Valur Staðfesta komu Nagy Markvörðurinn Martin Nagy, sem lék með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur, mun leika með lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti þýska félagið í dag. Handbolti 30.6.2021 12:01 Elín Metta afgreiddi Keflavík Valur lenti ekki í miklum vandræðum með nýliða Keflavíkur í áttundu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðin mættust á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 4-0. Íslenski boltinn 29.6.2021 21:51 Mælti með að Sverrir Páll myndi taka svefntöflu eftir klúður ársins gegn Fylki Sverrir Páll Hjaltested fékk gullið tækifæri til að klára leik Vals og Fylkis í Pepsi Max deild karla. Valur var 1-0 yfir þegar Sverrir Páll fékk mögulega besta færi sumarsins, hann skaut yfir og Fylkir jafnaði skömmu síðar. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:00 Þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.6.2021 15:00 Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 14:00 Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28.6.2021 13:01 Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45 Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. Íslenski boltinn 27.6.2021 18:30 Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24.6.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. Íslenski boltinn 24.6.2021 18:31 Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Fótbolti 24.6.2021 21:29 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. Íslenski boltinn 24.6.2021 17:15 Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. Íslenski boltinn 24.6.2021 20:55 Nagy verður ekki með Valsliðinu næsta vetur Martin Nagy, markvörður Íslandsmeistara Vals, sem fór á kostum í úrslitakeppninni með Valsliðinu hefur samkvæmt heimildum íþróttadeildar samið við þýska b-deildarliðið Gummersbach. Handbolti 23.6.2021 16:30 Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01 „Vond spilamennska” Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. Íslenski boltinn 21.6.2021 20:44 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21.6.2021 17:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 0-1 | Þrjú víti fóru forgörðum í toppslagnum KA og Valur mættust í toppslag í Pepsi Max deildinni á Dalvíkurvelli í dag. Valsmenn fóru að lokum með 0-1 sigur af hólmi eftir virkilega hraðan og skemmtilegan leik. Íslenski boltinn 20.6.2021 15:16 Myndasyrpa og myndskeið: Valsarar meistarar í 23. sinn Valsarar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta í 23. sinn eftir 34-29 sigur á Haukum í síðari leik liðanna í úrslitaeinvíginu um titilinn. Þeir fögnuðu eðlilega vel í leikslok. Handbolti 19.6.2021 10:30 Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. Sport 18.6.2021 22:23 Ég hef orðið Íslandsmeistari með öllum liðum sem ég hef spilað fyrir Valur varð Íslandsmeistari í 23. sinn í kvöld eftir að hafa unnið Hauka 29-34. Róbert Aron Hostert leikmaður Vals var í skýjunum eftir að hafa unnið sinn fjórða Íslandsmeistaratitil. Handbolti 18.6.2021 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 29-34 | Frábærir Valsmenn Íslandsmeistarar í 23. sinn Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta karla í 23. sinn eftir sigur á Haukum, 29-34, á Ásvöllum. Valur vann einnig fyrri leik liðanna á þriðjudaginn, 32-29, og úrslitaeinvígið, 66-58 samanlagt. Handbolti 18.6.2021 18:15 Haukar unnið þrjú Íslandsmeistaraeinvígi gegn Val í röð Valur getur orðið Íslandsmeistari í handbolta karla í 23. sinn í kvöld. Þeir þurfa þá að gera nokkuð sem þeir hafa ekki gert síðan 1994; vinna Hauka í úrslitaeinvígi. Handbolti 18.6.2021 13:31 Unnu tvo síðustu Íslandsmeistaratitla sína í Hafnarfirði og geta nú endurtekið leikinn Úrslitin í Olís deild karla í handbolta ráðast á Ásvöllum í kvöld og það ætti að færa Valsmönnum góðar minningar að geta orðið meistarar í Hafnarfirði. Handbolti 18.6.2021 12:01 Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00 Markasúpa gærdagsins: Valur skoraði þrjú, KA nýtti vindinn, Stjarnan sótti stig og loks skoraði Gibbs Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.6.2021 11:16 Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Handbolti 16.6.2021 23:31 Þurftum að fara í grunnvinnuna Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 19:31 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 99 ›
Staðfesta komu Nagy Markvörðurinn Martin Nagy, sem lék með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur, mun leika með lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti þýska félagið í dag. Handbolti 30.6.2021 12:01
Elín Metta afgreiddi Keflavík Valur lenti ekki í miklum vandræðum með nýliða Keflavíkur í áttundu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðin mættust á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 4-0. Íslenski boltinn 29.6.2021 21:51
Mælti með að Sverrir Páll myndi taka svefntöflu eftir klúður ársins gegn Fylki Sverrir Páll Hjaltested fékk gullið tækifæri til að klára leik Vals og Fylkis í Pepsi Max deild karla. Valur var 1-0 yfir þegar Sverrir Páll fékk mögulega besta færi sumarsins, hann skaut yfir og Fylkir jafnaði skömmu síðar. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:00
Þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.6.2021 15:00
Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 14:00
Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28.6.2021 13:01
Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45
Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. Íslenski boltinn 27.6.2021 18:30
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24.6.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. Íslenski boltinn 24.6.2021 18:31
Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Fótbolti 24.6.2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. Íslenski boltinn 24.6.2021 17:15
Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. Íslenski boltinn 24.6.2021 20:55
Nagy verður ekki með Valsliðinu næsta vetur Martin Nagy, markvörður Íslandsmeistara Vals, sem fór á kostum í úrslitakeppninni með Valsliðinu hefur samkvæmt heimildum íþróttadeildar samið við þýska b-deildarliðið Gummersbach. Handbolti 23.6.2021 16:30
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22.6.2021 16:01
„Vond spilamennska” Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. Íslenski boltinn 21.6.2021 20:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21.6.2021 17:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 0-1 | Þrjú víti fóru forgörðum í toppslagnum KA og Valur mættust í toppslag í Pepsi Max deildinni á Dalvíkurvelli í dag. Valsmenn fóru að lokum með 0-1 sigur af hólmi eftir virkilega hraðan og skemmtilegan leik. Íslenski boltinn 20.6.2021 15:16
Myndasyrpa og myndskeið: Valsarar meistarar í 23. sinn Valsarar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta í 23. sinn eftir 34-29 sigur á Haukum í síðari leik liðanna í úrslitaeinvíginu um titilinn. Þeir fögnuðu eðlilega vel í leikslok. Handbolti 19.6.2021 10:30
Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. Sport 18.6.2021 22:23
Ég hef orðið Íslandsmeistari með öllum liðum sem ég hef spilað fyrir Valur varð Íslandsmeistari í 23. sinn í kvöld eftir að hafa unnið Hauka 29-34. Róbert Aron Hostert leikmaður Vals var í skýjunum eftir að hafa unnið sinn fjórða Íslandsmeistaratitil. Handbolti 18.6.2021 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 29-34 | Frábærir Valsmenn Íslandsmeistarar í 23. sinn Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta karla í 23. sinn eftir sigur á Haukum, 29-34, á Ásvöllum. Valur vann einnig fyrri leik liðanna á þriðjudaginn, 32-29, og úrslitaeinvígið, 66-58 samanlagt. Handbolti 18.6.2021 18:15
Haukar unnið þrjú Íslandsmeistaraeinvígi gegn Val í röð Valur getur orðið Íslandsmeistari í handbolta karla í 23. sinn í kvöld. Þeir þurfa þá að gera nokkuð sem þeir hafa ekki gert síðan 1994; vinna Hauka í úrslitaeinvígi. Handbolti 18.6.2021 13:31
Unnu tvo síðustu Íslandsmeistaratitla sína í Hafnarfirði og geta nú endurtekið leikinn Úrslitin í Olís deild karla í handbolta ráðast á Ásvöllum í kvöld og það ætti að færa Valsmönnum góðar minningar að geta orðið meistarar í Hafnarfirði. Handbolti 18.6.2021 12:01
Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00
Markasúpa gærdagsins: Valur skoraði þrjú, KA nýtti vindinn, Stjarnan sótti stig og loks skoraði Gibbs Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.6.2021 11:16
Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Handbolti 16.6.2021 23:31
Þurftum að fara í grunnvinnuna Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 19:31