Heimir um markmannsstöðuna: Það má ekki nota orðið samkeppni í dag Árni Gísli Magnússon skrifar 4. júlí 2022 20:55 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Hulda Margrét KA og Valur skildu jöfn, 1-1, á Greifavellinum á Akureyri nú í kvöld. Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða . „Mér fannst við fínir á köflum í þessum leik, vorum með góð tök á honum, komumst að mínu mati sanngjarnt yfir og voru forsendur fyrir því að sigla þessu heim en svo gerum við mistök sem verður þess valdandi að við missum mann út af og KA liðið er gríðarlega sterkt og við þurftum að bakka til baka og þeir sköpuðu sér færi og í endann þá held ég að við getum alveg þakkað fyrir þetta stig, erfiður útivöllur og við verðum að taka það og halda áfram.” Guðmundur Andri Tryggvason fékk að líta rauða spjaldið á 68. mínútu þegar hann slæmdi hendi í andlitið á Kristijan Jajalo, markmanni KA, og telur Heimir að það hafi verið rétt en hann var þó ekki sáttur við dómgæsluna heilt yfir í leiknum. „Ég held að þetta hafi verið réttur dómur þaðan sem ég stóð, ég held að hann hafi slæmt hendinni í hann, viljandi eða óviljandi, ég veit það ekki en Elli (Erlendur Eiríksson dómari) var vel staðsettur og bara í engum vafa þannig ég treysti honum í því en mér fannst hann reyndar í leiknum dæma þannig að eins og bara þegar Sigurður Egill var að komast upp vænginn og Dusan missir hann og grípur um andlitið á sér og hann dæmir aukaspynu, mér fannst svona atriði sem að voru ekki að falla með okkur.” „Já nokkurnveginn, komum og pressuðum í byrjum og fengum eitt, tvö góð færi, áttum skalla í slá frá Hólmari og KA liðið er mjög vel skipulagt og góðir í skyndisóknum með Ásgeir og Elfar frammi þannig að þú þarft að vera klókur í varnarleiknum og mér fannst við gera það og eins og ég segi þurfum við bara að halda áfram”, bætti Heimir við aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og hann bjóst við. Frederik Schram er genginn til liðs við Val á láni út tímabilið en hann byrjaði á bekknum í dag og Guy Smit stóð á milli stanganna. Er Frederik Schram mættur til þess að veita Guy Smit beina samkeppni? „Já auðvitað, en það er alltaf þannig í dag að það má ekki nota orðið samkeppni en það er samkeppni. Það næst aldrei árangur að mínu mati án þess að það sé samkeppni.” Eru einhverjar vendingar á leikmannamarkaðnum hjá Val um þessar mundir? „Nei ekki eins og staðan er í dag, ég viðurkenni það, við náttúrulega misstum Almarr og við erum að skoða leikmannamarkaðinn en hann er erfiður núna, það er ekkert að gerast.” Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur fengu eitt stig hvort er liðin gerði 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið hefðu nálgast toppbaráttuna með sigri, en liðin þurfa að gera sér jafntefli að góðu. 4. júlí 2022 19:52 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
„Mér fannst við fínir á köflum í þessum leik, vorum með góð tök á honum, komumst að mínu mati sanngjarnt yfir og voru forsendur fyrir því að sigla þessu heim en svo gerum við mistök sem verður þess valdandi að við missum mann út af og KA liðið er gríðarlega sterkt og við þurftum að bakka til baka og þeir sköpuðu sér færi og í endann þá held ég að við getum alveg þakkað fyrir þetta stig, erfiður útivöllur og við verðum að taka það og halda áfram.” Guðmundur Andri Tryggvason fékk að líta rauða spjaldið á 68. mínútu þegar hann slæmdi hendi í andlitið á Kristijan Jajalo, markmanni KA, og telur Heimir að það hafi verið rétt en hann var þó ekki sáttur við dómgæsluna heilt yfir í leiknum. „Ég held að þetta hafi verið réttur dómur þaðan sem ég stóð, ég held að hann hafi slæmt hendinni í hann, viljandi eða óviljandi, ég veit það ekki en Elli (Erlendur Eiríksson dómari) var vel staðsettur og bara í engum vafa þannig ég treysti honum í því en mér fannst hann reyndar í leiknum dæma þannig að eins og bara þegar Sigurður Egill var að komast upp vænginn og Dusan missir hann og grípur um andlitið á sér og hann dæmir aukaspynu, mér fannst svona atriði sem að voru ekki að falla með okkur.” „Já nokkurnveginn, komum og pressuðum í byrjum og fengum eitt, tvö góð færi, áttum skalla í slá frá Hólmari og KA liðið er mjög vel skipulagt og góðir í skyndisóknum með Ásgeir og Elfar frammi þannig að þú þarft að vera klókur í varnarleiknum og mér fannst við gera það og eins og ég segi þurfum við bara að halda áfram”, bætti Heimir við aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og hann bjóst við. Frederik Schram er genginn til liðs við Val á láni út tímabilið en hann byrjaði á bekknum í dag og Guy Smit stóð á milli stanganna. Er Frederik Schram mættur til þess að veita Guy Smit beina samkeppni? „Já auðvitað, en það er alltaf þannig í dag að það má ekki nota orðið samkeppni en það er samkeppni. Það næst aldrei árangur að mínu mati án þess að það sé samkeppni.” Eru einhverjar vendingar á leikmannamarkaðnum hjá Val um þessar mundir? „Nei ekki eins og staðan er í dag, ég viðurkenni það, við náttúrulega misstum Almarr og við erum að skoða leikmannamarkaðinn en hann er erfiður núna, það er ekkert að gerast.”
Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur fengu eitt stig hvort er liðin gerði 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið hefðu nálgast toppbaráttuna með sigri, en liðin þurfa að gera sér jafntefli að góðu. 4. júlí 2022 19:52 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Leik lokið: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur fengu eitt stig hvort er liðin gerði 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið hefðu nálgast toppbaráttuna með sigri, en liðin þurfa að gera sér jafntefli að góðu. 4. júlí 2022 19:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti