„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2024 21:43 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gegn ÍA í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. „Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira
„Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04
Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05