Valur

Fréttamynd

Almarr til Vals

Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vall kominn í Val

Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda

Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum.

Handbolti