Víkingur Reykjavík Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Íslenski boltinn 2.2.2023 12:30 „Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 2.2.2023 09:01 Víkingar versluðu sér miðvörð í Mjóddinni Bikarmeistarar Víkings í fótbolta hafa fengið til sín ungan varnarmann sem félagið keypti frá ÍR. Sá heitir Sveinn Gísli Þorkelsson. Íslenski boltinn 24.1.2023 17:01 Adam hafði val og valdi Val Adam Ægir Pálsson, stoðsendingakóngur síðustu leiktíðar í Bestu deildinni í fótbolta, er genginn í raðir Vals eftir að hafa síðast verið samningsbundinn Víkingum. Íslenski boltinn 20.1.2023 10:22 Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. Handbolti 12.1.2023 10:41 Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 5.1.2023 09:58 Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Íslenski boltinn 3.1.2023 17:30 Víkingar bjóða upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu Íþróttafélagið Víkingur býður upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu um áramótin. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkings. Sport 28.12.2022 15:31 Afturelding áfram eftir magnaðan leik | Hauka unnu Víking Afturelding er komið áfram í Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir magnaðan útisigur á HK, lokatölur 43-44 eftir vítakeppni. Þá unnu Haukar fimm marka útisigur á Víking, lokatölur 27-32. Handbolti 15.12.2022 23:16 Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 13.12.2022 10:02 Matthías vildi finna gleðina aftur í fótboltanum: Sóknarbolti Víkings heillaði Ein af stærstu félagsskiptunum eftir tímabilið var þegar Víkingar kræktu í reynsluboltann og fyrirliða FH-liðsins, Matthías Vilhjálmsson. Íslenski boltinn 25.11.2022 08:01 Matthías gengur til liðs við Víking Knattspyrnudeild Víkings hefur gengið frá samningum við Matthías Vilhjálmsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í knattspyrnu næstu tvö tímabilin. Fótbolti 10.11.2022 18:33 Segja Jón Guðna vera á leið í Víking Í lokaþætti Stúkunnar – þar sem lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta var gerð upp – var opinberað að Jón Guðni Fjóluson sé á leið til bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 29.10.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 Ísak gæti orðið efnilegastur og bestur Eftir að lokaumferðinni í Bestu deild karla lýkur á morgun verður tilkynnt hvaða leikmenn urðu fyrir valinu sem besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 28.10.2022 12:03 Víkingar hafa sjö sinnum misst frá sér sigurinn í síðustu þrettán leikjum Víkingar misstu enn á ný forystuna í lokin þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við KR í lokaleik næstsíðustu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 25.10.2022 15:01 Umfjöllun: Víkingur - KR 2-2 | Allt jafnt í Víkinni Víkingur og KR skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.10.2022 18:30 Stressið aldrei verið meira Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þar mættust lið Fjölnis og Víkings. Lífið 24.10.2022 14:31 Heimaleikjabann Víkinga fellt niður Ekkert verður af fyrsta heimaleikjabanninu í sögu íslensks fótbolta, sem Víkingur Reykjavík átti að sæta, því áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úrskurð þess efnis úr gildi. Íslenski boltinn 19.10.2022 14:55 Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 16.10.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15.10.2022 16:16 Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. Íslenski boltinn 14.10.2022 15:46 Víkingur fær heimaleikjabann vegna hegðun stuðningsmanna Víkingur Reykjavík fær hámarkssekt frá KSÍ og verður að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn FH. Fótbolti 12.10.2022 19:19 Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Víkingur 2-1 | Stjörnumenn sendu titilinn í Kópavog Stjarnan vann 2-1 endurkomusigur á Víking þegar liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari þar sem ekkert lið getur náð þeim að stigum þó þrjár umferðir séu enn eftir af Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10.10.2022 18:31 Arnar Gunnlaugsson: Innilega til hamingju Blikar nær og fjær Víkingur tapaði í kvöld 2-1 í leik gegn Stjörnunni og gerðu með því Breiðablik að Íslandsmeisturum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, byrjaði á því að óska öllu Blikum til hamingju. Sport 10.10.2022 21:35 Fyrstir í 29 ár til að skora sextíu mörk í efstu deild Nýkrýndir bikarmeistarar Víkinga skoruðu í gær sitt sextugasta mark í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og eru aðeins annað félagið í sögu efstu deildar karla til að ná slíkum markafjölda á einu tímabili. Íslenski boltinn 6.10.2022 12:00 Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 3-2 | Danijel Djuric hetja Víkings í endurkomusigri Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerði fjórfalda breytingu sem var vendipunkturinn í leiknum og Víkingur Reykjavík gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum. Íslenski boltinn 5.10.2022 18:31 „Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. Sport 5.10.2022 21:36 Börn með tárin í augunum meðal drukkinna stuðningsmanna Faðir sem fór með börnin sín tvö á bikarúrslitaleik Víkings og FH segir að drukknir áhorfendur hafi sett svartan blett á upplifunina. Honum fannst öryggisgæslu á leiknum ábótavant. Samskiptastjóri KSÍ segir að hún hafi verið með hefðbundnum hætti og erfitt sé að koma í veg fyrir skrílslæti stuðningsmanna. Íslenski boltinn 4.10.2022 11:06 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 43 ›
Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Íslenski boltinn 2.2.2023 12:30
„Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 2.2.2023 09:01
Víkingar versluðu sér miðvörð í Mjóddinni Bikarmeistarar Víkings í fótbolta hafa fengið til sín ungan varnarmann sem félagið keypti frá ÍR. Sá heitir Sveinn Gísli Þorkelsson. Íslenski boltinn 24.1.2023 17:01
Adam hafði val og valdi Val Adam Ægir Pálsson, stoðsendingakóngur síðustu leiktíðar í Bestu deildinni í fótbolta, er genginn í raðir Vals eftir að hafa síðast verið samningsbundinn Víkingum. Íslenski boltinn 20.1.2023 10:22
Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. Handbolti 12.1.2023 10:41
Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 5.1.2023 09:58
Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. Íslenski boltinn 3.1.2023 17:30
Víkingar bjóða upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu Íþróttafélagið Víkingur býður upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu um áramótin. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkings. Sport 28.12.2022 15:31
Afturelding áfram eftir magnaðan leik | Hauka unnu Víking Afturelding er komið áfram í Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir magnaðan útisigur á HK, lokatölur 43-44 eftir vítakeppni. Þá unnu Haukar fimm marka útisigur á Víking, lokatölur 27-32. Handbolti 15.12.2022 23:16
Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 13.12.2022 10:02
Matthías vildi finna gleðina aftur í fótboltanum: Sóknarbolti Víkings heillaði Ein af stærstu félagsskiptunum eftir tímabilið var þegar Víkingar kræktu í reynsluboltann og fyrirliða FH-liðsins, Matthías Vilhjálmsson. Íslenski boltinn 25.11.2022 08:01
Matthías gengur til liðs við Víking Knattspyrnudeild Víkings hefur gengið frá samningum við Matthías Vilhjálmsson um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í knattspyrnu næstu tvö tímabilin. Fótbolti 10.11.2022 18:33
Segja Jón Guðna vera á leið í Víking Í lokaþætti Stúkunnar – þar sem lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta var gerð upp – var opinberað að Jón Guðni Fjóluson sé á leið til bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 29.10.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
Ísak gæti orðið efnilegastur og bestur Eftir að lokaumferðinni í Bestu deild karla lýkur á morgun verður tilkynnt hvaða leikmenn urðu fyrir valinu sem besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 28.10.2022 12:03
Víkingar hafa sjö sinnum misst frá sér sigurinn í síðustu þrettán leikjum Víkingar misstu enn á ný forystuna í lokin þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við KR í lokaleik næstsíðustu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 25.10.2022 15:01
Umfjöllun: Víkingur - KR 2-2 | Allt jafnt í Víkinni Víkingur og KR skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.10.2022 18:30
Stressið aldrei verið meira Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þar mættust lið Fjölnis og Víkings. Lífið 24.10.2022 14:31
Heimaleikjabann Víkinga fellt niður Ekkert verður af fyrsta heimaleikjabanninu í sögu íslensks fótbolta, sem Víkingur Reykjavík átti að sæta, því áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úrskurð þess efnis úr gildi. Íslenski boltinn 19.10.2022 14:55
Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 16.10.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15.10.2022 16:16
Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. Íslenski boltinn 14.10.2022 15:46
Víkingur fær heimaleikjabann vegna hegðun stuðningsmanna Víkingur Reykjavík fær hámarkssekt frá KSÍ og verður að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn FH. Fótbolti 12.10.2022 19:19
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Víkingur 2-1 | Stjörnumenn sendu titilinn í Kópavog Stjarnan vann 2-1 endurkomusigur á Víking þegar liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari þar sem ekkert lið getur náð þeim að stigum þó þrjár umferðir séu enn eftir af Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10.10.2022 18:31
Arnar Gunnlaugsson: Innilega til hamingju Blikar nær og fjær Víkingur tapaði í kvöld 2-1 í leik gegn Stjörnunni og gerðu með því Breiðablik að Íslandsmeisturum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, byrjaði á því að óska öllu Blikum til hamingju. Sport 10.10.2022 21:35
Fyrstir í 29 ár til að skora sextíu mörk í efstu deild Nýkrýndir bikarmeistarar Víkinga skoruðu í gær sitt sextugasta mark í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og eru aðeins annað félagið í sögu efstu deildar karla til að ná slíkum markafjölda á einu tímabili. Íslenski boltinn 6.10.2022 12:00
Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 3-2 | Danijel Djuric hetja Víkings í endurkomusigri Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerði fjórfalda breytingu sem var vendipunkturinn í leiknum og Víkingur Reykjavík gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum. Íslenski boltinn 5.10.2022 18:31
„Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. Sport 5.10.2022 21:36
Börn með tárin í augunum meðal drukkinna stuðningsmanna Faðir sem fór með börnin sín tvö á bikarúrslitaleik Víkings og FH segir að drukknir áhorfendur hafi sett svartan blett á upplifunina. Honum fannst öryggisgæslu á leiknum ábótavant. Samskiptastjóri KSÍ segir að hún hafi verið með hefðbundnum hætti og erfitt sé að koma í veg fyrir skrílslæti stuðningsmanna. Íslenski boltinn 4.10.2022 11:06