Dýraheilbrigði Vara við fuglaflensu sem berist líklega til landsins með vorinu Ekkert lát er á útbreiðslu skæðrar fuglaflensu í Evrópu, bæði í alifuglum og villtum fuglum. Sérstakar reglur um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að flensan berist í íslenska fugla hafa verið setttar í gildi. Innlent 2.4.2022 10:48 Leggja fram kvörtun til ESA vegna blóðmerahalds Sautján dýraverndunarsamtök, hin belgísku Eurogroup for Animals þeirra á meðal, lagt fram kvörtun til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna blóðmerahalds hér á landi. Innlent 29.3.2022 07:43 Laxadauða í Dýrafirði megi rekja til ýmissa utanaðkomandi þátta Dauða meira en 2.400 tonna af laxi laxeldisins Arctic Sea Farm í Dýrafirði má rekja til ýmissa utanaðkomandi þátta, þar á meðal stærðar fiskanna, krónískrar hjarta- og vöðvabólgu og lágs sjávarhita. Innlent 18.3.2022 08:34 Beyglaði svanurinn lifir tiltölulega eðlilegu lífi Bæklaður svanur hefur vanið komur sínar í tjörnina í Reykjavík. Við kíktum á svaninn, sem margir hafa áhyggjur af, og veltum upp hvað sé að honum með fuglafræðingi. Innlent 17.3.2022 21:00 „Eitt umfangsmesta og alvarlegasta dýravelferðarmál“ sem komið hafi upp hér á landi Matvælastofnun hefur kært til lögreglu alvarlega vanrækslu á búfé á nautgripa- og sauðfjárbúi á Vesturlandi. Stofnunin segir á þriðja tug nautgripa og um tvö hundruð fjár, auk fimm hænsna, hafi drepist eða verið aflífuð vegna skorts á fóðri og brynningu. Innlent 24.2.2022 13:48 Safnar sögum um ketti sem finnast langt að heiman: „Þetta getur ekki verið tilviljun“ Nýjum Facebook hóp er ætlað að kortleggja sögur af köttum sem týnast og finnast langt frá heimili sínu en nokkuð hefur borið á því undanfarið. Stofnandi hópsins telur að í einhverjum tilvikum séu óprúttnir aðilar að fara með kettina í annað bæjarfélag. Hún segir það óskiljanlega mannvonsku að fara illa með ketti og því sé mikilvægt að ná þeim sem stunda slíkt. Innlent 16.2.2022 18:00 Blóðpeningar Töluvert hefur verið til umfjöllunar sú iðja að taka blóð úr fylfullum merum í þeim tilgangi að búa til hormón sem m.a. notað er til að auka frjósemi gylta. Í heimildaþætti sem sýndur var í Þýskalandi var farið ítarlega yfir þetta mál þar í landi. Hormón sem er búið til á Íslandi úr blóði fylfullra hryssa er einmitt notað í svínarækt á meginlandinu. Skoðun 16.2.2022 11:07 Segir Ingu hræsnara fyrir að vilja banna blóðmerahald Blóðmerabóndi segir Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, hræsnara fyrir að hafa lagt fram frumvarp á þingi um bann á blóðmerahaldi. Frumvarpið sé aðför að fátæku fólki, sem Inga hafi sagst berjast fyrir. Innlent 15.2.2022 15:54 15 til 20 prósent eldislax í kvíum Arctic Fish drepist Fimmtán hundruð til tvö þúsund tonn af eldislaxi hafa drepist í tveimur sjókvíum Arctic Fish í Dýrafirði það sem af er þessu ári. Um er að ræða 15 til 20 prósent af lífmassa kvíanna en alls eru um tíu þúsund tonn af laxi í þeim. Innlent 14.2.2022 07:05 Kóalabirnir í útrýmingarhættu Kóalabirnir í Ástralíu eru nú komnir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu á austurströnd landsins en gríðarleg fækkun hefur orðið í stofninum síðustu árin. Erlent 11.2.2022 07:41 Hundahósti orsakast líklega af kórónuveiru Undanfarið hefur dularfullur hósti herjað á hunda á höfuðborgarsvæðinu. Matvælastofnun hafa nú borist vísbendingar um að hóstinn orsakist af hundakórónuveiru. Innlent 4.2.2022 18:48 Heimilar veiðar á 1.021 dýri Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að heimila veiðar á 1.021 hreindýri; 546 kúm og 475 törfum. Um er að ræða 199 færri dýr en á síðasta tímabili en ástæðan er fyrst og fremst óvissa um talningu vegna veðurskilyrða og tilfærslu dýra milli svæða á talningartímum. Innlent 1.2.2022 07:56 Ágreiningur meðal dýravina:Stjórn DÍS telur sig mega sitja undir dæmalausum dylgjum Stjórn Dýraverndunarsambands Íslands (DÍS) vill árétt að félagið starfi nú sem endranær að velferð dýra en DÍS telur sig nú mega sitja undir dylgjum. Innlent 31.1.2022 17:02 Dýraverndarsamband Íslands stendur traustum fótum Í tilefni skoðanagreinar á visir.is 31. jan um starfsemi DÍS er rétt að árétta að félagið starfar nú sem endranær að velferð dýra og samkvæmt lögum félagsins. Skoðun 31.1.2022 16:31 Hungur líklega ástæða fjöldadauða en grannt fylgst með fuglaflensunni Fuglaflensa greindist ekki í sýnum sem tekin voru úr svartfuglshræjum sem fundust á ströndum við Austurland. Ástæða fjöldadauðans er ekki ljós en sérfræðingar Matvælastofnunar telja hungur líklegustu skýringuna. Innlent 31.1.2022 10:51 Vond staða hjá Dýraverndarsambandi Íslands Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) er aldargamall málsvari dýra í landinu, stofnað 1914. Félagið lyfti grettistaki í dýravelferðarmálum hér á landi og á sér merka sögu. Skoðun 31.1.2022 07:01 „Allir hundarnir í þessu máli eru hundrað þúsund prósent hreinræktaðir hundar“ Mæðgum sem vísað var úr Hundaræktarfélaginu (HRFÍ) í vikunni telja illa að sér vegið og segja mannorð sitt eyðilagt. Þær eru ósáttar við stjórn félagsins og formann og gera alvarlegar athugasemdir við málsmeðferðina. Innlent 30.1.2022 20:55 Man ekki eftir svo alvarlegu broti Formaður Hundaræktarfélags Íslands segir mál mæðgna sem var vísað úr félaginu það alvarlegasta sem komið hafi upp innan félagsins. Mæðgurnar sæta fimmtán ára brottvísun, meðal annars fyrir að hafa falsað ættbókarskráningar. Innlent 30.1.2022 09:31 Mæðgum vísað úr Hundaræktarfélaginu í fimmtán ár Mæðgum, sem ræktað hafa Schäferhunda um árabil, hefur verið vísað úr Hundaræktarfélagi Íslands í fimmtán ár meðal annars fyrir að hafa falsað ættbókarskráningar. Þær hafa sömuleiðis verið sviptar ættbókarskírteini og ræktunarnafni þeirra. Innlent 29.1.2022 14:19 Dýrin og við Það er þannig um margt, að eitthvað sérstakt þarf að gerast, til að menn átti sig á eðli og stöðu mála. Oft þarf eitthvað nýtt og óvenjulegt að koma til, til að menn opni augun fyrir ákveðnum - kannske vondum og krítískum, en mögulega líka góðum og gæfulegum - málum, sem þó hafa blasað við eða mátt blasa við lengi. Skoðun 29.1.2022 11:00 „Hvers vegna þarf íslenskum hestum að blæða fyrir ódýra snitselið okkar?“ Þýska sjónvarpsstöðin Das Erste fjallaði um blóðmerahald á Íslandi í fréttum sínum í gær. Fréttamenn veltu fyrir sér hvers vegna íslenskum hestum þyrfti að blæða til þess að svínakjötsframleiðsla í Þýskalandi gengi eins og færiband. Innlent 27.1.2022 08:09 Fyrir 40 árum síðan Árið er 1982 þá var auglýst eftir „fóstrum“ í störf á leikskólum, búðin Adam auglýsti Lee Cooper fötin vinsælu til sölu, viðtöl í Tímanum við hetjur sem helltu niður áfengi og gengu á milli bæja til að leita af bruggi þegar áfengi var bannað, í þá daga var nefnilega bjórbann. Bann við sölu á bjór var ekki afnumið fyrr en sjö árum síðar. Skoðun 27.1.2022 08:00 Niðurgangsvaldandi sníkjudýr greindist í íslenskum ketti í fyrsta sinn Sníkjudýr sem getur valdið krónískum niðurgangi í köttum greindist nýverið í fyrsta sinn í ketti á Íslandi. Ekki er talið að sníkjudýrið geti valdið sýkingum í öðrum dýrum en köttum og er það almennt ekki talið hættulegt fólki. Innlent 26.1.2022 10:48 Heggur sá er hlífa skyldi Sæl Inga. Ég er ungur hrossabóndi, hef ekki verið talinn til efnamanna og verð það trúlega aldrei. Síðastliðin ár hafa ekki verið landbúnaðinum hagfelld, afurðaverð lágt og hefur engan veginn haldið í við verðlagsþróun. Ég keyri ekki um á nýjum Land cruiser heldur klæðist ég gömlum stígvélum og rifinni úlpu við mitt brauðstrit, hef ekki ráð á öðru. Skoðun 22.1.2022 08:00 Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Mikill kattaskortur virðist vera hér á landi og stefnir ekki í að það muni draga úr eftirspurninni á næstunni. Dæmi eru um að venjulegir kettlingar seljist fyrir tugi þúsunda og er jafnvel mikil eftirspurn eftir eldri köttum. Aðeins einn köttur er nú í heimilisleit hjá Kattholti. Lífið 21.1.2022 23:20 Opið bréf til Ingu Sæland Sæl frú Inga Sæland. Er í alvörunni ekki gerð nein krafa um að það, sem þið á Alþingi látið út úr ykkur í pontu, sé satt og rétt? Þegar þú lætur frá þér frumvarp, sem hefur áhrif á þó nokkuð marga, er þá ekki lágmarkskrafa að þið hafið kannað allar hliðar og hafið réttar upplýsingar? Ekki afbakaðar og tilhæfulausar lygar. Skoðun 21.1.2022 13:47 Segir ekki standa til að stækka starfsemi Ísteka þrátt fyrir leyfi Umhverfisstofnunar Framkvæmdastjóri Ísteka segir að þau hafi engin áform um stækkun starfseminnar þrátt fyrir að nýútgefið starfsleyfi Umhverfisstofnunar geri ráð fyrir því. Hann hafnar því að Ísteka stefni á að allt að fjórfalda starfsemi sína og segir það ekki raunhæft á þessum tíma. Innlent 18.1.2022 13:30 Hyggjast lóga 2.000 hömstrum vegna Covid-smits Yfirvöld í Hong Kong hyggjast aflífa um það bil 2.000 hamstra eftir að SARS-CoV-2 fannst á ellefu dýrum í gæludýraverslun í borginni. Sýnin voru tekin af 178 dýrum verslunarinnar eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Erlent 18.1.2022 11:52 Þetta er hrúturinn sem gjörbreytir baráttunni gegn riðuveiki „Þetta er stórkostlegur gleðidagur,“ segir Eyþór Einarsson, hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, um þau tíðindi að verndandi arfgerðin ARR hafi fundist í fyrsta skipti í íslenskum hrút. Fundurinn stóreykur líkurnar á því að hægt sé að útrýma riðuveiki í íslensku sauðfé á næstu árum og áratugum. Innlent 17.1.2022 14:26 N1 tekur músagildrur sem ekki má nota úr sölu Fyrirtækið N1 hefur tekið límgildrur, sem Matvælastofnun segir ekki samræmast lögum um dýravelferð, úr sölu. Límgildrurnar voru til sölu á sölustöðum og í veferslun N1 þar til síðdegis í dag. Viðskipti innlent 15.1.2022 18:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 20 ›
Vara við fuglaflensu sem berist líklega til landsins með vorinu Ekkert lát er á útbreiðslu skæðrar fuglaflensu í Evrópu, bæði í alifuglum og villtum fuglum. Sérstakar reglur um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að flensan berist í íslenska fugla hafa verið setttar í gildi. Innlent 2.4.2022 10:48
Leggja fram kvörtun til ESA vegna blóðmerahalds Sautján dýraverndunarsamtök, hin belgísku Eurogroup for Animals þeirra á meðal, lagt fram kvörtun til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna blóðmerahalds hér á landi. Innlent 29.3.2022 07:43
Laxadauða í Dýrafirði megi rekja til ýmissa utanaðkomandi þátta Dauða meira en 2.400 tonna af laxi laxeldisins Arctic Sea Farm í Dýrafirði má rekja til ýmissa utanaðkomandi þátta, þar á meðal stærðar fiskanna, krónískrar hjarta- og vöðvabólgu og lágs sjávarhita. Innlent 18.3.2022 08:34
Beyglaði svanurinn lifir tiltölulega eðlilegu lífi Bæklaður svanur hefur vanið komur sínar í tjörnina í Reykjavík. Við kíktum á svaninn, sem margir hafa áhyggjur af, og veltum upp hvað sé að honum með fuglafræðingi. Innlent 17.3.2022 21:00
„Eitt umfangsmesta og alvarlegasta dýravelferðarmál“ sem komið hafi upp hér á landi Matvælastofnun hefur kært til lögreglu alvarlega vanrækslu á búfé á nautgripa- og sauðfjárbúi á Vesturlandi. Stofnunin segir á þriðja tug nautgripa og um tvö hundruð fjár, auk fimm hænsna, hafi drepist eða verið aflífuð vegna skorts á fóðri og brynningu. Innlent 24.2.2022 13:48
Safnar sögum um ketti sem finnast langt að heiman: „Þetta getur ekki verið tilviljun“ Nýjum Facebook hóp er ætlað að kortleggja sögur af köttum sem týnast og finnast langt frá heimili sínu en nokkuð hefur borið á því undanfarið. Stofnandi hópsins telur að í einhverjum tilvikum séu óprúttnir aðilar að fara með kettina í annað bæjarfélag. Hún segir það óskiljanlega mannvonsku að fara illa með ketti og því sé mikilvægt að ná þeim sem stunda slíkt. Innlent 16.2.2022 18:00
Blóðpeningar Töluvert hefur verið til umfjöllunar sú iðja að taka blóð úr fylfullum merum í þeim tilgangi að búa til hormón sem m.a. notað er til að auka frjósemi gylta. Í heimildaþætti sem sýndur var í Þýskalandi var farið ítarlega yfir þetta mál þar í landi. Hormón sem er búið til á Íslandi úr blóði fylfullra hryssa er einmitt notað í svínarækt á meginlandinu. Skoðun 16.2.2022 11:07
Segir Ingu hræsnara fyrir að vilja banna blóðmerahald Blóðmerabóndi segir Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, hræsnara fyrir að hafa lagt fram frumvarp á þingi um bann á blóðmerahaldi. Frumvarpið sé aðför að fátæku fólki, sem Inga hafi sagst berjast fyrir. Innlent 15.2.2022 15:54
15 til 20 prósent eldislax í kvíum Arctic Fish drepist Fimmtán hundruð til tvö þúsund tonn af eldislaxi hafa drepist í tveimur sjókvíum Arctic Fish í Dýrafirði það sem af er þessu ári. Um er að ræða 15 til 20 prósent af lífmassa kvíanna en alls eru um tíu þúsund tonn af laxi í þeim. Innlent 14.2.2022 07:05
Kóalabirnir í útrýmingarhættu Kóalabirnir í Ástralíu eru nú komnir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu á austurströnd landsins en gríðarleg fækkun hefur orðið í stofninum síðustu árin. Erlent 11.2.2022 07:41
Hundahósti orsakast líklega af kórónuveiru Undanfarið hefur dularfullur hósti herjað á hunda á höfuðborgarsvæðinu. Matvælastofnun hafa nú borist vísbendingar um að hóstinn orsakist af hundakórónuveiru. Innlent 4.2.2022 18:48
Heimilar veiðar á 1.021 dýri Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að heimila veiðar á 1.021 hreindýri; 546 kúm og 475 törfum. Um er að ræða 199 færri dýr en á síðasta tímabili en ástæðan er fyrst og fremst óvissa um talningu vegna veðurskilyrða og tilfærslu dýra milli svæða á talningartímum. Innlent 1.2.2022 07:56
Ágreiningur meðal dýravina:Stjórn DÍS telur sig mega sitja undir dæmalausum dylgjum Stjórn Dýraverndunarsambands Íslands (DÍS) vill árétt að félagið starfi nú sem endranær að velferð dýra en DÍS telur sig nú mega sitja undir dylgjum. Innlent 31.1.2022 17:02
Dýraverndarsamband Íslands stendur traustum fótum Í tilefni skoðanagreinar á visir.is 31. jan um starfsemi DÍS er rétt að árétta að félagið starfar nú sem endranær að velferð dýra og samkvæmt lögum félagsins. Skoðun 31.1.2022 16:31
Hungur líklega ástæða fjöldadauða en grannt fylgst með fuglaflensunni Fuglaflensa greindist ekki í sýnum sem tekin voru úr svartfuglshræjum sem fundust á ströndum við Austurland. Ástæða fjöldadauðans er ekki ljós en sérfræðingar Matvælastofnunar telja hungur líklegustu skýringuna. Innlent 31.1.2022 10:51
Vond staða hjá Dýraverndarsambandi Íslands Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) er aldargamall málsvari dýra í landinu, stofnað 1914. Félagið lyfti grettistaki í dýravelferðarmálum hér á landi og á sér merka sögu. Skoðun 31.1.2022 07:01
„Allir hundarnir í þessu máli eru hundrað þúsund prósent hreinræktaðir hundar“ Mæðgum sem vísað var úr Hundaræktarfélaginu (HRFÍ) í vikunni telja illa að sér vegið og segja mannorð sitt eyðilagt. Þær eru ósáttar við stjórn félagsins og formann og gera alvarlegar athugasemdir við málsmeðferðina. Innlent 30.1.2022 20:55
Man ekki eftir svo alvarlegu broti Formaður Hundaræktarfélags Íslands segir mál mæðgna sem var vísað úr félaginu það alvarlegasta sem komið hafi upp innan félagsins. Mæðgurnar sæta fimmtán ára brottvísun, meðal annars fyrir að hafa falsað ættbókarskráningar. Innlent 30.1.2022 09:31
Mæðgum vísað úr Hundaræktarfélaginu í fimmtán ár Mæðgum, sem ræktað hafa Schäferhunda um árabil, hefur verið vísað úr Hundaræktarfélagi Íslands í fimmtán ár meðal annars fyrir að hafa falsað ættbókarskráningar. Þær hafa sömuleiðis verið sviptar ættbókarskírteini og ræktunarnafni þeirra. Innlent 29.1.2022 14:19
Dýrin og við Það er þannig um margt, að eitthvað sérstakt þarf að gerast, til að menn átti sig á eðli og stöðu mála. Oft þarf eitthvað nýtt og óvenjulegt að koma til, til að menn opni augun fyrir ákveðnum - kannske vondum og krítískum, en mögulega líka góðum og gæfulegum - málum, sem þó hafa blasað við eða mátt blasa við lengi. Skoðun 29.1.2022 11:00
„Hvers vegna þarf íslenskum hestum að blæða fyrir ódýra snitselið okkar?“ Þýska sjónvarpsstöðin Das Erste fjallaði um blóðmerahald á Íslandi í fréttum sínum í gær. Fréttamenn veltu fyrir sér hvers vegna íslenskum hestum þyrfti að blæða til þess að svínakjötsframleiðsla í Þýskalandi gengi eins og færiband. Innlent 27.1.2022 08:09
Fyrir 40 árum síðan Árið er 1982 þá var auglýst eftir „fóstrum“ í störf á leikskólum, búðin Adam auglýsti Lee Cooper fötin vinsælu til sölu, viðtöl í Tímanum við hetjur sem helltu niður áfengi og gengu á milli bæja til að leita af bruggi þegar áfengi var bannað, í þá daga var nefnilega bjórbann. Bann við sölu á bjór var ekki afnumið fyrr en sjö árum síðar. Skoðun 27.1.2022 08:00
Niðurgangsvaldandi sníkjudýr greindist í íslenskum ketti í fyrsta sinn Sníkjudýr sem getur valdið krónískum niðurgangi í köttum greindist nýverið í fyrsta sinn í ketti á Íslandi. Ekki er talið að sníkjudýrið geti valdið sýkingum í öðrum dýrum en köttum og er það almennt ekki talið hættulegt fólki. Innlent 26.1.2022 10:48
Heggur sá er hlífa skyldi Sæl Inga. Ég er ungur hrossabóndi, hef ekki verið talinn til efnamanna og verð það trúlega aldrei. Síðastliðin ár hafa ekki verið landbúnaðinum hagfelld, afurðaverð lágt og hefur engan veginn haldið í við verðlagsþróun. Ég keyri ekki um á nýjum Land cruiser heldur klæðist ég gömlum stígvélum og rifinni úlpu við mitt brauðstrit, hef ekki ráð á öðru. Skoðun 22.1.2022 08:00
Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Mikill kattaskortur virðist vera hér á landi og stefnir ekki í að það muni draga úr eftirspurninni á næstunni. Dæmi eru um að venjulegir kettlingar seljist fyrir tugi þúsunda og er jafnvel mikil eftirspurn eftir eldri köttum. Aðeins einn köttur er nú í heimilisleit hjá Kattholti. Lífið 21.1.2022 23:20
Opið bréf til Ingu Sæland Sæl frú Inga Sæland. Er í alvörunni ekki gerð nein krafa um að það, sem þið á Alþingi látið út úr ykkur í pontu, sé satt og rétt? Þegar þú lætur frá þér frumvarp, sem hefur áhrif á þó nokkuð marga, er þá ekki lágmarkskrafa að þið hafið kannað allar hliðar og hafið réttar upplýsingar? Ekki afbakaðar og tilhæfulausar lygar. Skoðun 21.1.2022 13:47
Segir ekki standa til að stækka starfsemi Ísteka þrátt fyrir leyfi Umhverfisstofnunar Framkvæmdastjóri Ísteka segir að þau hafi engin áform um stækkun starfseminnar þrátt fyrir að nýútgefið starfsleyfi Umhverfisstofnunar geri ráð fyrir því. Hann hafnar því að Ísteka stefni á að allt að fjórfalda starfsemi sína og segir það ekki raunhæft á þessum tíma. Innlent 18.1.2022 13:30
Hyggjast lóga 2.000 hömstrum vegna Covid-smits Yfirvöld í Hong Kong hyggjast aflífa um það bil 2.000 hamstra eftir að SARS-CoV-2 fannst á ellefu dýrum í gæludýraverslun í borginni. Sýnin voru tekin af 178 dýrum verslunarinnar eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Erlent 18.1.2022 11:52
Þetta er hrúturinn sem gjörbreytir baráttunni gegn riðuveiki „Þetta er stórkostlegur gleðidagur,“ segir Eyþór Einarsson, hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, um þau tíðindi að verndandi arfgerðin ARR hafi fundist í fyrsta skipti í íslenskum hrút. Fundurinn stóreykur líkurnar á því að hægt sé að útrýma riðuveiki í íslensku sauðfé á næstu árum og áratugum. Innlent 17.1.2022 14:26
N1 tekur músagildrur sem ekki má nota úr sölu Fyrirtækið N1 hefur tekið límgildrur, sem Matvælastofnun segir ekki samræmast lögum um dýravelferð, úr sölu. Límgildrurnar voru til sölu á sölustöðum og í veferslun N1 þar til síðdegis í dag. Viðskipti innlent 15.1.2022 18:00