Félagasamtök

Fréttamynd

Kúnstin við lífið

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að núna í október eins og áður, hefur áhersla verið á að konur sem greinst hafa með krabbamein finni styrk og samhug.

Skoðun
Fréttamynd

Hvíti bíllinn Frú Ragn­heiður

Klukkan er 18:00 og þriggja manna hópur sjálfboðaliða safnast saman á lítilli skrifstofu við Efstaleiti 9. Fjórði sjálfboðboðaliðinn er á bakvakt tilbúinn til að aðstoða vaktina ef þörf er á.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um fjöl­skyldur lang­veikra barna

Á undanförnum mánuðum höfum við Íslendingar eins og heimsbyggðin öll kynnst því hvaða áhrif viðvarandi heilsufarsleg ógn hefur á athafnir, líðan og afkomu. Óvissan er mörgum óbærileg og enginn veit hvað gerist næst.

Skoðun
Fréttamynd

Al­manna­heilla­sam­tök koma löskuð úr kófinu

Afleiðingar kórónafaraldursins eru að skýrarast í hugum landsmanna—reyndar erum við lítið farin að gefa gaum að alþjóðlegum þáttum vandans, s.s. vaxandi flóttamannastraumi og aukinni örbirgð á sumum landsvæðum.

Skoðun
Fréttamynd

Sárafátæktarsjóður Rauða krossins lagður niður

Sárafátæktarsjóður Rauða krossins á Íslandi hefur verið lagður niður, og mun því ekki taka við umsóknum um fjárhagsaðstoð til einstaklinga í komandi framtíð. Þetta kemur fram í bréfi sem Rauði krossinn sendi og fréttastofa hefur undir höndum.

Innlent
Fréttamynd

Dánargjafir skipta máli

Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað á síðasta ári að taka þátt í átaksverkefni Almannaheilla og nokkurra aðildarfélaga um að vekja athygli á erfðagjöfum.

Skoðun
Fréttamynd

Aðalfundur Rauða krossins haldinn á átta stöðum

Aðalfundur Rauða krossins á Íslandi var haldinn í dag. Vegna ástandsins sem ríkt hefur undanfarna mánuði var fundurinn með óvenjulegum hætti en hann var haldinn á átta stöðum á landinu og tengdur saman með aðstoð tækninnar.

Innlent
Fréttamynd

Tíma­móta­til­lögur!

Nýliðinn vetur hefur reynt verulega á hið skipulagða starf sem fram fer á vegum almannaheillasamtaka sem falla undir þriðja geirann svonefnda.

Skoðun
Fréttamynd

Stal níu milljónum af ADHD-samtökunum

Þröstur Emilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna og fréttamaður, hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að draga sér níu milljónir króna í starfi fyrir ADHD-samtökin.

Innlent
Fréttamynd

Ferðaþjónustan æf út í ASÍ

Samtök ferðaþjónustunnar skora á Alþýðusamband Íslands að breyta afstöðu sinni til þeirra hugmynda sem viðraðar hafa verið, sem draga myndu úr launakostnaði fyrirtækja.

Innlent
Fréttamynd

Rauði krossinn er til staðar

Á erfiðum tímum er mikilvægt að styðja sig við ættingja, vini og vinnufélaga, en þetta á aðeins við um þá sem eiga slíkt tengslanet. Fjöldi fólks býr ekki svo vel, á ekki fjölskyldu og situr eitt, hrætt og einmana – jafnvel á stofnun, í fangelsi eða í ótryggu húsnæði og jafnvel á á götunni.

Skoðun
Fréttamynd

Ein­mana­leiki: Hinn faldi far­aldur

Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Afríka í hættu

COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta.

Skoðun
Fréttamynd

Burt með fá­tæktina

Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi árið 2018 var samþykkt að stofna sjóð þar sem einstaklingar og fjölskyldur sem byggju við sárafátækt gætu sótt um styrki. Ákveðið var að verkefnið tæki til tveggja ára.

Skoðun