Danski boltinn Jón Dagur og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.8.2021 18:08 Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. Fótbolti 15.8.2021 16:00 Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Sport 14.8.2021 14:02 Sævar Atli með stoðsendingar í enn einum sigrinum hjá Frey og Lyngby Freyr Alexanderson og lærisveinar hans í Lyngby fögnuðu enn einum sigrinum í dönsku fyrstu deildinni rétt í þessu. Sævar Atli Magnússon lagði upp tvö mörk. Sport 14.8.2021 13:09 Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. Fótbolti 13.8.2021 18:04 Tap fyrir meisturunum í fyrsta byrjunarliðsleik Barbáru Íslenska landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Bröndby í Danmörku er liðið tapaði 2-0 fyrir ríkjandi meisturum HB Köge á útivelli í 2. umferð dönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 11.8.2021 18:00 Harðstjórinn hættur eftir aðeins sjö vikur hjá Íslendingaliði Esbjerg Hinn þýski Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari danska knattspyrnuliðsins Esbjerg. Hann tók við eftir að Ólafur Kristjánsson var látinn fara en entist aðeins sjö vikur. Fótbolti 11.8.2021 15:01 Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Fótbolti 11.8.2021 11:30 Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 18:02 Aron á leið til Danmerkur Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu. Fótbolti 8.8.2021 17:01 Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. Fótbolti 7.8.2021 15:00 Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.8.2021 20:30 Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. Fótbolti 6.8.2021 18:30 Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. Fótbolti 5.8.2021 18:00 Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2021 16:26 Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Fótbolti 5.8.2021 15:35 Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. Íslenski boltinn 5.8.2021 11:09 Sævar Atli sagður á leið til liðs Freys í Danmörku Sævar Atli Magnússon, leikmaður Leiknis frá Reykjavík, er sagður vera á leið til Lyngby í Danmörku. Lyngby muni kaupa Sævar Atla frá Leikni á næstu dögum. Íslenski boltinn 4.8.2021 19:58 Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.8.2021 14:08 Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 19:05 Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. Fótbolti 30.7.2021 13:15 Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46 Mikael greindist með Covid-19 Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, var ekki í leikmannahópi liðs síns Midtjylland er það mætti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Danska félagið hefur tilkynnt um að það sé vegna þess að Mikael hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 29.7.2021 17:16 Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu. Fótbolti 25.7.2021 16:56 Frestað hjá Ísak Óla og félögum vegna þrumuveðurs Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Þýskalandi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn í Esbjerg. Fótbolti 25.7.2021 14:46 Kristófer Ingi í dönsku deildina Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble. Fótbolti 24.7.2021 22:01 Mikael Anderson í byrjunarliðinu í sigri Midtjylland Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Álaborg í dönsku deildinni í dag. Mark Junior Brumado skildi liðin að í 1-0 sigri Midtjylland. Fótbolti 24.7.2021 18:09 Ágúst tekinn út af í hálfleik í tapi fyrir lærisveinum Aggers Ágúst Eðvald Hlynsson var í byrjunarliði Horsens sem tapaði 2-0 HB Köge í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Daniel Agger, fyrrum landsliðsmaður Dana og leikmaður Liverpool, stýrði sínum fyrsta deildarleik hjá Köge. Fótbolti 23.7.2021 19:05 Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Enski boltinn 20.7.2021 15:45 Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2021 18:55 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 41 ›
Jón Dagur og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.8.2021 18:08
Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. Fótbolti 15.8.2021 16:00
Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Sport 14.8.2021 14:02
Sævar Atli með stoðsendingar í enn einum sigrinum hjá Frey og Lyngby Freyr Alexanderson og lærisveinar hans í Lyngby fögnuðu enn einum sigrinum í dönsku fyrstu deildinni rétt í þessu. Sævar Atli Magnússon lagði upp tvö mörk. Sport 14.8.2021 13:09
Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. Fótbolti 13.8.2021 18:04
Tap fyrir meisturunum í fyrsta byrjunarliðsleik Barbáru Íslenska landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Bröndby í Danmörku er liðið tapaði 2-0 fyrir ríkjandi meisturum HB Köge á útivelli í 2. umferð dönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 11.8.2021 18:00
Harðstjórinn hættur eftir aðeins sjö vikur hjá Íslendingaliði Esbjerg Hinn þýski Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari danska knattspyrnuliðsins Esbjerg. Hann tók við eftir að Ólafur Kristjánsson var látinn fara en entist aðeins sjö vikur. Fótbolti 11.8.2021 15:01
Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Fótbolti 11.8.2021 11:30
Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 18:02
Aron á leið til Danmerkur Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu. Fótbolti 8.8.2021 17:01
Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. Fótbolti 7.8.2021 15:00
Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.8.2021 20:30
Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. Fótbolti 6.8.2021 18:30
Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. Fótbolti 5.8.2021 18:00
Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2021 16:26
Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Fótbolti 5.8.2021 15:35
Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. Íslenski boltinn 5.8.2021 11:09
Sævar Atli sagður á leið til liðs Freys í Danmörku Sævar Atli Magnússon, leikmaður Leiknis frá Reykjavík, er sagður vera á leið til Lyngby í Danmörku. Lyngby muni kaupa Sævar Atla frá Leikni á næstu dögum. Íslenski boltinn 4.8.2021 19:58
Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.8.2021 14:08
Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 19:05
Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. Fótbolti 30.7.2021 13:15
Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46
Mikael greindist með Covid-19 Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, var ekki í leikmannahópi liðs síns Midtjylland er það mætti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Danska félagið hefur tilkynnt um að það sé vegna þess að Mikael hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 29.7.2021 17:16
Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu. Fótbolti 25.7.2021 16:56
Frestað hjá Ísak Óla og félögum vegna þrumuveðurs Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Þýskalandi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn í Esbjerg. Fótbolti 25.7.2021 14:46
Kristófer Ingi í dönsku deildina Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble. Fótbolti 24.7.2021 22:01
Mikael Anderson í byrjunarliðinu í sigri Midtjylland Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Álaborg í dönsku deildinni í dag. Mark Junior Brumado skildi liðin að í 1-0 sigri Midtjylland. Fótbolti 24.7.2021 18:09
Ágúst tekinn út af í hálfleik í tapi fyrir lærisveinum Aggers Ágúst Eðvald Hlynsson var í byrjunarliði Horsens sem tapaði 2-0 HB Köge í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Daniel Agger, fyrrum landsliðsmaður Dana og leikmaður Liverpool, stýrði sínum fyrsta deildarleik hjá Köge. Fótbolti 23.7.2021 19:05
Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Enski boltinn 20.7.2021 15:45
Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2021 18:55