna almyrkva árið 2026 en ekki seinna vænna að hefja undirbúning Birna Mjöll Atladóttir, hótelstýra á Hótel Breiðavík, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar henni tóku að berast beiðnir um bókanir fyrir nokkra daga í ágúst árið 2026 eða eftir um átta ár. Innlent 6.11.2018 14:15 Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02 Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15 Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. Innlent 12.1.2016 13:37 Almyrkvi verður á vesturhluta Íslands árið 2026 Almyrkvinn mun vara í 2 mínútur og 13 sekúndur á Látrabjargi, vestasta odda landsins. Innlent 24.3.2015 16:50 « ‹ 1 2 ›
Sjáðu sólmyrkvann í beinni Skýjað og rigning er nú víða á landinu þegar deildarmyrkvi á sólu fer yfir fyrir hádegið. Myrkvinn sést þó víðar á norðurhveli og hægt er að fylgjast með honum í beinu streymi á Vísi. Innlent 10.6.2021 08:16
Gæti glitt í sólmyrkvann á milli rigningarskýjanna Útlit er fyrir að það rigni víðast hvar um landið þegar deildarmyrkvi á sólu gengur yfir í fyrramálið. Sérfræðingur Veðurstofu Íslands segir þó mögulegt að það rofi til inn á milli þannig að myrkvinn verði sjáanlegur, jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 9.6.2021 12:49
Sólmyrkvi sjáanlegur á öllu landinu í næstu viku Deildarmyrkvi á sólu sést alls staðar á Íslandi ef veður leyfir að morgni fimmtudagsins 10. júní. Þegar mest lætur hylur tunglið 69% af skífu sólarinnar frá Reykjavík séð. Innlent 2.6.2021 08:01
Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34
Hótelbókanir farnar að berast vegna almyrkva árið 2026 en ekki seinna vænna að hefja undirbúning Birna Mjöll Atladóttir, hótelstýra á Hótel Breiðavík, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar henni tóku að berast beiðnir um bókanir fyrir nokkra daga í ágúst árið 2026 eða eftir um átta ár. Innlent 6.11.2018 14:15
Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. Innlent 12.1.2016 13:37
Almyrkvi verður á vesturhluta Íslands árið 2026 Almyrkvinn mun vara í 2 mínútur og 13 sekúndur á Látrabjargi, vestasta odda landsins. Innlent 24.3.2015 16:50