Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 13:30 Birkir Valur í leik með HK gegn FH í sumar. Hann mun ekki leika meira með HK á þessu tímabili. Vísir/Daniel Þór Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK í Pepsi Max deildinni í fótbolta, er farinn til Slóvakíu og mun ekki spila meira með Kópavogsliðinu í sumar. Fótbolti.net greindi frá því í gær að Birkir Valur væri á leið til Spartak Trvnava í Slóvakíu á sex mánaða lánsamningi. Íþróttadeild Vísis fékk það svo staðfest nú rétt í þessu að hann væri farinn til Slóvakíu en ekki náðist í leikmanninn. Engin félagaskipti hafa verið tilkynnt inn á vef Knattspyrnusambands Íslands en reikna má með að þau verði staðfest innan tíðar. Fær Spartak Trvana forkaupsrétt á Birki Val og ljóst að ef hann stendur sig gæti félagið keypt hann endanlega af HK. Birkir Valur er fæddur árið 1998 en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið yfir 104 leiki fyrir HK í deild og bikar frá árinu 2015. Tókst honum að skora sex mörk í þeim, þar á meðal eitt í 3-0 sigri HK á Íslandsmeisturum KR fyrr í sumar. Birkir á einnig 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Það er ljóst að félagaskiptin eru högg fyrir HK en Birkir er í raun eini hreinræktaði hægri bakvörðurinn á mála hjá félaginu. Brynjar Björn Gunnarsson – þjálfari liðsins – hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri og mögulega fær einn slíkur tækifærið nú. HK er í 10. sæti Pepsi Max deildarinnar með átta stig eftir níu leiki. Næsti leikur liðsins er gegn KA á Greifavellinum á Akureyri þann 4. ágúst. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK í Pepsi Max deildinni í fótbolta, er farinn til Slóvakíu og mun ekki spila meira með Kópavogsliðinu í sumar. Fótbolti.net greindi frá því í gær að Birkir Valur væri á leið til Spartak Trvnava í Slóvakíu á sex mánaða lánsamningi. Íþróttadeild Vísis fékk það svo staðfest nú rétt í þessu að hann væri farinn til Slóvakíu en ekki náðist í leikmanninn. Engin félagaskipti hafa verið tilkynnt inn á vef Knattspyrnusambands Íslands en reikna má með að þau verði staðfest innan tíðar. Fær Spartak Trvana forkaupsrétt á Birki Val og ljóst að ef hann stendur sig gæti félagið keypt hann endanlega af HK. Birkir Valur er fæddur árið 1998 en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið yfir 104 leiki fyrir HK í deild og bikar frá árinu 2015. Tókst honum að skora sex mörk í þeim, þar á meðal eitt í 3-0 sigri HK á Íslandsmeisturum KR fyrr í sumar. Birkir á einnig 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Það er ljóst að félagaskiptin eru högg fyrir HK en Birkir er í raun eini hreinræktaði hægri bakvörðurinn á mála hjá félaginu. Brynjar Björn Gunnarsson – þjálfari liðsins – hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri og mögulega fær einn slíkur tækifærið nú. HK er í 10. sæti Pepsi Max deildarinnar með átta stig eftir níu leiki. Næsti leikur liðsins er gegn KA á Greifavellinum á Akureyri þann 4. ágúst. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira