Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 22:31 Valur hefur byrjað tímabilið í Olís-deild karla heldur illa. Vísir/Anton Brink Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Valsmenn hafa ekki byrjað tímabilið vel og voru með aðeins eitt stig eftir tvær umferðir fyrir leik kvöldsins. Ekki tókst Hlíðarendapiltum að sækja fyrsta sigur tímabilsins í kvöld en Stjarnan vann þriggja marka sigur, lokatölur 28-25. Jóhannes Björgvin, Jóel Bernburg og Starri Friðriksson voru markahæstir í liði Stjörnunnar með sex mörk hver. Þá varði Adam Thorstensen 14 skot í markinu. Í liði Vals var Ísak Gústafsson markahæstur, einnig með sex mörk, á meðan Björgvin Páll Gústavsson varði 11 skot í markinu og skoraði auk þess eitt mark. Á Seltjarnarnesi var Fram í heimsókn og unnu gestirnir fjögurra marka sigur, lokatölur 31-35. Jón Ómar Gíslason var magnaður í liði heimamanna og skoraði 11 mörk úr aðeins 12 skotum. Þá skoraði Sæþór Atalson sex mörk úr jafn mörgum skotum. Í markinu varði Magnús Gunnar Karlsson 19 skot. Hjá Fram var Reynir Þór Stefánsson markahæstur með níu mörk. Þar á eftir komu Arnar Snær Magnússon, Ívar Logi Styrmisson og Rúnar Kárason með fimm mörk hver. Í markinu vörðu Arnór Máni Daðason (12) og Breki Hrafn Árnason (4) samtals 16 skot. Fram lyftir sér með sigrinum upp í 3. sæti en liðið er með fjögur stig líkt og FH, Stjarnan og Grótta. Valur er á sama tíma með 1 stig í 10. sæti. Handbolti Olís-deild karla Valur Stjarnan Grótta Fram Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Sjá meira
Valsmenn hafa ekki byrjað tímabilið vel og voru með aðeins eitt stig eftir tvær umferðir fyrir leik kvöldsins. Ekki tókst Hlíðarendapiltum að sækja fyrsta sigur tímabilsins í kvöld en Stjarnan vann þriggja marka sigur, lokatölur 28-25. Jóhannes Björgvin, Jóel Bernburg og Starri Friðriksson voru markahæstir í liði Stjörnunnar með sex mörk hver. Þá varði Adam Thorstensen 14 skot í markinu. Í liði Vals var Ísak Gústafsson markahæstur, einnig með sex mörk, á meðan Björgvin Páll Gústavsson varði 11 skot í markinu og skoraði auk þess eitt mark. Á Seltjarnarnesi var Fram í heimsókn og unnu gestirnir fjögurra marka sigur, lokatölur 31-35. Jón Ómar Gíslason var magnaður í liði heimamanna og skoraði 11 mörk úr aðeins 12 skotum. Þá skoraði Sæþór Atalson sex mörk úr jafn mörgum skotum. Í markinu varði Magnús Gunnar Karlsson 19 skot. Hjá Fram var Reynir Þór Stefánsson markahæstur með níu mörk. Þar á eftir komu Arnar Snær Magnússon, Ívar Logi Styrmisson og Rúnar Kárason með fimm mörk hver. Í markinu vörðu Arnór Máni Daðason (12) og Breki Hrafn Árnason (4) samtals 16 skot. Fram lyftir sér með sigrinum upp í 3. sæti en liðið er með fjögur stig líkt og FH, Stjarnan og Grótta. Valur er á sama tíma með 1 stig í 10. sæti.
Handbolti Olís-deild karla Valur Stjarnan Grótta Fram Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Sjá meira