Strákarnir sem unnu Svía í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 10:42 Strákarnir fagna sigri inn í klefa eftir leikinn. Mynd/Fésbókarsíða Knattspyrnusambands Íslands Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira