Danski boltinn

Fréttamynd

Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur

Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Orra-laust FCK vann mikil­vægan sigur

Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sæ­var viss um að hag­ræðing úr­­slita hafi átt sér stað

Alla jafna þykja æfingar­leikir tveggja liða ekki mikið frétta­efni en Íslendingaslagur Lyng­by og Ham/Kam í Tyrk­landi á dögunum hefur svo sannar­lega hlotið verð­skuldaða at­hygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam.

Fótbolti
Fréttamynd

Var erfitt sem for­eldri að horfa í spegilinn

Ís­­lenski lands­liðs­­mark­vörðurinn Rúnar Alex Rúnars­­son segir það svaka­­leg for­réttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knatt­­spyrnu­­feril sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað for­eldra­hlut­verkið varðar. 

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Ís­lending

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Ágúst Eð­vald: Veit al­veg hvað í mér býr

Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni.

Fótbolti