Grótta

Fréttamynd

Vestri stein­lá í fyrsta leik Eiðs Arons

Eiður Aron Sigurbjörnsson stóð vaktina í vörn Vestra þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Gróttu í lokaleik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Vestri er nýliði í Bestu deild karla sem hefst snemma í aprílmánuði á meðan Grótta leikur deild neðar í Lengjudeildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Haukar stungu af í lokin

Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta náði í stig í Eyjum

Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan upp úr fall­sæti

Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss.

Handbolti
Fréttamynd

Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafn­firðingar tryggðu sér topp­sætið

FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24.

Handbolti
Fréttamynd

Fram og Afturelding unnu góða sigra

Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25.

Handbolti
Fréttamynd

Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu

Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta tók stórt skref frá fallsvæðinu með sigri

21. umferð Lengjudeildar karla kláraðist með leik Gróttu og Þórs. Um var að ræða mikinn fallslag og það var því mikið í húfi fyrir bæði lið. Grótta vann 1-0 og hefur gott sem tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta ári. 

Sport
Fréttamynd

Fram marði Gróttu

Fram vann Gróttu með eins marks mun, 26-25, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta fyrr í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Skagamenn aftur upp í annað sætið

ÍA vann öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Gróttu í seinasta leik 15. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Með sigrinum komu Skagamenn sér aftur upp í annað sæti deildarinnar.

Fótbolti