Ástin á götunni U-beygja í leikmannamálum Segja má að nokkur lið Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi tekið algjöra U-beygju í leikmannamálum sínum fyrir komandi tímabil. Lið sem hafa áður sótt þekktar stærðir hafa sóst meira í yngri leikmenn og lið sem hafa tekið inn unga leikmenn undanfarin ár hafa sótt þekktar stæðir. Íslenski boltinn 4.4.2023 09:01 „Þá þurfum við að spyrja okkur hvort við séum virkilega að auglýsa báðar deildir“ „Auglýsingin er skemmtileg, það er alveg á hreinu en þegar við horfum á þetta með kynjagleraugunum sjáum við að það hallar verulega á konur í þessari auglýsingu,“ segir Rebekka Sverrisdóttir, varaforseti Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna um nýja auglýsingu Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4.4.2023 08:01 Alexander Helgi mættur í Kópavoginn á nýjan leik Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að sanka að sér leikmönnum. Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið og mun spila með Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2023 18:00 Arnar um brottrekstur nafna síns: „Virkilega skrítinn tímapunktur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, var gestur í síðasta þætti hlaðvarpsins Chat After Dark. Var Arnar spurður hvort ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands væri sanngjörn. Það er að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 2.4.2023 13:01 Selfoss sendir tvær heim áður en mótið hefst Selfoss hefur ákveðið að senda tvo leikmenn sem áttu að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar heim á leið. Um er að ræða framherjann Mallory Olsson og markvörðinn Amöndu Leal. Íslenski boltinn 2.4.2023 11:31 Þórdís Hrönn ekki með Val í sumar Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu, mun ekki spila neitt á komandi tímabili þar sem hún sleit krossband nýverið. Frá þessu greindi hún sjálf á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 1.4.2023 23:15 Elskar Ísland og karakter Íslendinga Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Íslenski boltinn 29.3.2023 18:00 Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. Fótbolti 26.3.2023 20:16 „Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. Íslenski boltinn 20.3.2023 07:30 Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 18.3.2023 22:01 KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 18.3.2023 18:31 Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. Fótbolti 18.3.2023 16:17 Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17.3.2023 23:01 „Ef ég ræð ekki við Rikka G í padel þá get ég ekkert spilað fótbolta“ Markahæsti leikmaður í sögu Fylkis hefur lagt skóna á hilluna. Bakslag hans, Padel viðureign gegn Rikka G, var dropinn sem fyllti mælinn. Íslenski boltinn 15.3.2023 19:45 Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu sigur Víkings | Undanúrslitin klár Víkingur lagði Aftureldingu með þremur mörkum gegn gengu í Mosfellsbæ í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Um var að ræða lokaleik liðanna í riðlinum og eru Víkingar komnir áfram í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 23:00 Fyrrverandi leikmaður KR lést aðeins 28 ára að aldri Mia Gunter lék með KR í Bestu deild kvenna sumarið 2018. Hún lést á dögunum, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 14.3.2023 21:30 ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:35 Valur fær Kana sem spilaði í Danmörku og ungan KR-ing Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna sömdu í dag við tvo leikmenn. Um er að ræða hina bandarísku Haley Lanier Berg sem og hina efnilegu Ísabellu Söru Tryggvadóttur. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:01 Breiðablik í undanúrslit Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14.3.2023 18:30 Félög hafi ekki bolmagn til að fylgja reglugerð KSÍ Reglugerð KSÍ um skyldu til að starfrækja kvennalið gæti valdið einhverjum félögum vandræðum segir formaður hagsmunsamtakanna Íslensks Toppfótbolta, eða ÍTF. Tillaga um að fella reglugerðina úr gildi var felld á ársþingi sambandsins á dögunum. Fótbolti 14.3.2023 07:01 Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12.3.2023 19:51 ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 11.3.2023 17:31 Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 11.3.2023 12:31 Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. Fótbolti 10.3.2023 22:31 Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10.3.2023 21:30 Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 10.3.2023 18:31 Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. Íslenski boltinn 10.3.2023 17:00 Guðmann leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Guðmann Þórisson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hann tilkynnti það á sinn einstaka hátt á Instagram-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.3.2023 13:00 Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum. Íslenski boltinn 4.3.2023 15:50 Knattspyrnudeild Breiðabliks nauðbeygð til að skipta um gervigras Knattspyrnudeild Breiðabliks var nauðbeygð til þess að skipta um gervigras á Kópavogsvelli til að liðið gæti spilað sína heimaleiki í Evrópukeppnunum í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4.3.2023 08:00 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
U-beygja í leikmannamálum Segja má að nokkur lið Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi tekið algjöra U-beygju í leikmannamálum sínum fyrir komandi tímabil. Lið sem hafa áður sótt þekktar stærðir hafa sóst meira í yngri leikmenn og lið sem hafa tekið inn unga leikmenn undanfarin ár hafa sótt þekktar stæðir. Íslenski boltinn 4.4.2023 09:01
„Þá þurfum við að spyrja okkur hvort við séum virkilega að auglýsa báðar deildir“ „Auglýsingin er skemmtileg, það er alveg á hreinu en þegar við horfum á þetta með kynjagleraugunum sjáum við að það hallar verulega á konur í þessari auglýsingu,“ segir Rebekka Sverrisdóttir, varaforseti Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna um nýja auglýsingu Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4.4.2023 08:01
Alexander Helgi mættur í Kópavoginn á nýjan leik Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að sanka að sér leikmönnum. Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið og mun spila með Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2023 18:00
Arnar um brottrekstur nafna síns: „Virkilega skrítinn tímapunktur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, var gestur í síðasta þætti hlaðvarpsins Chat After Dark. Var Arnar spurður hvort ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands væri sanngjörn. Það er að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 2.4.2023 13:01
Selfoss sendir tvær heim áður en mótið hefst Selfoss hefur ákveðið að senda tvo leikmenn sem áttu að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar heim á leið. Um er að ræða framherjann Mallory Olsson og markvörðinn Amöndu Leal. Íslenski boltinn 2.4.2023 11:31
Þórdís Hrönn ekki með Val í sumar Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu, mun ekki spila neitt á komandi tímabili þar sem hún sleit krossband nýverið. Frá þessu greindi hún sjálf á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 1.4.2023 23:15
Elskar Ísland og karakter Íslendinga Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Íslenski boltinn 29.3.2023 18:00
Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. Fótbolti 26.3.2023 20:16
„Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. Íslenski boltinn 20.3.2023 07:30
Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 18.3.2023 22:01
KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 18.3.2023 18:31
Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. Fótbolti 18.3.2023 16:17
Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17.3.2023 23:01
„Ef ég ræð ekki við Rikka G í padel þá get ég ekkert spilað fótbolta“ Markahæsti leikmaður í sögu Fylkis hefur lagt skóna á hilluna. Bakslag hans, Padel viðureign gegn Rikka G, var dropinn sem fyllti mælinn. Íslenski boltinn 15.3.2023 19:45
Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu sigur Víkings | Undanúrslitin klár Víkingur lagði Aftureldingu með þremur mörkum gegn gengu í Mosfellsbæ í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Um var að ræða lokaleik liðanna í riðlinum og eru Víkingar komnir áfram í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 23:00
Fyrrverandi leikmaður KR lést aðeins 28 ára að aldri Mia Gunter lék með KR í Bestu deild kvenna sumarið 2018. Hún lést á dögunum, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 14.3.2023 21:30
ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:35
Valur fær Kana sem spilaði í Danmörku og ungan KR-ing Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna sömdu í dag við tvo leikmenn. Um er að ræða hina bandarísku Haley Lanier Berg sem og hina efnilegu Ísabellu Söru Tryggvadóttur. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:01
Breiðablik í undanúrslit Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14.3.2023 18:30
Félög hafi ekki bolmagn til að fylgja reglugerð KSÍ Reglugerð KSÍ um skyldu til að starfrækja kvennalið gæti valdið einhverjum félögum vandræðum segir formaður hagsmunsamtakanna Íslensks Toppfótbolta, eða ÍTF. Tillaga um að fella reglugerðina úr gildi var felld á ársþingi sambandsins á dögunum. Fótbolti 14.3.2023 07:01
Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12.3.2023 19:51
ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 11.3.2023 17:31
Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 11.3.2023 12:31
Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. Fótbolti 10.3.2023 22:31
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10.3.2023 21:30
Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 10.3.2023 18:31
Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. Íslenski boltinn 10.3.2023 17:00
Guðmann leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára gamli Guðmann Þórisson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hann tilkynnti það á sinn einstaka hátt á Instagram-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.3.2023 13:00
Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum. Íslenski boltinn 4.3.2023 15:50
Knattspyrnudeild Breiðabliks nauðbeygð til að skipta um gervigras Knattspyrnudeild Breiðabliks var nauðbeygð til þess að skipta um gervigras á Kópavogsvelli til að liðið gæti spilað sína heimaleiki í Evrópukeppnunum í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4.3.2023 08:00