„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Árni Gísli Magnússon skrifar 13. apríl 2024 18:01 Kjartan Kári í leik með FH. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. „Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira