Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ég hataði raf­íþróttir!

    Það eru ekki sérlega mörg ár síðan ég bókstaflega sá rautt þegar fólk var að dásama rafíþróttir. Ég gat ekki með nokkrum móti skilið að það að spila tölvuleiki gæti átt neitt sameiginlegt með íþróttum.

    Skoðun

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Undra­barn“ keppir á undan­þágu og tekur pabba í kennslu­stund

    Rafíþróttamaðurinn Atli Snær Sigurðsson hefur nú þegar, aðeins fimmtán ára gamall, unnið Íslandsmeistaratitilinn í DOTA 2 þrjú ár í röð en hann hefur keppt á undanþágu vegna ungs aldurs. Hann á einnig sæti í landsliði Íslands í DOTA 2 og Bergur Árnason, mótastjóri Kraftvéladeildarinnar í DOTA2, gengur hiklaust svo langt að kalla Atla „undrabarnið“ þeirra.

    Lífið
    Fréttamynd

    Kefl­víkingar spyrntu sér af botninum

    Fjórða um­­­­­ferð GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e fór fram í gær­­­kvöld og þar bar einna helst til tíðinda að lið Raf­í­þrótta­deildar Kefla­víkur, Raf­ík, keyrði sig upp af botni deildarinnar með öruggum 3-0 sigri á Qu­ick sem situr eftir í neðsta sæti með 0 stig.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Bráða­bani í æsi­­spennandi net­­skák­ein­vígi

    Heldur betur hitnaði í kolunum á Ís­lands­­meistara­­mótinu í Net­­skák í seinni um­­­ferð gær­­kvöldsins. Eftir ó­­­venju auð­velda 6-0 af­­greiðslu Guð­­mundar Kjartans­­sonar á Símoni Þór­halls­­syni tók við há­­spennu ein­vígi Hilmis Freys Heimis­­sonar og Aleksandr Domalchuk-Jonas­­son, sem stóð ekki uppi sem sigur­vegari fyrr en að loknum fyrsta bráða­bana mótsins.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Þór sigraðist á Selum í topp­bar­áttunni

    Lið Þórs frá Akur­eyri er enn tap­laust í Tölvu­lista­deildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Sel­fossi í 5. um­ferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu bar­áttuna um fyrsta sætið á laugar­daginn.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Topp­lið Venus hélt Grýlum á botninum

    Fimmta um­­­­­ferð Mílu­­­deiladarinnar í Val­orant fór fram á föstu­­­dags­­­kvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guar­dian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Græn­lensku börnin spiluðu tölvu­leiki með stjörnur í augunum

    „Það var smá feimni í gangi en aldrei að vita nema ein­hver vina­sam­bönd hafi myndast,“ segir raf­í­þrótta­þjálfarinn Daníel Sigur­vins­son um heim­sókn um 30 græn­lenskra grunn­skóla­barna í Arena þar sem látið var á það reyna hvort hægt væri að nota tölvu­leiki til þess að tengja þau við ís­lenska krakka sem þar æfa.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hníf­jafnt á toppnum í Rocket Leagu­e

    Þriðja um­­­ferð GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e fór fram í gær­­kvöld og skemmst frá því að segja að úr­­slit leikja höfðu lítil á­hrif á stiga­töfluna, fyrir utan það helst að ríkjandi meistarar Þórs og OGV eru nú hníf­jöfn á toppnum.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Venus skellti Skaga­mönnum á botninn

    Fimmta um­­­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­­leiðara­­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ár­mann 2-0 og ÍA tapaði í botn­bar­áttu­leik fyrir Venus 1-2.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni

    Fjórða um­­­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram mánu­­­dags­­­kvöldið 30. septem­ber og segja má að tveir efstu kepp­endurnir í deildinni hafi boðið upp á endur­tekið efni úr síðustu um­ferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    TÍK horfir fram á veginn frá Bessa­stöðum

    „TÍK hafa starfað opin­ber­lega sem fé­laga­sam­tök núna í tvær vikur og hafa nú þegar fengið boð frá for­setanum á Bessa­staði,“ skrifar Melína Kolka, stofnandi Tölvu­leikja­sam­fé­lags ís­lenzkra kvenna, á Face­book þegar hún segir frá heim­sókn græn­lenskra grunn­skóla­barna til Höllu Tómas­dóttur, for­seta Ís­lands, þar sem „TÍK-in“ Eva Margrét Guðna­dóttir var með í för.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum

    Þrír leikir fóru fram í 4. um­­­ferð Tölvu­lista­­deildarinnar í Overwatch á laugar­­daginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svaka­legum leik“ eins og Óskar og Guð­ný Stefanía orðuðu það í beinni út­sendingu frá um­ferðinni.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Bar­áttan harðnar í Val­orant

    Fjórða um­­­ferð Mílu­­deiladarinnar í Val­orant fór fram á föstu­­dags­­kvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og bar­áttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um topp­sætið að tryggja sig á­fram í fjögurra liða úr­slit.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Du­sty aftur á toppinn eftir 4. um­ferð

    Fjórðu um­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­leiðara­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke lauk í gær­­­­kvöld með þremur leikjum þar sem Du­sty sigraði Raf­ík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Tekinn inn í frægðarhöll rafíþróttanna

    Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Rafíþróttasambands Íslands, var í gærkvöld tekinn inn í frægðarhöll rafíþróttanna, Esports Hall of Fame, þegar hann hlaut svokölluð Youth Champion Award í gær. Þau fékk hann fyrir að bæði valdefla og veita næstu kynslóð afreksfólks í rafíþróttum innblástur.

    Lífið