Ástin á götunni

Fréttamynd

Stór spurning og mörg svör

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs Íslands, valdi í gær hóp til æfinga í september. Hann segir ekkert eitt rétt svar til við spurningunni hvort leikmenn fari of snemma í atvinnumennsku.

Fótbolti
Fréttamynd

Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins

Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tökum næsta skref með Skessunni

Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ætlum okkur að breyta nálguninni

Arnar Þór Viðars­son var ráðinn yfir­maður knatt­spyrnu­sviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hug­myndir um að breyta starfinu hjá yngri lands­liðum Ís­lands í karla- og kvenna­flokki sem hann hyggst hrinda í fram­kvæmd næsta haust.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Willum Þór dæmdi á Símamótinu

Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum.

Lífið
Fréttamynd

Fagnar komu landsliðsfyrirliðans

Fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, er komin í stjórn Leikmannasamtaka Íslands. Hún og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru nýjustu meðlimir stjórnarinnar. Framkvæmdastjóri samtakanna fagnar komu þeirra.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Borga sig glaðir inn á sinn eigin leik

Eitt af ævintýrum íslenska boltans þetta sumarið er framganga Kórdrengjanna í þriðju deildinni. Liðið er í öðru sæti og spilar í kvöld lokaleikinn í fyrri umferðinni gegn toppliði KV. Leikmenn liðanna ætla að borga sig inn á leikinn til styrktar góðu málefni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heim í heimahagana

Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu.

Fótbolti