Ástin á götunni

Fréttamynd

Strákarnir eru lentir í Orlando

Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Páll valinn þjálfari ársins

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012.

Sport
Fréttamynd

Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015.

Fótbolti
Fréttamynd

Siggi Raggi: Árangur landsliðsins hefur vakið athygli

Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström næstu þrjú árin. Sigurði Ragnari, sem lét af störfum sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla í haust, stóð einnig til boða starf tækniráðgjafa hjá ástralska knattspyrnusambandinu.

Handbolti
Fréttamynd

Víkingur vann Bose-bikarinn

Víkingur lagði Íslandsmeistarar Stjörnunnar 3-0 í úrslitum Bose-bikarsins í Egilshöll í dag. Víkingur var 2-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Markverðirnir stórbæta sig í atvinnumennskunni

Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu er í skýjunum með fjölda íslenskra markvarða í atvinnumennsku. Sá sjötti bættist í hópinn í gær þegar Ingvar Jónsson gerði þriggja ára samning við Start.

Fótbolti
Fréttamynd

Fram fékk leikmann

Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi.

Íslenski boltinn